Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984
B 7
Henri Cartier-Bresson. París 1960.
lenri Cartier-Bresson. Peking 1949.
f
Claude Batho. „Gangurinn" 1970.
Helmilishorn
Bergljót Ingólfsdóttir
Góðgæti
út í súr-
mjólkina
Út í 1 lítra af súrmjólk er sett:
2 eggjarauöur
2 msk. púöursykur
rifinn börkur af hálfri sítrónu,
nokkrar möndlur,
1 dl rjómi
verksmiöjuframleiddur matur sé
ekki efst á vinsældalistanum. Þaö
er hægt aö dulbúa pylsurnar, ef
svo má aö oröi komast, hafa eitt-
hvaö gott meö og víst hafa orðið
miklar framfarir i tilbúningi pylsu-
matar, svo og ööru, hin síöustu ár.
Tilbúnar pylsur eru fljótlegur mat-
ur, þegar tími til matargeröar er
naumur.
y* I vatns meö súputeningi er
sett í pott, gulrætur, sellerí og
púrra skoriö i sneiöar og sett út í
vatniö, um þaö bil 300 g af hverrl
tegund. Síöan er suöan látin koma
upp og í er bætt 250 g af pylsu í
smábitum og látiö malla þar til
grænmetið er meyrt. Aö síöustu er
hægt aö láta soönar kartöflur í
sneiöum út í og þær látnar hitna
með. Þá er þar komin fullkomin
máltíö.
Eggjarauöur og sykur þeytt
saman, út í er bætt sítrónuberki og
smátt brytjuöum möndlum, síöan
er þeyttur rjóminn settur saman
viö og aö lokum súrmjólkin. Ávext-
ir af einhverri gerö bæta, þaö má
setja ber, ferska eöa niðursoöna
ávexti. Góöur ábætisréttur.
Pylsur og
grænmeti
Þaö er ekkert aö þvi að notfæra
sér hinar ýmsu pylsugeröir í mat-
inn stöku sinnum, jafnvel þó aö