Morgunblaðið - 27.07.1984, Síða 14

Morgunblaðið - 27.07.1984, Síða 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984 HVAÐ ER AÐ 6ERAST UM HELGINA? LEIKLIST Stúdentaleikhúsið: „Láttu ekki deigan síga, Guðmundur“ Stúdentaleikhúsiö sýnir leikrit þeirra Eddu Björgvinsdttur og Hlín Agnarsdottur „Láttu ekki deigan síga, Guömundur", í kvöld, annaö kvöld og á sunnudag kl. 20.30. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdótt- ir, en verkiö er sýnt í Fólagsstofnun stúdenta. Tjarnarbíó: „Light Nights“ Feröaleikhúsiö, sem einnig starfar undir heitinu „The Summer Theatre“, starfar nú 15. sumarið í röö. i sumar mun leikhúsiö aö vanda vera meö sýningar fyrir er- lenda feröamenn, sem nefnast „Light Nights". Sýningarnar eru í kvöldvökuformi og eru atriöi alls 30 í þremur þáttum. Kristín G. Magnús, leikkona, er sögumaöur og flytur allt talaö efni á ensku. Sýningar eru alla fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 21 í Tjarnarbíói. TÓNLIST Skálholt: Orgeltónleíkar Hjónin Ann Toril Lindstad og Þröstur Eiríksson halda orgeltón- leika í Skálholtsdómkirkju í kvöld kl. 21. Á efnisskránni eru verk eftir Francois Couperin, Bach og Mendelssohn. Ann og Þröstur luku bæöi kandidatsprófi í kirkjutónlist viö tónlistarháskólann í Osló 1983 og stunda þar nú framhaldsnám, hún í einleikaranámi en Þröstur í almennu kirkjutónlistarnámi, meö aöaláherslu á sálma og helgisiöa- fræöi. LOOKING H bifskeytin henta alls staöar, í lofti, á vegg, í glugga... Einfalt lykilborö, haganlega fyrir komið bifskeytinu gerir þór á andartaki kleyft aö hanna eigin auglýsingatexta. Smekkleg hönnun á öflugum auglýsinga miöli, hentugt fyrir kynningar og sértilboð. Segirðu meira, selurðu meira, ...Og það gerist með LOOKIt|p H bifskeytinu. LOOKING H bifskeytin búa m.a. yfir eftirtöldum eiginleikum: Feitir sem grannir stafir, fjórar leturgerðir, yfir 100 forunnin myndtákn, allt aö 360 oröa texti, 5 hraðastillingar, þrjú leturbil og ÍSLENSKT LETUR. Þú getur látið textann: velta, líöa, mætast, eyðast, blikka, hika, opnast, lokast, skiptast og gleikka. Sölumaöurinn sívakandi, sem þiggur hvorki laun né orlof. LOOKING H bifskeytin hafa „grípandi augnaráð". Burt með spjöld og snepla. Hringiröu í síma 11630 mun okkar maöur koma um hæl meö LOOKING U bifskeyti ásamt ýtarlegri fróöleik. án nokkurra skuldbindinga sími 11630 Eden: Verk Jónu Rúnu Kvaran JÓNA Rúna Kvaran hefur opnaó sýningu (Eden í Hverageröi. A sýningunni eru 40 myndir, málaöar meö akrýllitum og eru þær allar fró þeasu óri. Myndir Jónu Rúnu eru innsæismyndir og aö sögn listakonunnar er dulargófa hennar, sem meöal annars felst í skyggni og dulheyrn, styrkur myndanna. Sýningu hennar lýkur 7.ógúst. Islenska óperan: Sumardagskrá fslenska óperan veröur meö ,sumarprógram“ í kvöld kl. 21. ^Aeóal atriöa eru íslensk kór- og jinsöngslög, auk atriöa úr þekkt- jm óperum og óperettum. f kvöld æmur kór óperunnar fram, auk jinsöngvara. Stjórnandi er Garöar Tortes. MYNDLIST Listamiðstöðin: „Fuglar“ Jón Baldvinsson, listmálari, eldur nú sýningu í Listamiöstöö- mi viö Lækjartorg. Á sýningunnl ru 49 verk, en sýning þessi mun era framhald af sýningu, sem Jón élt í Gallerí Heiöarási sl. haust. tyndir Jóns Baldvinssonar eru fantasíur“, skáldskapur, en Jón jtyöst vió náttúrulega hluti. Sýn- ingunni lýkur á sunnudag. Gallerí Portið: Myndir Stefáns frá Möörudal Stefán Jónsson, myndlistar- maður frá Möörudal, heldur um þessar mundir sýningu á verkum sínum í Gallerí Portinu, Laugavegi 1. Á sýningunni eru um 500 verk, Ábending ÞEIM aðilum sem hafa hug ó aö sanda fróttatilkynningar í þóttinn „Hvað ar aö gerast um helgina?" ar bant ó aó skila þeim eigi síöar en kl. 18.30 ó miövikudögum. Efni í þóttinn er ekki tekið í gegnum síma, nema utan af landi. olíumálverk og vatnslitamyndir, sem Stefán hefur málaö á undan- förnum þremur árum. Sýningin er opin alla daga vikunnar frá kl. 15—20. Ásgrímssafn: Sumarsýning Árleg sumarsýning Ásgríms- safns viö Bergstaöastræti stendur nú yfir. Á sýningunni eru olíu- og vatnslitamyndir, m.a. nokkur stór málverk frá Húsafelli og olíumái- verk frá Vestmannaeyjum frá árinu 1903, en þaö er eltt af elstu verk- um safnsins. Sýningin er opin alla daga, nema laugardaga, frá kl. 13.30— 16, fram í lok ágústmán- aöar. Listasafn Einars Jónssonar: Sýning í Safnahúsi og höggmyndagarði Listasafn Einars Jónssonar hef- ur nú veriö opnaö eftir endurbæt- ur. Safnahúsiö er opiö daglega, nema á mánudögum, frá kl. 13.30— 16 og höggmyndagaröur- inn, sem í eru 24 eirafsteypur af verkum listamannsins, er opinn frá kl. 10—18. Kjarvalsstaðir: Verk íslendinga erlendis frá Á Kjarvalsstöðum stendur nú yf- ir sýning á verkum tíu íslenskra listamanna, sem búsettir eru er- lendis. Þeir sem eiga verk þar eru: Erró, sem sendi 5 stór olíumálverk frá París, Louisa Matthíasdóttir, sem kom frá New York meö um 50 oliumálverk, Kristín og Jóhann Eyfells, sem komu frá Flórfda meö skúlptúra og málverk, Tryggvi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.