Morgunblaðið - 27.07.1984, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984
43
heimilum" (foreldrar hafa skiliö)
eiga erfiðara uppdráttar en börn
sem koma frá „traustum heimil-
um“. Bók Sigurjóns, „Börn í
Reykjavík", er merk heimild um aö
öryggisleysi í uppeidi ali af sér
óörugg börn og unglinga og aö
mörgum þeirra farnast miöur síöar
á lífsbrautinni.
Athugun á högum unglinga er
vístaöir voru á Upptökuheimili
ríkisins leiddi í Ijós aö um 64%
þeirra höföu ekki veriö aldir upp af
báöum foreldrum. Þó hugsanlegt
sé aö einstæöir leiti fyrr en aörir
slíkra úrræöa viröist samt vera um
mikinn mun aö ræöa, því aö í heild
er þannig ástatt fyrir fimmta til
sjötta hverju barni, eins og áöur
sagöi. Svipaöar niöurstööur má
lesa úr könnun á högum 72 fanga í
Reykjavík en meöal þeirra höföu
um 45% búiö viö svipaöar aöstæö-
ur og unglingar á Upptökuheimil-
inu.
Athugun á uppeldishögum
barna er vistuö voru á Barnageö-
deild Landspítalans og Upptöku-
heimilinu í Kópavogi leiddi í Ijós aö
meöal þeirra unglinga er starfs-
fólkiö taldi meöferöar þurfi höföu
aöeins 38% alist upp hjá báöum
foreldrum. Fjóröungur þessa hóps
haföi veriö virkur í afbrotum og
fjóröungur átti í vanda vegna
áfengis- og fíkniefnaneyslu. Um
helmingur þessara barna haföi al-
ist upp viö aöstæöur þar sem
vandamál höföu veriö til staðar
þ.e. geörænir sjúkdómar, áfengis-
og lyfjanotkun, afbrotaferill, veik-
indi, tíö búsetuskipti og sambúö-
arerfiöleikar.
Niöurstööur rannsókna á upp-
eldishögum barna er höfðu verið á
barnadeildum í Danmörku leiddu í
Ijós aö meöal foreldra þeirra var
há tiöni hjónaskilnaða, atvinnu-
leysi og bágur efnahagur algeng
vandamál og vistanir á sjúkrahús-
um tíðar. Samkvæmt sjúklingatali
á Landakotsspítala, Landspítalan-
um og Borgarspítalanum í mars
1981 kom í Ijós aö áöur glft fólk er
vistaö var á þessum spítölum var
26% af öllum vistuöum þann dag.
Hlutfall áöur gifts fólks er dvaidist
á þessum sjúkrahúsum er mark-
tækt hærra en í landinu, sem er
um 7%. Hjúskaparstaða hefur því
einnig áhrif á vistanatíöni einstakl-
inga á venjulegum sjúkrahúsum.
Samantekt. Hjónaskilnuöum og
börnum fæddum utan hjónabands
hefur fariö fjölgandi á undanförn-
um árum á islandi. — Hjónaskiln-
aöir og minnkandi fjölskyldufesti
valda andlegri kreppu og þar meö
sjúkleika barna. — Hjónaskilnaö-
arbörnum gengur oft verr f skóla
og í hjónabandi en öörum börnum.
Þau eiga erfiöara meö aö mynda
varanlegt tilfinningasamband viö
hitt kyniö en jafnaldrar þeirra. —
Vímuefnaneysla er mun algengari
meöal barna er ekki alast upp meö
báöum foreldrum en þeirra er alast
upp viö eðlilegar aöstæöur. —
Meirihluti barna er vistast á barna-
geödeildum og uppeldisheimilum
kemur úr hópi barna sem ekki al-
ast upp meö báöum foreldrum.
Ólafur Ólafsson er sérfrædingur
i tyflækningum, hjartasjúkdómum
og embættislækningum. Hann tók
rið embætti landlæknis árið 1972.
Grein þessi birtist í 4. tölublaði
Heilbrigðismála I9S3 og er birt
með leyfi höfundar.
aö myndi binda endi á stríöiö. Þeim var líka
gert Ijóst aö þeir yröu látnir gera ýmislegt
sem þeir væru ekki vanir aö gera og sagt
aö væru þeir haldnir efasemdum þá væru
þeir ófærir um aö hlíta þeim fyrirmælum
sem gefin yröu. Nú væri aö hrökkva eöa
stökkva og viö mundum þá bara setja þá
upp í lest sem skilaöi þeim aftur heim til
fööurhúsanna.
Ég náöi síöan saman 15—20 manna
hópi. Ég þekkti þessa menn persónulega
og ég vissi aö þeir voru þeim kostum búnir
sem ég sóttist eftir til þess aö ég gæti hafiö
þetta starf. Þessir menn höföu á sínum
snærum aöra menn meö svipaöa eiginleika
og þannig komum við saman hópi sem val-
inn var af mikilli kostgæfni.
— Komið þið aaman nú orðið?
— Viö hittumst viö ákveöin tækifæri en
lengi framan af bar fundum okkar ekki
saman. Fyrir stríö voru fæstir okkar orðnir
sérfræöingar. Leiöir lágu saman í stríöinu
þar sem þessir menn voru aö gegna her-
skyldu sinni og þegar stríöiö var búiö hurfu
þeir aftur til síns heima. Sambandið rofnaöi
og óg býst viö aö þaö hafi vafizt fyrir þeim.
A.m.k. velti ég því oft fyrir mér hvaö oröiö
heföi um þennan og hinn. Þaö var fyrir 14
árum aö viö komum fyrst saman á ný, og
síöan fyrir 12 árum. Fyrlr fjórum árum hitt-
umst viö síöan í Dallas og fyrir tveimur
árum í Washington D.C. Næst ætlum vlö
aö koma saman aö ári, í Seattle. f hvert
sinn fjölgar þátttakendum í þessum sam-
komum. Þetta spyrst. Þetta eru svona
samkomur sem fólk kemur á til aö sýna sig
og sjá aöra. Samræöurnar snúast aöallega
um þaö hvort maöur muni upp á hverju
einhver hafi tekiö viö eitthvert tækifæri.
Þaö er þá yfirleitt eitthvaö sem viökomandi
heföi ekki átt aö taka upp á. Viö tölum ekkl
um stríö og heidur ekki um vopn. Nei, allt
okkar tal er um eitthvað mannlegt sem átti
sér staö á meöan hópurinn var i búöunum
á eyjunum.
— Endurminningar?
— Já, og svo er alltaf veriö aö tala um
börn og barnabörn — þú veizt, svona mál
sem gamalt fólk hefur gaman af aö tala
um.
— Geturðu lýat því hvað þú hugaaðir á
meðan undirbúningurinn atóð yfir? Og
hvernig þér leið i meðan þú varat að
fíjúga i ataðinn til aó varpa aprengjunni
og þegar þú anerir við og komat þér í
burtu?
— Já, ég get lýst þvi en þaö veröur
kannski ekki eins og þú býst viö. Sko, þaö
var nefnilega enginn nema ég sem bar
ábyrgö á því aö þessi flugferö bæri tilætl-
aöan árangur. Abyrgðin var mín og óg tók
viö henni þegar ég var ráöinn til starfans
árið 1944. Ég gat ekki létt á mér meö því
aö fá aöra til aö bera þessa ábyrgö meö
mér heldur varö ég aö taka allar ákvaröanir
sjálfur og einn. Ég haföi auövitað samráö
viö vísindamennina en þaö var ég sem sá
um aö samræma þetta allt og ég haföi
aögang aö öllum tiltækum upplýsingum.
En allt bar aö sama brunni. Ákvöröunin var
ævinlega mín. Og þegar nær dró átti ég
sífellt meira annríkt og þaö svo mjög aö
kvöldiö áöur en viö lögðum af staö haföi ég
ekki sofiö dúr í 70 klukkustundir. Þaö var
svo margt sem þurfti aö ganga úr skugga
um — aftur og aftur.
Viö höföum samiö áætlun um allt sem
fram átti aö fara, allt frá því aö viö ræstum
hreyflana og þar tíl viö létum sprengjuna
falla á Hiroshima. Allt fór nákvæmlega
samkvæmt þessari áætlun og mér var eig-
inlega ekki um sel því aö venjulega gengur
ekki allt samkvæmt áætlun. En i þetta sinn
var þaö svo og viö höföum fyrirmæli um aö
láta sprengjuna falla klukkan 9.15 aö jap-
önskum tíma. í opinberum skjölum stendur
aö sprengjan hafi sprungiö nákvæmlega 15
sekúndum eftir kl. 9.15. Svo hárnákvæmt
var það.
Nú, lengsta stund í lífi mínu voru þessar
50 sekúndur sem liöu frá því aö sprengjan
féll úr vélinni og þar til hún sprakk. Strax
eftir aö hún var byrjuö aö hrapa og fór aö
velta um sjálfa sig á leiöinni niöur sagöi ég:
Nú springur hún. En þegar nokkrar sek-
úndur voru liönar án þess aö hún spryngi
losnaöi maöur undan þeirri pressu. 50—51
sekúnda leiö þar til hún sprakk og þaö
voru lengstu 50 sekúndur sem ég hef lifaö,
ekki sízt af því aö á meöan ég beiö eftir
sprengingunni fór óg yfir hvert atriöi í hug-
anum meö þaö fyrir augum aö mér heföu
oröið á mistök. Þaö var það eina sem máli
skipti á þeirri stundu. Sem betur fer — nei,
annars — ja, vopniö var þannig stillt aö
þaö virkaði nákvæmlega eins og til var ætl-
azt og meö tiliti til þess get ég meö sanni
sagt aö burtséö frá þessum 50 sekúndum
þá var þessi leiöangur svo þaulhugsaður
aö hann var hreint og beint leiöinlegur. f
alvöru, þetta gekk bara eins og klukka.
Frá byrjun haföi ég auövitaö gert mér
grein fyrir því hversu mörgum mannslífum
yröi grandaö. Ég haföi varpaö sprengjum á
Evrópu, á Þýzkaland og á hersetiö Frakk-
land. Ég vissi aö fólk fórst, og þaö saklaust
fólk. En óg lót ekki eftir mór aö hugsa um
slíkt og til þess lágu tvær ástæöur: Ef ég
færi að brjóta heilann yrði óg ófær um aö
vinna mitt verk, ófær um aö framkvæma
þaö sem ég haföi tekiö aö mér. Ég tók
afstööu og enn þann dag i dag er afstaöa
mín hin sama og hún var þá. Hún er í því
fólgin aö persónulega komi mér þetta ekki
viö. Þetta var nokkuð sem ég framkvæmdi
samkvæmt fyrirmælum sem ég tók góö og
gild og þess vegna er ég ekki haldinn sekt-
arkennd eöa neinu í þá veru. Þaö var ekki
ég sem stóö fyrir þessu. Ekki var þaö ég
sem hóf stríöiö. Ég geröi bara þaö sem í
mínu valdi stóö til aö Ijúka því. Þaö tókst
mér og þaö er ég sáttur viö.