Morgunblaðið - 27.07.1984, Síða 25

Morgunblaðið - 27.07.1984, Síða 25
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 1984 57 fclk í fréttum COSPER ■ Ég er búinn að þvo mér um hendurnar, mamma. + Á sfóustu árum v»r farið að halla mjög i'ndan fæti fyrir Elizabeth Taylor en síðan hún losaði sig við áfengið og aukakflóin hefur heldur betur orðið á því breyting. Henni hefur nú verið boðið hlutverk í nýj- um, bandarískum sjónvarpsmynda- flokki, sem er svo úttroðinn af fræg- um nöfnum að velgengnin virðist ör- ugg fyrirfram. Auk Taylor verða Raquel Welch, Angie Dickinson og Stef- anie Powers meðal leikara en í þættinum verður fjallað um kon- urnar á bak við snöggsoðnar og tilbúnar Hollywood-stjörnur. Framleiðandi er Aaron Spelling og þykir það nokkur trygging fyrir vinsældunum því að það er hann sem framleiddi þættina „Charlie’s Angels", „Hart to Hart“ og síðast en ekki síst „Dollars". Þá er bara eftir að geta höfundar metsölu- bókarinnar, sem þættirnir byggj- ast á, en það er Jackie Collins, systir Joan Collins, aðalstjörn- unnar í „Dollars“. Dr. Frank Sinatra + Frank Sinatra var nú nýlega gerður að heiðursdoktor við Loy- ola Marymount-háskólann í Kaliforníu og var myndin tekin þegar hann veitti nafnbótinni viðtöku. Nú fylgdi það ekki fréttinni fyrir hvað hann fékk doktor- inn enda má það kannski einu gilda. Hér eftir getur hann alltjent kallað sig dr. Frank Sinatra. Skatturinn fékk sitt + Cornelis Vreeswijk, sænski söngvarinn kunni, getur nú aftur um frjálst höfuð strokið í heimalandi sínu en hann hefur búið í Kaupmannahöfn að und- anfornu og verið nokkurs konar flóttamaður undan því yfirvaldi í Svíþjóð, sem Svíar óttast mest, en það er skattalögregian. Cornelis hefur nú friðmælst við sænsku gjald- heimtuna með þeirri einu aðferð, sem hún tekur gilda, en það er að borga allar skuldir upp í topp. „Loksins er ég frjáls maður,“ segir Cornelis og ætlar aftur að setjast að í Svíþjóð með danskri sambýliskonu sinni, sem heitir Helle. Liz Taylor í nýjum sjónvarpsmyndaflokki MEIRIHATTAR GOTT ENSKT BUFF 9 kr. kg. Nautainnanlærisvöövi óbarinn. Eins og kjöt getur veriö best. UNI- gæöaflokkur, kornaliö. DONSK MEDISTERPYLSA 130.- kr. kg. Svína- og lambakjöt framleitt danskan máta ITALSKT GULLASCH kr. kg! Lambagúllasch meö sveppum, paprfku, lauk og maís, ítölsk krydd- blanda, tilbúiö á pönnuna. PAMP-GRILLPINNAR kr. k£ Austurlensk kryddbl., lamba-, svína- og nautakj. bl. saman m. sveppum, tómötum, papriku, lauk SÆNSK KRYDDSTEIK Úrb. svinhnakki, grillaöur á sænsk- an hátt, tilvaliö sem pönnusteik eöa á grilliö. BESTA PAPRIKUPYLSAN 130,- kr. kg. aðeins NYR LUNDI 30,- Schnitchel Gullasch Fillet Roast-beef Hakk Hamborgarar Okkar tilb. 375,00 327,00 490,00 347,00 192,00 17 kr. pr. stk. Skráö verð 608,00 487,00 709,70 590,00 325,50 26 kr. pr. stk. Mjög gott marineraö lambakjöt í grilliö: Kryddlegnar grillkótelettur 215 kr. kg. Marineraöar lærissneiöar 238 kr. kg. Framhryggssneiöar 238 kr. kg. Lado-lamb, úrbeinaö læri 295 kr. kg. Lado-lamb, hryggur m/beini 210 kr. kg. Opið til kl. í kvöld Visa- og kreditkortaþjónusta KJÖTMIOSTÖÐIN Laugalæk l.s. 6-86511

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.