Morgunblaðið - 27.07.1984, Side 2

Morgunblaðið - 27.07.1984, Side 2
34 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984 Hvað kostar sami hluturinn hér — og þar Samanburdur á verðlagi Ekki er oröum aukiö aö segja aö mismunandi dýrt sé aö vera til. Meöfylgjandi töfiur sanna þaö mál, en þær eru unnar upp úr könnun sem gerö var á vegum tímaritsins „U.S. NEWS and World Report“ í júní sl. Könn- unin tók til átta útgjaldaliöa i 20 þorgum og var upphaflega miöuö viö þandarikjadali. Samkvæmt könnuninni er i heild dýrast að lifa i Tókýó i Japan, um 30% dýrara en i næstu borg þar viö, New York. Ódýrustu borgirnar sem könnunin náöi til eru allar í Suöur-Ameríku, Rio de Janeiro í Brasilíu iægst, þá Mexikóborg i Mexikó og þriöja í 20 heimsborgum lægsta er Buenos Aires i Argentinu. Aö ööru leyti en leigu á íbúöum er Ósló dýr- asta borg Evrópu, meö svipaö verölag og er í New York, sem er um 25% hærra en í Lundúnum, París og Róm. Madrid er hins vegar ein af ódýrustu borgum Evrópu. Við settum Reykjavík inn i myndina, með þeim fyrirvara aö þar er sem og annars staöar um aö ræða meöalverö, nema þar sem um er aö ræöa hluti eða þjónustu sem er á föstu verölagi. Þess ber einnig aö geta aö íslenskt verölag er miöaö við 17. júli 1984. Erlendar tölur eru miöaöar vlö 25. júni. Mánaðarleiga (stór 3 herb. íbúð) Litasjónvarpstæki Hótelherbergi Hádegisverður fyrir tvo (21 tommu*) (eins manns með morgunmat) Amsterdam 19.816 mÍmM 121.452 11.726 11.199 Amsterdam Brussel 3 11.120 119.573 iii 1.138 j 1.376 Brussel Buenos Aires 121.780 J 18.513 1.158 1637 Buenos Aires Hong Kong 128.400 11.817 j 2.428 Jóhannesarborg 15.422 Pij1.023 Jóhannesarborg Madrid XÍ04./4D 16.695 19.179 1.362 Wíi 1.246 Madrid Manila 12.968 129.936 11.535 973 Manila Mexíkóborg 20.088 11.417 ] 2.556 Mexíkóborg Montreal 21.422 117.579 j 1.940 11.575 Montreal Nairobi WM 11-968 1.088 New York 47.964 117.422 j 2.879 j 1.667 NewYork Osló |11574 j 25.724 j 2.120 1.542 Osló París j 24.603 20.664 j 1.766 1.378 París Reykjavík H.500 7215 ^^P1-811 'WWWW& 1-492 Reykjavík Rio de Janeiro 14.483 j 13.241 928 RiodeJaneiro Róm 22.482 j 22.603 1.742 j 1.420 Róm Singapore J 42.662 J 21.755 j 2.774 ;S: 2.063 Singapore Sydney 35.663 17.634 , 12.571 j 1.995 Sydney Tókýó 67.478 ■ : j 25.633 j 1.950 1.805 Tókýó ‘21 tommu siónvarDStæki eru ekki seld á Islandi. Hér er mióaö viö 20 tommu tæki. „Andlit ársins" hlaut um 6 milljónir í verðlaun John Casablancas kom hingaö til lands til aö velja íslenska stúlku í keppnina um andlit árs- ins. Þaö var tímaritiö Líf, sem stóö fyrir þessari keppni hér á landi. Sú sem varö hlutskörpust í keppninni varö Lisa Holl- enbeck, og hlaut hún í verölaun hvorki meira né minna en um 6 milljónir íslenskra króna. í ööru sæti varö Susanna Lars- son sem fékk um 5 millj- ónir íslenskra króna í verðlaun og í 3 sæti varö Hunter Reno, sem hlaut í verölaun um 3 milljónir íslenskra króna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.