Morgunblaðið - 24.08.1984, Page 7

Morgunblaðið - 24.08.1984, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1984 47 —i trúarefnum né siðum indíana til aö geta útskýrt vel trúarlegt gildi Tipi-tjaldsins, en Tipi merkir alheimshúsið." Viö spyrjum Adam hvort hann finni þennan kraft, sem hann talar um aö búi í tjaldinu? „Þaö er alltaf afslappandi aö dvelja í tjaldinu og sú dvöl hefur veitt mér innblást- ur og losaö mig viö ýmis vandamál, sem fylgja nútímalífi. Ég hef líka átt þar magn- aöa drauma, sem hafa sálræna merkingu." Hild, sem er í för meö Adam, hefur einn- ig dvaliö í Tipi-tjaldinu og viö spyrjum hvaö henni hafi fundist um þaö? „Ég hef sofiö þar aöeins einu sinni og mér fannst vanta betri ábreiöu á gólfið, svo var þaö rakt eftir alla úrkomuna, en ég held aö þaö geti verið mjög þægilegt." „Þaö er ágætt aö tína stör og leggja svona um þaö bil 10 sentimetra lag af því á gólfiö og ábreiðu yfir,“ segir þá Adam, „þaö einangrar og hvílan verður mýkri.“ Viö spyrjum hvort þau hafi oröiö vör við álfa og huldufólk? Adam segist ekki sjálfur hafa séö neitt, en hann viti aö þessar verur búi allt um kring. — „There is more to icelandic nature than meets the eye,“ segir hann. Eins og viö gátum í upphafi hafa þau Adam og Hild hug á aö setjast hér aö seinna meir. Þau vilja garnan búa í íslenskri sveit, byggja sér hús úr náttúrulegum efn- um eins og viöi, torfi og grjóti. „Því þessi efni eru eölilegur hluti af umhverfinu. Viö erum þreytt á steinsteypukössunum," segja þau. „Þessir tilbúnu kassar sem eru ekki hluti af neinu eru í engum tengslum viö sjálfa jöröina sem viö lifum á né himin- inn. Viö teljum aö ef viö búum í húsi sem gert er af lífrænum efnum veröum viö bæöi ánægöari og í meira jafnvægi viö allt og alla.“ Þau hyggjast líka lifa af þvi sem landiö gefur, rækta jörðina. Nú þegar eru þau búin aö koma sér upp garðholu, þar sem þau rækta egypskan lauk svo og hvítlauk. „í staöinn fyrir að vinna fyrir peningum til aö kaupa grænmeti viljum við rækta okkar eigin grænmeti. Því þaö er oft svo aö maö- ur veit ekkert hvað þaö er sem maður er aö láta upp í sig,“ segja þau. „Aö lifa af landinu er líka miklu raunverulegra líf en margt annað; ef þú hugsar vel um landiö þá hugsar þaö úm þig.“ Þau ætla aö nýta náttúruöflin í sína þágu, eins og mögulegt er, vindinn, regniö, sólina og vatnið. „Viö myndum til dæmis reisa vindmyllu til aö sjá okkur fyrir raf- magni og heita vatniö myndi sjá um aö hita upp híbýli okkar. Viö höfum þó alls ekki á móti því aö nýta tæknina í okkar þágu aö einhverju leyti, en viljum reyna að vera sjálfum okkur nóg á flestum sviöum. Þetta þýöir þó ekki aö viö ætlum aö segja algjörlega skiliö viö nútímaþjóöfélag, viö viljum vera hluti af því,“ segir þetta geöþekka og hlýlega fólk. jöldunum allan ársins hring. Ég er ekki íijög fróöur um hvernig tjöldin bárust til ínglands né hvernig stóö á því aö fólkiö ók upp þessa lifnaöarhætti, en líklega lafa Wales-búarnir flutt tjöldin meö sér frá fandaríkjunum. — /Etli þaö séu meira en 15—20 ár síöan fólkið fór aö búa í Tipi- jöldunum. En það býr til tjöldin sjálft og elur þeim sem vilja kaupa,“ segir hann. „Þegar ég ákvaö aö fara til Islands álykt- iði ég sem svo aö gott væri aö hafa tjaldiö neö sér, ég gæti aö minnsta kosti búiö í >ví aö sumarlagi. — Annars er hægt aö íalda ágætum hita inni í því á veturna líka. Jtundum getur hitinn fariö niöur í — 20°C jráöur í Wales en mér hefur veriö sagt aö >að væsi ekki um fólkiö í tjöldunum í þess- jm kulda.“ Hann dregur velkta vasabrotsbók upp ir pússi sínu, sem heitir The Indian Tipi — ts history, constructions ands use, eftir =ieginald og Gladys Laubin, og fer aö sýna Dkkur hvernig tjaldiö er uppbyggt. „Þaö er gert úr strigaefni og því er hald- ð uppi af viöarsúlum, sem raðað er í hring >g koma saman efst. Fyrst eru viöarsúlurn- ir reistar og síöan er strigi eöa segldúkur éstur inn á súlurnar meö reipi. Annað lag (emur svo ofan á súlurnar þannig aö þaö nyndast rými á milli strigalaganna, sem jerir þaö aö verkum, aö það myndast iringrás fyrir loftið inni í tjaldinu, þaö er því íægt aö kveikja eld inni í því. Fer reykurinn jt um gat, sem er efst á tjaldinu, þar sem súlurnar koma saman. Þar eru líka eins <onar vindkljúfar, sem beina reyknum í ákveöna átt. Ef mjög kalt er þá er hlaðinn 3kjólveggur úr viðargreinum kringum tjald- ö, til aö auka einangrunina. Og þegar rign- r er hægt aö loka gatinu aö ofan.“ — En vætan á þó alltaf innangengt, því Daö er aldrei hægt aö loka alveg fyrir þar sem súlurnar koma saman,“ segjum viö sem alin erum upp í ferhyrndri steinsteypu, sem á aö vera bæöi vatns- og vindþétt. „Rigningarvatnið lekur niöur með súlun- jm og niöur á jöröina milli strigalaganna, jn aldrei inn á gólfiö þar sem fólkiö hefst /iö,“ segir Adam þá. Viö gátum svo sem sagt okkur þaö sjálf aö indíánarnir gætu snúiö á náttúruöflin, seir sem þurfa ekki annaö en stiga nokkur lansspor og þá geta þeir framkallað sól og ■egn aö vild. En Tipi-tjaldiö hefur dýpri merkingu fyrir ndíánana en notagildið eitt segir um, aö >ögn Adams. „Þaö er líka musteri þeirra en bak viö aldstæöiö hafa þeir haft eins konar altari. í íjaldinu gerast flestir þeir hlutir, sem líf Deirra snýst um, bæöi þeir sem eru af hinu 3fnislega og andlega. Þeir gera lítinn grein- irmun á þessu tvennu. Niöur úr rjáfri jaldsins hangir reipi, sem merkir einmitt sambandiö á milli þessara tveggja heima. Teipiö tengir jöröina við himininn, eins og ndíánarnir myndu segja.“ „Eins og þiö hafið séð er tjaldiö byggt i iring og þaö bendir til himins líkt og kirkj- jnar,“ heldur Adam áfram meö útskýringar sínar. „Indíánarnir trúa á mátt hringsins. =>egar fólk kemur saman í hringnum eru allir jafnir. Lögun tjaldins gefur ákveöinn <raft. — Ég er þó ekki nógu vel aö mér í -T & Það var eiginlega af tilviljun að viö rákumst á indíánatjaldið hans Adams, þar sem það stendur á berangri, fjarri mannabyggöum innan um íslenskt fjallagrjót, mosa og einstaka heiðar- grös. Ljósm. Árni Sæberg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.