Morgunblaðið - 27.07.1984, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984
47
HVAD ER AÐ GERAST UM HELGINA?
Ólafsson, sem kom meö málverk
frá Kaupmannahöfn, Steinunn
Bjarnadóttir, sem kom meö
myndbönd frá Mexíkó, og fjór-
menningarnir Hreinn Friöfinnsson,
Amsterdam, Þóröur Ben Sveins-
son, Dusseldorf, Siguröur Guö-
mundsson, Amsterdam, og Krist-
ján Guömundsson, Amsterdam,
en verk þeirra fylla vestursal húss-
ins.
Sýningin er opin daglega frá kl.
14—22. Henni lýkur á sunnudag.
Gallerí Djúpið:
„Snúningur“ Ólafs
Sveinssonar
Myndlistarmaöurinn Ólafur
Sveinsson heldur nú sýningu, sem
ber heitiö „Snúningur“, í Galleri
Djúpinu í Hafnarstræti. Þar sýnir
Ólafur 15 vatnslita- og pastel-
myndir og er þetta þriöja einka-
sýning Ólafs á árinu, en hann held-
ur á næstunni til Flórens á Ítalíu til
listnáms. Sýningin í Djúpinu veröur
opin til 5. ágúst.
Þrastalundur:
Árni Garöar
Árni Garöar Kristinsson, mynd-
listarmaöur, heldur nú sýningu í
veitingastofunni Þrastalundi viö
Sog. Á sýningunni eru olíumyndir,
ásamt pastel- og vatnslitamyndum
og er hún opin á venjulegum
opnunartíma Þrastalundar. Sýn-
ingu Árna Garöars lýkur á sunnu-
dag.
Akureyri:
EGG-ieikhúsið með Knall
EGG-LEIKHÚSIÐ hefur í dag leikferð um Norðurland með verk Jökuls Jakobssonar, Knall. Fyrsta
sýning leikhússins, aem Viðar Eggertsson leikari stendur að og er jafnframt eini leikari í, er í
Samkomuhúsinu á Akureyri á morgun kl. 22. Viðar sýnir aftur á sama stað og tíma á sunnudag, en á
mánudag er sýning í Hrísey. Sýningarnar á Akureyri eru í tengslum við „Karnival“ sem haldið er þar í
bæ um helgina.
dala, sú þriöja í Þórsmörkina, og
er þaðan dagsferö upp meö
Skógá, og fjóröa feröin er til Land-
mannalauga. Frá Landmannalaug-
um er fariö í dagsferð í Eldgjá.
Lagt veröur af staö í feröir þessar
kl. 20. Á morgun kl. 13 er Viöeyjar-
ferö og veröur fariö frá Sundahöfn.
Á sunnudag kl. 10 er gönguferö og
er þá gengiö á Móskaröshnjúka og
Trönu og niöur í Kjós. Sama dag
kl. 13 er gengiö á irafell og um
Svínadal í Kjós.
Útivist:
Eldgjá og
Þórsmörk
Ferðafélagið Útivist fer í tvær
helgarferðir í kvöld kl. 20. önnur
veröur ferö í Eldgjá og Land-
mannalaugar, en hin er Þórsmerk-
urferö. Á morgun er tveggja daga
ferð og veröur gengiö yfir Fimm-
vörðuháls frá Skógum í Þórsmörk
og hefst feröin kl. 8.30. Á sunnu-
dag kl. 8 er einsdagsferð í Þórs-
mörk og kl. 13 sama dag er fariö í
tvær feröir á Esjusvæöiö. Sú fyrri
er ganga á Skálafell, en hin síöari
er ganga frá Stardal aö Fellsenda.
NVSV:
Ferö um
Miöneshrepp
Náttúruverndarfélag Suövest-
urlands fer á morgun í náttúru-
skoöunar- og söguferö um Miö-
neshrepp. Veröur fyrst ekiö í Bæj-
Gallerí Borg:
Ingibjörg Eggerz
INGIBJÖRG Eggerz hefur nú opnað málverkasýningu í Gallerí
Borg við Austurvöll. Á sýningunni, sem er fyrsta einkasýning
Ingibjargar hár á landi, eru um 20 olíumálverk, sem flest eru
unnin á árunum 1955—1970. Ingibjörg stundaöi listnám í Wash-
ington og Bonn og hefur haldið einkasýningar í Vín og Bonn, auk
þess sem hún hefur átt verk á fjölda samsýninga. Sýningin í
Gallerí Borg stendur til 8. ágúst og er opin frá kl. 10—18 virka
daga og kl. 14—18 um helgar.
Norræna húsið:
HEXAGON
NORRÆNA húsiö hefur á morgun kl. 15 sýningu á verkum 6
norrænna textfllistamanna. Hópurinn kallar sig Hexagon og í hon-
um eru Inger-Johanne Brautaset og Wenche Kvalstad Eckhoff frá
Noregi, Maj-Britt Engström og Eva Stephenson-Möller frá Sví-
þjóð og íslendingarnir Þorbjörg Þórðardóttir og Guðrún Gunn-
arsdóttir. Sýning þessi er farandsýning og hefur áður verið í
Sviþjóð og Noregi. A henni eru um 55 verk og stendur hún til 12.
ágúst.
I anddyri Norræna hússins er sýning á íslenskum skordýrum,
sem sett var upp í samvinnu við Náttúrufræðistofnun fslands og í
bókasafni er sýning á hefðbundnu íslensku prjóni.
Akureyri:
Verk Örlygs
Kristfinnssonar
Örlygur Kristfinnsson kynnir nú
verk sín í Alþýðubankanum á Ak-
ureyri. Örlygur hefur haldiö fjórar
einkasýningar áöur, en aö sýning-
unni í Alþýöubankanum standa,
auk bankans, Menningarsamtök
Norölendinga.
Mosfellssveit:
Grafík Lísu K.
Guðjónsdóttur
Lísa K. Guöjónsdóttir, myndlist-
armaöur, sýnir nú í bókasafni
Mosfellshrepps i Markholti. Á sýn-
ingunni eru 20 grafíkverk og 9
smámyndir og er hún opin alla
virka daga kl. 13-20. Henni lýkur
10. ágúst.
Nýlistasafnið:
Grafík
I Nýlistasafninu viö Vatnsstíg
stendur nú yfir sýning á grafík-
myndum. Meöal listamanna, sem
eiga myndir á sýningunni, eru Kees
Visser, Tumi Magnússon, Kristján
Steingrímur, Haraldur Ingi Har-
aldsson, Pétur Magnússon, Ingólf-
ur Arnarson, Helgi Þorgils Friö-
jónsson, Sólveig Aöalsteinsdóttir
og Árni Ingólfsson. Sýningin er
opin frá kl. 16—20 virka daga og
frá kl. 14—20 um helgar. Henni
lýkur á sunnudag.
SAMKOMUR
Árbæjarsafn:
Fiskafólk og Gullbor
Árbæjarsafn er nú opiö alla
daga nema mánudaga kl.
13.30—18.
Þar stendur nú yfir sýning frá
Færeyjum, sem nefnist „Fiskafólk"
og fjallar hún um líf og störf fólks í
Færeyjum á árunum 1920—1940.
„Gullborinn", sem notaöur var á
árum áöur viö guilleit í Vatnsmýr-
inni, veröur til sýnis og kaffiveit-
ingar veröa í Dillonshúsi.
FERÐIR
Þingvellir:
Gönguferðir
í sumar eru skipulagöar göngu-
feröir um Þingvelli. Föstudaga til
þriöjudaga gengur starfsmaöur
þjóögarösins meö gestum frá
hringsjá á brún Almannagjár til
Lögbergs, „Kastala“ og á Þing-
vallastaö. Ferðin hefst kl. 8.45. A
föstudögum og laugardögum kl.
14 er gengiö frá „Köstulum" aö
Skógarkoti og Leirum. Sömu daga
kl. 16 er gengiö frá Vellandkötlu aö
Klukkustíg. i öllum þessum feröum
njóta þátttakendur leiósagnar.
Ferðafélag íslands:
Hvítárnes og
Þjófadalir
Feröafélag islands fer í kvöld í
fjórar helgarferöir. Hin fyrsta er í
Hvítárnes, en þaöan er fariö á bát
um Hvitárvatn í Karlsdrátt. Önnur
ferðin er til Hveravalla og Þjófa-
arskershverfi og síöan komiö víöa
viö, m.a. í fjöru viö Lindarsand, í
Hvalneskirkju, vió Kettlingatjörn
og á Kirkjubóli. Leiösögumenn í
feröinni veröa jaröfræöingur, líf-
fræðingur, vatnalíffræöingur og
áhugamaöur um fugla. Fariö verö-
ur frá Norræna húsinu kl. 13.30 og
frá sundiauginni í Sandgeröi kl.
14.30.
Mokka:
Guðmundur
Hinriksson
Guðmundur Hinriksson,
myndlistarmaöur, sýnir nú
vatns-vaxlitamyndir á Mokka
við Skólavöröustíg, en hann
hefur áöur haldið sýningar
hér og erlendis. Myndirnar
eru um 20 talsins og eru unnar
þannig að vaxið er brætt yfir
vatnslitinn og síðan skafið af
þegar myndinni er lokið. Sýn-
ingu Guðmundar á Mokka lýk-
ur um miöjan ágúst.