Morgunblaðið - 27.07.1984, Síða 23

Morgunblaðið - 27.07.1984, Síða 23
55 aöila aö halda uppi sambandi sín á milli. Fulltíöa börn, sem átt hafa erfitt meö aö lynda viö for- eldra sína, nota þá gjarnan fjarlægöina sem þægilega afsökun fyrir því aö gera ekkert frekar til aö koma sambandinu í betra horf. Þau álíta ranglega, aö ekki sé unnt aö fara neinn meöal- veg í þessum efnum — þaö er aö segja halda aö annaö hvort veröi þau alveg aö hætta öllum samskiptum viö foreldrana eöa þá vera algjör- lega inni á gafli hjá þeim öllum stundum. Ef ég væri beöinn um aö segja í fáum orðum, hvaö óg álíti réttmæta kröfu og eðlilegar óskir roskinna foreldra gagnvart fulltíöa börnum, sem búa víös fjarri þeim, þá myndi ég segja, aö þaö væri sanngjarnt, aö sonur eöa dóttir hringdi vikulQf til foreldra sinna eöa sendi póstkort meö /eðjum eins og hálfsmánaöarlega. Sé ekki um miklar fjarlægöir, jafnvel landshorn- anna á milli, aö ræöa, þá væri eölilegt aö fulltíöa börn kæmu í heimsókn til foreldra sinna svona um þaö bil þrisvar til fjórum sinnum á ári. Samt er þaö svo, aö ég vildi ekki slá neinu föstu í þessum efnum. Þaö er alltaf svo mikiö komiö undir foreldrunum og börnunum sjálfum, hvaö telja veröur heppilegast i hverju tilviki, því aö þessir aöilar veröa raunar sjálfir aö finna hinn gullna meöalveg fyrir slíkt reglulegt sam- band. En eigi foreldri reglulega bágt, er ósköp eölilegt, aö þá sé vænzt viöbragöa af hálfu barnanna, þótt siíkt sé aldrei fært beinlínis í tal. Þarna er raunverulega um þennan kaup — kaups hugsunarhátt aö ræöa, sem haldizt hefur viö lýöi öldum saman. „Viö önnuðumst ykkur, þegar þiö voruö börn; viö væntum þess, aö þiö látið ykkur annt um okkar, þegar viö gerumst ellimóör Þá veröur líka aö teljast aö mörgu leyti sanngjarnt aö halda þennan aldagamla, óskráöa samning. Hvernig eiga börn aö bregöast viö óraun- hæfum, krefjandi óskum foreldranna ( þeirra garö? Þaö fyrsta, sem maöur ætti eiginlega aö gera, er aö líta ofurlítiö nánar í eigin barm til aö sjá, hvaö raunverulega mætti betur fara. En ( staö þess aö leitast viö aö fara (einu og öllu eftir ábendingum foreldranna til þess eins aö þókn- ast þeim, ætti maöur aö temja sér aö leyfa foreldrunum aö eiga sér sínar eigln vonir og óskir fyrir hönd barnanna, leyfa þeim aó segja álit sitt, án þess aö reyna stööugt aö sýna þelm fram á, aö þeir hafi á röngu aö standa — eöa á hinn bóginn aö maöur þurfi stööugt aö reyna aö gera alla hluti eins og þelr helzt vilja. Foreldrar breyta ekki svo auöveldlega áliti sínu á hlutun- um, né láta heldur af hugmyndum, sem þeir hafa haft á takteinum árum saman, svo þaö er harla tilgangslaust aö vera aö rífast í þeim til þess aö fá þau til aö skipta um skoöun. Vió skulum líta á eftirfarandi dæmi; John er ósköp ánægöur með starf sitt sem aöstoöar- framkvæmdastjóri. Hann hefur engan áhuga á aö komast til æöstu valda í framkvæmdastjórn fyrirtækisins, og hann metur auk þess mikils þann tíma, sem honum gefst til þess aö vera meö fjölskyldu sinni og rækja áhugaefni sín. Faöir hans er hins vegar haröduglegur forstjóri fyrirtækis, hefur alltaf veriö kappsamur og fylg- inn sér og lætur ekkert tækifæri ónotaö til þess aö brýna fyrir John, aö hann veröi endilega aö setja markiö mun hærra og komast í toppstööu. Þaö versta, sem John gæti fundið upp á aö gera viö þessar aöfinnslur, væri aö fara aö rífast viö fööur sinn út af þessu eöa sóa sálarkröftum sinum i aö óska sér, aö faöir hans væri ööru vísi þenkjandi en hann er, eöa fara jafnvel aö leggja fæð á hann fyrir að vera þaö sem hann er. John þyrfti öllu heldur aö taka fööur slnn nákvæmlega eins og hann er. Þaö væri heppi- legri og áhrifameiri viöbrögö af hálfu Johns viö þessum ábendingum fööurins og áeggjan aö þakka honum einfaldlega fyrir umhyggju hans fyrir sér og fyrir ráöleggingarnar, af því aö þær sýna, aö fööurnum stendur ekki á sama um framtíö sonarins. En þetta er erfitt aö gera, nema John hafi áöur öðlast innri rósemi og jafnvægi og sé í raun og veru fullkomlega ánægöur meö þann lífsferil, sem hann hefur kosiö sór. Þegar menn foröast aö láta skerast í odda viö foreldra sína í slfkum tilvlkum, geta samskiptin viö foreldrana skyndilega fariö aö taka stakkaskiptum til hins betra, án sýnilegrar ástæöu. Ef John sýnir meö viöbrögöum sínum, aö hann sé sáttur viö sjálfan sig og lífsferil sinn, getur svo fariö, aö faöir hans taki aö meta rótti- lega sumt af þvi, sem John fæst viö, skilji þá þýöingu, sem þessi störf hafa fyrir sonlnn og endurskoði sinn eigin þankagang um þessi efni. Því einlægari sá kærleikur er, sem börnin sýna foreldrum sínum, þelm mun meirl vlröingu munu þau aö sínu leyti auösýna börnunum. Ef leysa é vanda af þessu tagi é farsælan hétt, þarf maöur sam sagt aö kunna aó taka slíkum aófinnslum fremur en aó bregóast öndveröur við? Laukrétt. Viö þekkjum öll til þeirra aðferöa foreldra „aö spila á vissa strengi" gagnvart okkur með því aö fara aö tala um efni, sem reita okkur til reiöi og viö höfum fyrir langa löngu fengiö okkur fullsödd á. Ef viö höfum visst hugboö um, aö umræöur af þessu tagi séu á döfinni, er unnt að beina samtalinu aö meinlaus- MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984 ari og hversdagslegri efnum eöa þá, aö viö búum okkur undir þaó áöur aó bregöast viö óþægilegu umtalsefni á rólegan og yfirvegaöan hátt. Þaö er einkar þýöingarmikið, aö maöur sé reglulega afslappaöur og taki hlutunum meö jafnaöargeöi, þegar maöur kemur í heimsókn til aldraóra foreldra sinna. Þaö má reyna aö finna upp á einhverju skemmtilegu og jákvæöu viö- fangsefni, á meöan staldraö er viö í foreldrahús- um. Ef til vill fær maöur löngun til aö spyrja foreldra sína um bernsku þeirra og æskuár eöa tekur fram gamlar Ijósmyndir til þess aö vekja minningar um skemmtilega atburöi frá æsku- dögum sínum. Þegar sezt er til borös, má reyna eitthvaö ofur einfalt og látlaust atriöi eins og aö fá alla til aö taka saman höndum, þar sem menn sitja umhverfis boröiö, og sýna á þann hátt, aö maður kunni aö meta þá þýöingu, sem sérhver meðlimur fjölskyldunnar hefur og framlag hvers og eins til sameiginlegra tengsla. Ef maöur á hinn bóginn er alls ekki viss um, hvaöa stefnu heimsóknin í foreldrahúsin muni taka, er heppilegast aö einskoröa sig ekki viö tveggja vikna dvöl, ef tveggja daga heimsókn væri nægileg. Og maöur ætti ekki aö leggja þær líkamsæfingar á hilluna, sem maöur er annars vanur aö gera, þótt komiö sé í heimsókn til foreldranna — hiö sama gildir um fastar mat- arvenjur, sem maöur hefur tamiö sér. Þá á held- ur ekki aö láta undan þeirri freistingu aö taka aftur upp þau tengsl, sem ríktu milli foreldranna og barnanna í æsku, þótt maður komi sem full- tíöa sonur eöa dóttir í heimsókn á æskuheimili sitt. Hvaða réö myndir þú vilja gefa varðandi framkomu fulloröinna barna vió aldraða for- eldra, sem annað hvort er ekki lengur hægt aö né neinu sambandi við, eða þé foreldra, sem ekki viröast kæra sig neitt um frekara sam- band við fullorðin börn s(n? Ef foreldrarnir vilja í raun og veru hvorki heyra börn sín lengur né sjá, þá getur veriö heilmikil hjálp í þvi fyrir mann aö finna sér for- eldrisstaögengil — einhvern roskinn og ráösett- an, sem maöur getur leitaö til um ráö og stuön- ing. Þar sem menn starfa saman innan fyrirtæk- is, eru þess fjölmörg dæmi, aö eldri og reyndari maöur — velunnari — gefi sér yngri og óreynd- ari samstarfsmanni ýmis heilræöi, t.d. varöandi stjórnunaratrlöi eöa fyrirkomulag, og þaö eru þá oft holl ráö og haldgóö, sem yngri maöurinn heföi aldrei hlotiö frá sínum eigin fööur. Einnig kemur þaö oft fyrir, aö tengdamóöir manns eöa tengdafaöir geti aö verulegu leyti komið í for- eldra staö. Þaö getur þá líka fariö svo, aö eftir aö maöur hefur um skeiö haft slík góö og giftu- samleg tengsl viö einhverja foreldris staö- gengla, aö viðkomandi öðlist vió þaó kjark til aó leita eftir sambandi viö sína eiginlegu foreldra, sem af einhverjum ástæöum hafa veriö manni fjarlæg og harla óviökomandi um langan aldur. Þar getur veriö um foreldri aö ræöa, sem hefur þjáöst af drykkjusýki eöa átt vlö önnur álfka erfiö vandamál aö stríöa og því rofið tengslin viö uppkomin börn sin. En svo verður líka hver og einn aö láta sér lærast aö veröa sjálfum sér hiö bezta foreldri, aó því er varöar umhyggjusemi og alúö. Heil- margt fólk lendir í því, aö koma enn haröar fram viö sjálft sig en ströngustu foreldrar voru nokk- urn tíma vanir aö gera. Þetta fólk hefur á vissan hátt fengiö foreldra sína algjörlega á heilann og gengur svo allt aö því í skrokk á sjálfu sér fyrir aö uppfylla ekki einhverjar ótrúlega hástemmd- ar kröfur, sem þaö gerir til sjálfs sín, eöa þá fyrir að vera ekki fullkomiö á nær öllum sviöum. Aö veröa sér sjálfum gott foreldri táknar, aö menn eiga aö láta sér lærast aö bera meiri kærleika til sjálfs sín og sýna sér sjálfum meiri tillitssemi, í staöinn fyrir aö einblína stööugt á þaö, sem miður er í fari manns og þau mistök, sem manni hættir til aö gera. Viö þurfum lika aö vera fær um aö bera fulla ábyrgö á lífi okkar og gjöröum, fremur en aö bíöa eftir því, aö einhver annar taki til viö aö leiöbeina okkur, styöja og bjarga úr ógöngum. Getur verið um aðrar kringumatæður að ræða, sem leiöa til sórstakra erfiöleika (sam- bandi roskinna foreldra viö uppkomin bðrn sín? Þaö mætti nefna píslarvættisforeldriö, sem reynir aö koma því fram, sem hann eöa hún endilega vill, meö þvi aö láta uppkomiö barn sitt finna til sektarkenndar gagnvart sér. Þá láta foreldrarnir athugasemdir falla eins og þessar: „Núna ertu oröinn fulloröinn og lifir þínu eigin lífi, en af hverju viltu þá ekki koma aö heim- sækja mig lengur?“ eöa „Ég færöl á sínum tíma fórnir, til þess aö þú hlytir allt þaó bezta, sem völ var á, en þaö skiptir þig engu máli lengur; þú ert búínn aö gleyma því öllu.“ Þessi tegund foreldra vill halda vissum tökum á uppkomnum börnum sínum til aö láta þau gera ýmislegt fyrir sig. Þeir vilja láta börnin bera ábyrgö á þjáningum foreldranna og erfiöleikum. f staöinn fyrir aö láta slíkar athugasemdir koma sér í algjört uppnám eöa fyllast reiöi út í foreldra sína, getur maöur hæglega dregiö úr sektarkennd sinni meö því aö reyna aö meta á óhlutdrægan hátt þær óskir og beiönir, sem foreldrar manns bera á þennan máta. Þaö þarf því aö ákveöa á raunsæjan hátt, aö hve miklu leyti slíkar óskir foreldranna séu réttmætar og eðlilegar. Takist manni þetta ekki sjálfum, er hægt aö fá einhvern góöan vin sinn eöa sál- fræöing til aö hjálpa sér viö aö ráöa fram úr slíkum málum. Mergur málsins er sá, aö viö- komandi foreldri er á höttunum eftir einhverju, sem maöur er ekki fær um aö uppfylla — ekki einu sinni meö því aö þjást sjálfur til samlætis. Hvaö er hægt aö gera til þess að draga úr þeirri sektarkennd, sem stundum gerir vart viö sig, af því aö samkomulagiö haföi jafnan verið slæmt við móöur eða föður, sem ekki er lengur í tölu lifenda? Þaö hefur mikiö aö segja, aö reynt sé aö losa sig undan því fargi, sem slík sektarkennd getur veriö. Þaö eru æriö margir, sem eru beinlínis þrúgaöir af löngum lista slíkra „ef ég bara heföi“ í sambandi vió látna foreldra sína. „Ef ég bara heföi hringt oftar eða farið oftar í heimsókn eða haft tækifæri til aö tala viö hana, áöur en hún dó.“ Þaö skiptir miklu máli, að menn taki sér hæfi- ... en svo verður líka hver og einn að láta sór lærast að verða sjálf- um sér hið bezta for- eldri, að því er varðar umhyggjusemi og alúð. Heilmargt fólk lendir í því, að koma enn harð- ar fram við s jálft sig en ströngustu foreldrar voru nokkurn tíma van- ir að gera. lega langan tíma til aö syrgja látinn ástvin og leyfa sorginni aö sefast. Þá er gott aö geta veriö i einrúmi meö hugsanir sínar, taka fram gamlar Ijósmyndir af hinu látna foreldri. Maöur getur lokaö augunum, séö látna móöur sína eöa látinn fööur Ijóslifandi fyrir sér og framkallaö þessar tilfinningar, sem ætlunin var aö miöla þeim — alveg eins og mamma eöa pabbi væru raun- leik sem börn bera tll foreldra sinna, þeim mun meiri virðingu munu þeir aftur sýna börnum sínum. verulega hjá manni. Á vissan hátt er andi látinn- ar móöur eöa látins fööur ennþá innan seilingar manns. Þaö er jafnvel hægt aö sjá foreldri fyrir sér og eins heyra þaö segja við son eöa dóttur „ég fyrirgef þér“ eöa „ég skil allt núna, og mér þykir vænt um þig“. Geta börn og foreldrar raunverulega komið é góöum og traustum tengalum a(n é milli, enda þótt slíkt samband hafi annars alla ekki verið fyrir hendi fyrr é érum? Já. Ég sé sjálfur merki þess á hverjum ein- asta degi meöal sjúklinga minna. Undir yflrboröi reiöi og djúpstæöra andúöartilfinninga hafa flestir ennþá einlæga þrá til aö bera eftir ást og ástúö — aö finna, aö þeir bæöi geta elskaö aöra og aö öörum þyki vænt um þá. Sé raunverulega vilji fyrir hendi, geta gömul sár af þessu tagi vissulega gróiö. Þaö er vel þess viröi aö gera sér ómak til þess aö koma slíkum sáttum á, því meö því aö friðmælast viö foreldra sína, er maður í raun og veru aö friö- mælast viö sjálfan sig. Viö uppgötvum viss hjálparmeöul, sem eru okkur Innan handar tii þess aö öölast samband viö aöra, og okkur tekur aö líða betur af því aö meginhlutanum af tilfinningakrafti okkar er þá ekki lengur sóaö í sársaukafull tengsl. ... algengast er, að fulltíða maður getí ekki varízt því, að minn- ingar um illa meðferð sem hann varð fyrir í bernsku, um að vera vanræktur af foreldr- unum eða um andúð þeirra á sér hafi skilið eftir varanleg spor í sálarlífi hans.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.