Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLADID, FÖSTUUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 B 5 Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. Helgarferð: Flug og gisting m/morgunverði, akstur frá flugvelli og fararstjóri. Verð í tvíbýli frá kr. 10.400. 6LASG0W 9.676 Helgar- og vikuferðir. Brottför fimmtudaga og laugardaga. Flug og gisting m/morgunverði á fyrsta flokks hóteli. Verði í tvíbýli frá kr. 9.676._ mnME 10.183. Helgar- og vikuferðir. Brottför fimmtudaga og laugardaga. Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 10.183. LUXEMB0URG 11.797. Helgar- og vikuferðir. Helgarferð: Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 11.797. um 1S.469. viökomandi þunglyndissjúklingur hafi óvenjulega lítiö magn af 5HIAA, og almennt veröi fariö aö líta á þaö sem ótvírætt hættu- merki, þá geta læknar séö til þess, aö þessi minnihluti þunglyndis- sjúklinga, sem gengur um meö ótvíræöar sjálfsmoröstilhneiginu, fá einfaldlega ekkert tækifæri til þess aö svipta sig lífi, áöur en læknismeöferöin hefur boriö tilætl- aöan árangur. „Þaö ætti skilyröis- laust aö leggja suma þessara sjúklinga inn á geðdeild, og gæta þeirra þar vandlega, á meöan hættuástandiö varir hjá þeim,“ segir dr. Goodwin. Eftir aö þessum fyrstu varúöarráöstöfunum er lok- iö, yröi þaö samt aö teljast afar áríöandi, aö sjá svo um, aö viö- komandi þunglyndissjúklingur tæki upp vissa, verndandi lífs- háttu, sem koma yröi í kring meö aöstoö umhyggjusams og hjálp- sams maka, traustra vina eöa meö því aö sjá til þess, aö sjúklingurinn nyti virkilega öruggrar sálgæzlu. Líffræöilegar orsakir sjálfsvíga Dr. Goodwin segist hafa komizt aö raun um, aö þaö beri furöugóö- an árangur, ef læknir gerir skýran og skorinoröan samning viö sjúkl- ing, sem þjáist af djúpstæöu þunglyndi: Sjúklingurinn lofar þá aö hafa samband viö lækninn, áö- ur en til þess komi aö hann láti einhverjar skyndilegar kenndir taka af sér völdin og fari aö gera eitthvaö vanhugsaö, áöur en hann taki í gikkinn eöa setji bílinn í gang inni í lokuöum bílskúr. Þær lækningaaöferöir gegn hin- um ýmsu tegundum þunglyndis, sem tiltækar eru nú á dögum, þaö er aö segja margvísleg lyf, raflost og meöferö hjá sálfræöingí, veröa aö teljast langt frá því aö vera full- komnar, en ef þeim er beitt á rétt- an hátt, segir Goodwin, gætu um þaö bil 85 prósent alls þess fólks, sem hvaö mest þjáist af þunglyndi, náö alveg viðunandi bata og lifaö eölilegu lífi; önnur 5 tíl 7 prósent gætu öölazt bata aö hluta og lifað eölilega, meö því aö koma reglu- lega til eftirlits á göngudeild. Aörir geölæknar segjast ekki geta veriö vissir um, aö árangurinn veröi svona góöur í þetta mörgum tilfellum, en þeir eru hins vegar sammála um þaö, aö mikill meiri- hluti fólks, sem þjáist af þunglyndi og hlýtur rétta læknismeöferö, nái sér tiltölulega fljótt aftur. Lítiö magn af 5HIAA viröist líka standa í tengslum viö ofbeldis- hneigö og árásargirni hjá sumu fólki. „Menn grípa helzt til þess óráös aö svipta sig lifi, þegar þeir eru í sálarástandi, sem telst vera á mörkum sjúklegrar árásargirni og þunglyndis," segir Goodwin. Hver og einn þessara sálrænu þátta, sjálfsvíg, árásarhneigö og þung- lyndi, stendur í beinu sambandi viö of lítiö magn af 5HIAA í mænu- vökva, og hver þáttur út af fyrlr sig viröist eiga sér sterka erföafræöi- lega undirrót. Þaö þykir til dæmis miklu líklegra, aö eineggja tvíbur- ar, sem hlotiö hafa sömu erföa- vísa, hafi hvor um sig nákvæmlega sama magn af 5HIAA í mænu- vökva sínum, heldur en tvíeggja tvíburar. Viö athuganir, sem gerö- ar hafa veriö á dönskum börnum, er ættleidd voru strax á fyrsta ári, þykir hafa komiö greinilega í Ijós, aö þau sem áttu skyldmenni, er framiö höföu sjálfsmorö, voru sex sinnum líklegri til þess aö svipta sig sjálf lífi, heldur en önnur ætt- leidd börn. Þaö virtist ekki skipta máli í þessu sambandi, viö hvaöa aöstæöur þessi ættleiddu börn höföu alizt upp, né heldur hvar, né hverjir höföu annazt uppeldi þeirra. „Ef litiö er á allar þær niöurstöö- ur sem fengizt hafa aö undanförnu á rannsóknum á mögulegum tengslum milli líffræöilegra þátta og atferlis manna,“ segir dr. Good- win, „þá veröur aö telja líkurnar á sterkri sjálfsmoröshneigö hjá fólki meö of lítiö magn af 5HIAA ein- hvern merkasta árangur, sem náöst hefur á þessu sviöi.“ Tíðni sjálffsmorða meiri á krepputímum „Þaö myndi vissulega vera mikill kostur aö geta þannig haft uppi á sterkri sjálfsmoröshneigö hjá fólki," segir Geraid Klerman, en hann starfar sem geölæknir viö Massachusetts General Hospital í Boston. Hann hefur um langt skeiö unniö aö víötækum rannsóknum á eöli og orsökum þunglyndis og var áöur formaöur stjórnskipaörar eft- irlitsnefndar, sem hefur yfirumsjón meö skipulagningu og samræm- ingu víötækra varnaraögeröa gegn áfengissýki, eiturlyfjaneyzlu og sjálfsmoröshneigö í Bandaríkjun- um. „Viö höfum ekki mikiö viö aö styöjast í geölækningafræöum til aö geta haft uppi á sjálfsmorös- hneigö á byrjunarstigi hjá fólki, svo aö þetta rannsóknastarf á vissum skorti á 5HIAA er einkar athyglis- vert atriöi." En hann bendir ennfremur á, aö sökum þess hve sjálfsmorö er mik- iö örþrifaráö, geri einungis einn af hverjum 10.000 tilraun til aö binda þannig enda á lif sitt. Þaö myndi krefjast þess, aö eftirlit yröi haft SJÁ NÆSTU SÍÐU Helgar- og vikuferðir. Flogið um Luxembourg til Parísar. Helgarferð: Flug og gistingm/morgunverði/flug og bíll. Verð í tvíbýli frá kr. 15.469. 18.3S1. Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. Flogið um Luxembourg. Helgarferð: Flug og gisting m/morgunverði. Verð í tvíbýli frá kr. 18.351. KAUPM.H0FN 12.014 Helgar- og vikuferðir. Brottför alla föstudaga. Helgarferð: Flug og gisting m/morgunverði. Verð i tvíbýli frá kr. 12.014. 3] Q 2S.273. Flogið um Luxembourg. Flug og gisting í Agadir í tvær vikur auk 3ja nátta gistingar í Luxembourg — 17 daga ferð. Verð í tvíbýli frá kr. 25.273. Lf„II f. 24.782. Alltaf er nú notalegt að skreppa til Kanaríeyja úr skammdeginu á Islandi. — Fjölbreytt úrval gististaða, margskonar ferðamöguleikar. Fáðu upplýsingar hjá okkur um ferðamátann, sem hentar þér. Verð frá kr. 24.782. SKIÐAFERÐIR í boði er fjölbreytt úrval skíðaferða í vetur, frá desembermánuði ’84 til vors ’85. — Viku-, 2ja vikna og 3ja vikna ferðir. Beina flugið til Austurríkis byrjar 26. des. — Góðir gististaðir í Mayrhofen. Verð í tvíbýli m/hálfu fæði í 2 vikur frá kr. 24.308. Láttu okkur aðstoða þig við að velja Skíðaferðina sem hentar þér. FARSEÐLAR UM ALLAN HEIM! FERÐA MIÐSTOÐIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 BJAAM DAGUR-AUGL TfKWSTOfA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.