Morgunblaðið - 30.11.1984, Qupperneq 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984
LIFFRÆDI
S J ALFSMORÐ
er viss efnaskortur skýringin?
Vísindamenn viö Karolinska
sjúkrahúsiö í Stokkhólmi hafa
fundiö viss tengsl á milli sjálfs-
moröa og of lítils magns af vissu
efni í mænuvökva. Rannsóknir
þeirra hafa ekki einungis leitt í Ijós,
aö þaö fólk, sem hefur lítiö magn
af þessu kemiska efnasambandi í
mænuvökvanum, viröist hneigjast
fremur til þess aö svipta sig lífi,
heldur hafa þessar rannsóknir Sví-
anna líka gefiö visbendingu um
visst samband, sem er á milli
þessa efnafræöilega jafnvægis-
leysis og þeirrar aöferöar sem
menn velja viö aö binda enda á lif
sitt. í eftirfarandi grein, sem nýlega
birtist í tímaritinu Science, segir
blaöamaöurinn Maya Pines nánar
frá þessum athyglisveröu uppgötv-
unum, svo og svipuöum rannsókn-
um á þessu sviöi, sem fram fara í
Bandaríkjunum. Hún ræöir einnig
á hvern hátt þessar uppgötvanir
eigi ef til vill síöar eftir aö veröa
mörgum þeim til lífsbjargar, sem
haldnir eru sjálfsmoröstilhneiging-
um, meö því aö kenna þessu fólki
aö halda slíkum hugrenningum í
skefjum.
Aö fremja sjálfsvíg viröist vera
meövituö ákvöröun, sem einungis
mannlegar verur eru færar um aö
taka. Aöeins mennirnir geta fundiö
upp á því aö velta fyrlr sór framtíð-
inni og geta yfirunniö hinn sterka
lífsvilja meö þannig vangaveltum.
Samt sem áöur eru einnig sterkar
líkur á, aö þaö séu erföavísar
manna og ýmis líffræöileg atriöi,
sem ráöi mjög miklu um þaö sálar-
ástand, er leiöa kann fólk út í
sjálfsmorö.
5HIAA skiptir máli
Meö því aö mæla hlutfallslegt
magn af vissu efnasambandi, sem
er aö finna í mænuvökvanum hjá
sjúklingum, sem þjást af áköfu og
viövarandi þunglyndi og hjá
mönnum, sem haldnir eru sjálfs-
moröstilhenigingum, hefur vísinda-
mönnum á Karolinska sjúkrahús-
inu í Stokkhólmi tekizt aö komast
aö raun um, hvaöa sjúklingar þaö
eru, sem einna liklegastir eru til aö
svipta sig lífi. Uppgötvun sænsku
læknanna eru í fullu samræmi viö
aörar mjög áþekkar rannsóknir,
sem fram fara á þessu sviöi í
Bandaríkjunum og í allmörgum
löndum öörum, og niöurstööur
þeirra kunna aö veröa læknum
veruleg hjálp viö aö greina í tæka
tíö sterka sjálfsmoröshneigö hjá
sjúklingum, sem þjást af djúp-
stasöu og áköfu þunglyndi. Meö
því móti ætti aö veröa mun auö-
veldara fyrir lækna, og þá einkum
geölækna, aö gripa inn í gang
mála hjá þunglyndissjúklingum og
hjálpa þeim meö viöeigandi varn-
arráöstöfunum, sem í flestum til-
vikum ættu aö geta bjargaö lífi
þeirra.
Um 1970 var sænski geölæknir-
inn Marie Asberg og samstarfs-
menn hennar viö Rannsóknar-
stofnun Karolinska sjúkrahússins
aö leita aö efnafræöilegum visb-
endingum og sórkennum í mænu-
vökva þeirra sjúklinga, sem þjáö-
ust af áköfu og langvarandi þung-
lyndi. Þessum sjúklingum fannst
yfirleitt, aö lífiö væri alls ekki þess
viröi aö lifa því lengur, þeir voru
velflestir illa flæktir i alvarlegar
sjálfsásakanir eöa aö hugsanir
þeirra virtust snúast án afláts um
dauöann, sem einustu lausnina úr
þvi víti, sem þeím fannst lífiö oröiö.
Þessir sjúklingar gátu ekki sofiö
eðlilega lengur, ekkl neytt matar
aö ráöi, né heldur gátu þeir oröiö
Margt fólk, sem að eðlisfari er glaðsinna og
yfirleitt létt í lund, fyllist þunglyndi í sumarleyf-
inu, og sérfróöir menn á þessu sviði hafa veitt
því athygli, að tala sjálfsvíga hækkar á þeim
tíma árs, þegar sumarleyfin standa yfir. Við
rannsóknir, sem nýlega hafa verið geröar á
þessu undarlega fyrirbrigði, þykir hafa komið
ótvírætt í Ijós, að ýmiss konar atriði í sjálfu
umhverfi manna séu aöeins hluti þessa vanda-
máls í heild.
eftir Maya Pines
rækt sín venjulegu störf meö eöli-
legu móti.
Yfirleitt má segja, aö unnt só aö
lækna djúpstætt þunglyndi á ör-
uggari og skjótvirkari hátt en flest-
ar aörar tegundir geötruflana. En
af geðtruflunum þeim, sem al-
mennt eru kallaöar þunglyndi, eru
hins vegar til allmargar tegundir,
sem eiga sór mismunandi rætur og
lýsa sér á mismunandi hátt. Þaö
veröur því oft á tíöum aö styöjast
viö hreina ágizkun, þegar tekin er
ákvöröun um, hvaöa læknismeð-
ferö skuli beita viö hvert einstakt
tilfelli þunglyndis.
Sænsku vísindamennirnir von-
uöust því til aö geta fundlö ein-
hverjar áþreifanlegri vísbendingar
um orsakir og eðli þunglyndis hjá
sjúklingunum, meö því aö fram-
kvæma nákvæma efnafræðilega
rannsókn á samsetningu mænu-
vökva þeirra. Niöurstðöurnar áttu
aö geta oröiö þeim aö verulegu liöi
viö aö bera kennsl á a.m.k. suma
undirflokka þunglyndis. Aö slíkri
efnafraaöilegri niöurstööu fenginni,
yröi aftur á móti mun auöveldara
aö ákvaröa heppilegustu og áhrlfa-
ríkustu lækningameöferöina fyrir
hvern sjúkling fyrir slg.
Ein slík vísbending hefur þegar
fundizt: Þaö komá sem sagt í Ijós,
aö um þaö bil einn þriöji hluti
þeirra 68 sjúklinga, sem gengizt
höföu undir rannsókn ó samsetn-
ingu mænuvökvans, reyndist hafa
sórstaklega lítiö magn af sórstöku
efnasambandi, sem nefnt er
5HIAA (þ.e. 5-hydroxyindoleacet-
sýru), í mænuvökva sínum. Sá
munur á magni 5HIAA, sem vís-
indamennirnir fundu viö efnagrein-
ingu mænuvökvans, var álitinn
þýöingarmikil visbending, sem lof-
aöi góöu, af þvi aö 5HIAA er met-
aboliti eöa efni, sem myndast viö
efnaskipti likamans og telst til þess
efnaflokks, er nefnist serotonin,
þýöingarmikil kemisk efni, sem
hafa áhrif á heilaboö og þannig á
þaö, sem almennt er kallaö skap-
lyndi manna og tilfinningalíf.
Óvænt ábending
Þegar rannsóknir þeirra dr.
Marie Asberg og starfsfólaga
hennar voru allvel á veg komnar,
geröist skyndilega óvænt og
hörmulegt atvik inn 13. júní 1975,
en sá atburöur átti eftir aö reynast
mjög gagnleg vísbending um
tengslin milli 5HIAA-magns í
mænuvökva sjúklinganna og
sjálfsmoröshneigöar þeirra, og
varö til þess aö beina athygli vís-
indamannanna aö veigamestu
atriöunum í heildarrannsóknunum.
Umræddan dag bárust starfsfólki
geödeildar Karolinska sjúkrahúss-
ins hörmulegar fróttir um einn af
sjúklingunum, sem um nokkurt
skeiö haföi þjáöst af áköfu þung-
lyndi. Þessi maöur haföi veriö lag-
öur inn á geödeildina eftir aö hafa
reynt aö fremja sjálfsmorö, sagöi
dr. Marie Asberg vlö blaöamann-
inn, þegar hún rifjaöi upp þennan
skelfilega atburö. Hann var settur
á lyfjameöferö tll þess aö vlnna
bug á þunglyndinu og var svo út-
skrifaður aö nokkrum vikum llð-
num, þar sem hann sýndi öll merkl
þess, aö batinn væri eðlilegur
Hann fókk samt fyrirmæi) lækna
sinna, aö koma reglulega til eftir-
lits á deildina næstu sex mánuö-
ina. Þaö þykir jafnan sjáffsögö
ráöstöfun í öryggisskyni, þegar um
slík tilfelli er aö ræöa. Hann reynd-
ist mjög samvfnnuþýður og kom
alltaf á tilsettum tíma til eftirlits á
geödeUd og var eiginkona hans þá
jafnan meö honum. I varúöarskyni
afhenti viðkomandi hjúkrunarfor-
stjóri á deildinni eiginkonu hans i
hvert sinn eins mánaöar skammt
af lyfjum, sem hún skyldi siöan af-
henda honum samkvæmt fyrir-
mælum lyfseðiis. En eftir nokkra
mánuöi bar svo vlð, aö maöurlnn
kom einn til sinnar föstu læknis-
skoöunar á deildinni. Þar sem
læknismeöferö þessa sjúklings
haföi aö öllu leytl gengiö aö óskum
fram aö þessum degi, og hann virt-
ist hafa náö svo til fullum bata,
treysti læknir sá, sem skoöaöi
hann þennan dag, mannlnum fyrlr
lyfjunum, sem hann skytdi taka
næsta mánuö. Sjúklingurinn fór
viö svo búiö rakleiöis heim, gleypti
allan lyfjaskammtinn í einu og
lagöist til hvíldar. Nokkrum
klukkustundum síöar kom dóttlr
mannsins aö fööur sínum látnum.
Þegar þessar fréttir bárust til
sjúkrahússins, sagöi einn þeirra
geölækna, sem störfuöu meö dr.
Asberg aö rannsóknum hennar:
.Allir þessir sjúklingar meö Iftlö
5HIAA magn t mænuvökvanum
fremja sjálfsmorö.* Þessl maöur
haföl haft óvenjulítiö magn af
5HIAA í mænuvökva sínum, sagöi
geölæknirinn, og hann kvaöst geta
sagt hiö sama um konu nokkra,
sem eínnig haföi veriö til meöferö*
ar á geödeild sjúkrahússins, en
haföi skömmu áöur drekkt sér /
stööuvatni einu skammt frá borg-
inni.
»Guö minn góöur, hvaö er hún
aö segja, hugsaöi ég meö mór,“
sagöi dr. Marle Asberg. „Viö fórum
öll saman til þess aö líta nánar á
sjúkrasögu þeirra sjúklinga, sem
viö höföum haft til rannsóknar. Viö
komumst þá brátt aö raun um, aö
meira en tvisvar sinnum fleira fólk
meö lítiö magn af 5HIAA í mænu-
vökvanum var í hópi þeirra sjúkl-
inga okkar, sem reynt höföu aö
fremja sjálfsmorö eöa haföi tekizt
aö svipta sig Irfi. Af skýrslum okkar
gátum viö líka sóö, aö þær aöferö-
ir, sem þetta fólk haföi notaö til
þess að fremja sjálfsmorö, voru aö
ýmsu leyti frábrugönar,“ sagöi
hún. „Tveir af þessum sjúklingum
hengdu sig, einn notaöi gas, og ein
konan sprautaöi sig meö insúlíni,
sem eiginmaöur hennar varö að
nota gegn sykursýki. Þeir sjúkl-
ingar, sem aö vísu höföu haft of
lítiö af 5HIAA en þó ekki skort sér-
lega mikið upp á eölilegt magn af
efninu, höföu notaö mun vægari
aöferöir í tilraunum sínum til aö
fremja sjálfsmorö, eins og til dæm-
is aö taka of mikiö af pillum í einu
og engum þeirra haföi heldur tek-
izt aö svipta sig lífi.“
Fyrstu skýrslurnar um niður-
stööur þessara rannsókna sænsku
vísindamannanna voru birtar
opinberlega áriö 1976.
Hættan á endurtekn-
um tilraunum
Til þess aö ganga frekar úr
skugga um, hvort of títiö magn af
5HIAA gætl ( raun og vertt sagt
nokkuö áreiöanlega til um, hvaða
þunglyndissjúklingar kynnu aö
hafa sterkasta tilhneigingu til aö
fremja sjálfsmorö, gengust þau dr.
Marie Asberg og samstarfsmenn
hennar á Karolinska sjúkrahúsinu
fyrir frekari athugunum á sjúkra-
skýrslum 46 annarra sjúklinga,
sem lagöir höfðu veriö inn á geð-
deild eftir aö þeir höföu gert til-
raunir til aö fremja sjálfsmorö. 16
af þessum sjúklirtgum þjáöust af
áköfu þunglyndi, en hintr 30 þjaö-
ust af ýmsum tegundum geötrufl-
ana. Sumir þessara sjúklinga
reyndust hafa eölilegt magn af
5HIAA, en hjá öörum í hópnum
fannst skortur á þessu efnasam-
bandi í mænuvökva á mismunandi
háu stigi. En þegar 5HIAA-magn
þessa sjúklingahóps í heild var
boriö saman við þaö magn, sem
fannst i öörum hópi heilbrigöra
sjálfboöaliöa, sem fengnir höföu
veriö til þess að taka þátt i þessum
rannsóknum, 45 talsins, úr röðum
fastra blóögjafa sjúkrahússins og
hjúkrunarliös, þá kom íJJós, aö
samanburöarhópurlnn hafði mun
meira magn af 5HIAA í mænu-
vökva, þegar á heildinl Var lltiö,
heldur en sjúklingahópurinn.
Innan eins árs frá því aö athug-
anirnar hófust, höföu sex þeirra
Sjúklinga, sem fylgzt haföi verlö
með á Karolinska sjúkrahúsinu,
svipt sig lífi, og allir höföu þeir ver-
iö í þeim hópi, sem haft tíaföi
minnst magn af 5HIAA.
Opinberar skýrslur í Svíþjóö
sýna, aö hafl fólk einu Sinni gert
misheppnaöa tHraun til aö fremja
sjálfsmorö, „þá megl búast viö því
aö um þaö bil tvö prósent allra
þeirra geri fleiri tilraunir og sé ekki
lengur á lífi innan eins árs frá
fyrstu sjálfsmoröstilrauninnl," Seg-
ir dr. Asberg. Opinberar skýrslur í
öörum Evrópulöndum gefa upp
álika háa hlutfallstölu látinna af
vötdum sjálfsvíga.
»En þegar við litum á þann hóp
sjúklinga hjá okkur, sem gert
höföu sjálfsmoröstilraunir og
höföu jafnframt lítiö magn af
5HIAA, þá kom í Ijós, aö hvorki
meira nó minna en tuttugu prósent
þeirra voru dánir innan eins árs af
völdum sjálfsmoröa."
„Tuttugu prósent látinna á einu
ári er feikilega há tala og vel sam-
bærileg viö hlutfallstölu látinna af
vöidum ólæknandi krabbameins,“
segir Frederick K. Goodwin, for-
stööumaöur klínískrar rannsókna-
deildar viö Geöheilbrigöisstofnun
Bandaríkjanna í borginni Bethesda
í Maryland-fylki. „Þess ber enn-
fremur aö gæta, aö eitt ár er alls
ekki svo ýkja langur tími,“ segir dr.
Goodwin, og hann bendir á, aö
raunveruleg tala dauösfalla af
völdum sjálfsvíga innan þessa
hóps kunni aö reynast miklu hærri,
ef fylgzt yröi meö þessum sjúkling-
um um nokkurt árabil.
„Þaö mætti þvi vafalaust bjarga
ótrúlega mörgum mannslífum meö
því einu aö fylgjast náiö meö ein-
mitt þessum hópi sjúklinga.“
Mikið mannfall
Dr. Frederick K. Goodwin álítur,
aö flest þeirra 75.000 sjálfsmoröa,
sem framin eru árlega í Bandaríkj-
unum, séu þess eðlis, aö unnt sé
aö koma í veg fyrir þau meö því aö
beita strangri og vel skipulagöri
meðferö við því þunglyndi, sem
telst undirrót um þaö bil 65—80%
allra þessara dauösfalla af völdum
sjálfsvíga í landinu. Dr. Goodwin,
sem er jjekktur fyrir þær rann-
sóknir, sem hann hefur staöið fyrir
á sviöi líffræöilegra og sálrænna
þátta þunglyndis, segir ennfremur,
aö þaö só álit margra sórfræöinga,
aö minna en helmingur þeirra tiu
milljóna Bandaríkjamanna, sem
taliö er aö þjáist af þunglyndi á
alvarlegu stigi, hljóti yfirleitt
ra læknishjálp í neyö sinnl.
ir þeirra, sem leita sér lækn-
Ipar viö áköfu þunglyndi, snúi
sér til almennra lækna, sem þá
gjarnan skrifl lyfseöla handa þess-
um sjúklingum upp á róandi lyf
eöa svefnlyf, þótt sjúklingarnir
kvarti viö þá yfir þrálátri kvíöatil-
ingu, auk þunglyndis. Lyfja-
ferö af þessu tagi getur mjög
vel oröiö þeiss valdandi, aö þung-
lyndiö versni um allan helming,
segir dr. Goodwin.
Ef læknarnir gefa þunglyndis-
sjúklingum hins vegar rétta tegund
lyfja viö slíkum geörænum truflun-
um, þá kemur þaö ósjaldan fyrir,
aö þeir hafi sjúklinga sína allt of
skamma stund á slíkum lyfjum eöa
kunni ekki naagilega mikiö fyrir sér
í þessum efnum til þess aö
ákvaröa viöeigandi lyfjaskammt
réttilega í hverju tilfelli.
Aö áliti dr. Goodwins er til
dæmis lyfiö lithium, sem hann telur
sérstaklega áhrifaríkt til þess aö
koma í veg fyrir, aö sjúklingurinn
fái sífellt endurtekin þunglyndis-
kðst, og geri endurteknar tilraunir
til þess aö ráöa sig af dögum, allt
of lítiö notaö tll hjálpar því fólki,
sem er i raunverulegri hættu.
Stundum kemur þaö fyrir, aö ein
tegund lyfja hrífur ekkl á sjúkling,
og vitaskuld ber lækninum þá
skylda tíl aö reyna einhverja aöra
tegund. En þaö er einn hængur á
notkun þeirra lyfja, sem einkum er
beitt til aö vinna bug á djúpstæöu
og langvarandi þunglyndi, og hann
er frá læknisfræðilegum sjónarhóli
sá, aö þaö tekur þessi lyf allt aö
því tvær til þrjár vikur aö ná fullum
lækningaráhrifum. Þvi er ekki aö
neita, aö þessi tímalengd felur í sér
ýmis konar vandamál í sambandi
viö læknismeðferö slíkra sjúklinga.
Sannleikurinn er sá, aö jafnvel hin-
ir reyndustu meöal geðlækna eiga
oft öröugt meö aö segja til um,
hverjir af þeirra mörgu sjúklingum,
sem þjást af margvíslegustu teg-
undum þunglyndis, séu ( mestri
hættu vegna sterkrar hneigöar til
aö fremja sjálfsmorö einmitt á
þeim tima, þegar þeir eru til lækn-
ismeðferðar.
Ef á hinn bóginn er vitaö, aö