Morgunblaðið - 27.07.1984, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984
41
Persónu-
lega kom
mér þaö
ekki við
— segir Paul W. Tibbits sem varpaöi sprengjunni á Hiroshima
Arið 1945 gekk maöurinn inn í at-
ómöld og um leið lauk síöari
heimsstyrjöldinni. Sá sem varp-
aöi sprengjunni á Hiroshima var
Paul W. Tibbets en eftirfarandi viötal Horst
Wackerbarth viö hann birtist nýlega í tíma-
ritinu Manipulator:
— Tibbets, þú áttir ríkan þátt í þeaaum
sögulegu umakiptum. Þú verst viö stjórn-
völinn í B-29-fiugváiinni sem kölluö ver
Enoie-Gay og kaataöi fyratu kjarnorku-
sprengjunni. Geturöu aegt frá tildrögum
þessa atburöar?
— Já, með ánægju geri óg þaö. Þetta
veitir mér tækifæri til aö útskýra aö
ákvöröun um þessa aögerö var ekki tekin í
skyndingu. Áform um hana voru mér kynnt
í september 1944. Þá tjáöu yfirmenn mínir
mér aö ég ætti aö mynda hóp sem gæti
farið meö svona vopn en þaö væri nú á
undirbúningsstigi.
Nú, á þeim tíma geröi ég mér auðvitað
enga grein fyrir öllu því sem þurftí aö koma
í verk næstu tíu mánuöi en ég var fljótur aö
koma mér inní máliö og starfaöi þá náiö
með vísindamönnum sem unnu aö Man-
hattan-verkefninu. Þaö var í því fólgiö aö
koma vopni sem enn var aöeins til í rann-
sóknarstofu í þaö ástand aö unnt væri að
beita því á vígvellinum. Þessir menn höföu
þá þegar tök á því aö framkvæma kjarn-
orkusprengingu eöa jafnvel keöju slíkra
sprenginga. Vandamáliö var í því fólgiö aö
gera þaö mögulegt að varþa vopninu úr
flugvél í 30 þúsund feta hæö með svo mik-
illi nákvæmni aö hægt væri aö miöa á
ákveðinn staö eöa ákveöiö skotmark. Til
aö ná þessu markmiöi þurfti gífurlega und-
irbúningsvinnu.
Stærö flugvélanna setti okkur skoröur.
Þaö var ekki haagt aö flytja neltt sem var
mjög mikiö fyrirferðár í sprengjuhólfunum.
Því þurfti aö gera alla hluti eins fyrirferðar-
litla og kostur var. Starf okkar miðaöi aö
því aö vopnið gæti sprungiö yfir ofan yfir-
borö jaröar í í því sambandi varð aö taka
tillit til loftþrýstings. Mælingar vegna þessa
atriöis kröföust útbúnaöar sem var allmikill
fyrirferöar og hönnun hans kostaöi mikla
tilraunastarfsemi. Ég varpaöi 30 slíkum
vopnum til aö afla nauösynlegra upplýs-
inga um þetta efni.
— Hvar var þeim varpaö? Yfir ajó7
— Nel, þaö var yfir Salt Lake-sléttunum
í Utah. Af öryggisástæöum vorum við í ein-
angrun. Aö loknum öllum þessum undir-
búningi vorum viö komnir í þá aöstööu í
maímánuði 1945 að viö töldum okkur geta
hæft skotmark úr 30 þúsund feta hæö svo
ekki skeikaöi nema nokkrum fetum. Vís-
indamennirnir sögöu mér að möguleikinn á
mistökum væri ekki nema einn á móti tíu
þúsund. Mér þótti þaö hlutfall alveg nógu
hagstætt.
Þegar hér var komiö sögu fluttum við
okkur í áttina aö eyjunum og þar beiö
okkar áframhaldandi undirbúningur. í
fyrsta lagi þurftum viö aö koma okkur upp
aöstööu til aö setja vopniö saman. Þaö var
nefnilega ekki hægt — jú, þaö heföi auðvit-
aö veriö hægt en þeir vildu þaö ekki — aö
flytja það í einu lagi vegna hættu á því aö
þaö eyöilegöist í styrjaldaraögeröum. Þess
vegna skiptum viö því í marga hluta sem
voru fluttir flugleiöis og sjóleiöis og þegar
allt var komiö til Tinian-eyjar þurftum við
aö geta sett þaö saman.
Allt kraföist þetta mikillar samræmingar
og áætlanageröar. Eitt vandamáliö varö-
andi áætlanagerö var þaö aö villa um fyrir
Japönum í sambandi viö loftvarnir. Viö
fengum beztu mennina ú 20. flugherdeild-
inni til að hjálpa okkur við þaö starf. Þar
sem nauösynlegt var aö varpa sprengjunni
úr einni flugvél var ákveðið að engar aðrar
flugvólar yröu í nánd. Viö ákváöum aö
beita aðferö sem ég haföi fundiö upp — aö
kasta sprengjunni og snúa flugvélinni síöan
viö á sama andartaki. Meö öörum oröum,
halla vélinni 60°, en í slíkri stööu koma upp
viss tæknileg vandamál sem nauösynlegt
var aö leysa. Og þaö tókst aö gera. Ég náöi
frábærum árangri í því aö fullkomna þenn-
an snúning meö þeirri afleiðingu aö óg lét
sprengjuna falla á Hiroshima og þegar hún
sprakk 51 sekúndu síöar var óg kominn í
ellefu mílna fjarlægö frá staönum.
— Hversu oft æföiröu þetta?
— Þaö er mór ómögulegt aö muna.
Stundum tvisvar og þrisvar á dag. Maöur
notaöi alltaf tækifæriö þegar flugvélin var í
mikilli hæö af því að ætlunin var aö snúa
vélinni um 150° á eins skömmum tíma og
möguiegt var.
— Hversu margir menn unnu að þessu
verkefni?
— Ég veit þaö ekki því að hópurinn sem
vann aö Manhattan-verkefninu var skipu-
iagöur sem ein heild.
— Var þetta Oppenheimer-hópurinn?
— Já, þetta var Oppenheimer-hópurinn
og fyrirliðinn var Lester Groves. Hann haföi
hershöföingjatign og stjórnaöi verkfræö-
ingum meö hermál sem sérsviö. Hann var
afar fær maður. Heföi hann hug á því að
taka í sína þjónustu vísindamenn, hernað-
arsérfræðinga, borgaralega embættis-
menn eöa einhverja aöra — nú, þá geröi
hann þaö. Ætli þaö hljóti ekki aö hafa veriö
upp undir tíu þúsund manns sem þarna
komu viö sögu. Viö höfðum á aö skipa
1400 mönnum úr flughernum og 16 flugvél-
um.
— Tiihvera?
— Til aö inna af hendi þetta starf. Þegar
við tókum þaö aö okkur þá vorum viö
sannfæröir um aö Jaþanir gætu ekki varizt
slíku vopni nema skamma hríð. Viö vissum
ekki hvort eitt, tvö eöa þrjú slík vopn þyrfti
til aö binda enda á stríöiö. Viö vissum þaö
ekki, skiluröu, en viö vorum hins vegar
vissir um aö á þennan hátt gætum viö
bundiö enda á stríöiö. Þetta hefur vitaskuld
gert þaö aö verkum aö ég var sáttur viö
þaö sem ég var aö gera og einnig sú vitn-
eskja sem Japanir sjálfir hafa staöfest, s.s.
aö viö höfum bjargaö langtum fleiri manns-
lífum en þeim sem grandaö var.
— Af hverju? Af því að Japanir heföu
ekki gefizt upp tyrir neinu ööru?
— Þaö held ég varla. Ég fókk einstakt
tækifæri til aö ræöa viö Fustiada, sem
stjórnaöi árásinni á Pearl Harbour, þegar
hann var gestur minn í Tampa á Flórída
áriö 1959. Hann hafði lokið prófi frá Har-
vard og haföi fullkomið vald á enskri tungu.
Hann sagöi nokkuð sem óg festi mér í
minni. Hann sagði: .Þiö geröuö það sem
varð aö gera. Á þessum tíma voru Japanir
svo öfgafullir og þeir heföu barizt til síöasta
manns, konu og barns með prikum og
grjóti ef því heföi verið aö skipta." Hann
bætti því viö aö „það hefði orðiö gífurlegt
mannfall á báöa bóga“. Þessu hef ég aldrei
gleymt. Hann sagöi líka aö þetta skildi jap-
anska þjóðin betur en Ameríkanar gætu
nokkurn tíma gert sér grein fyrir.
— Hvernig stóö á þessu nafni, Enola-
Gay?
— Ég var sannfæröur um að þetta yröi
sögulegur viðburöur. Þaö voru óskráö lög
aö áhafnir máttu nefna flugvélar sínar í höf-
uöiö á kærustunni, konunni, mömmu sinni,
einhverju fylki, borg eða einhverju sem
skipti þær máli. Ég vildi vera viss í minni
sök og ég ætlaði aö sjá til þess aö þessari
flugvél yrði ekki ruglaö saman viö einhverja
aöra. Og ég vildi gefa henni nafn sem haföi
þýöingu fyrir mig. Móðir mín hét Enola-
Gay.
SJÁ NÆSTU SÍÐU