Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 Guðrún Gunnarsdóttir, vefari. Islendingar hlaupa ekki Morgunblaðið/Friðþjófur „Hvaö, hér er bara ekkert gólfteppi aö sjá, “ er þar tyrsta sem blaðamanni flýgur í hug viö komuna á heimili eina starfandi íslenska teppa- hönnuöarins, Guörúnar Gunnarsdóttur, sem ööru fremur titlar sig „vefara“. „Og svo er voöalega lítiö a/ gluggatjöldum hérna,“ er hugsun númer tvö, en Guörún starfar aö svonefndum heim- ilistextíl og skipa gluggatjöld upp til handa og fóta JL M _ M ' m.a. þann flokk. Líklegat yfir nýjum línum Rætt viö Guörúnu Gunnarsdóttur, vefara og heimilistextílhönnuö m.a. þann flokk. Líklegast grunar vefarann á Öldugöt- unni hugsanir blaöamanns því skömmu eftir aö samræö- ur um heimilistextíl almennt eru hafnar segir hún: „Eitt af því sem mér finnst bagalegt viö mörg íslensk heimili er hvaö fólk hleöur oft á tíöum miklu inn til sín. Stundum þannig aö fallegir munir fá engan veginn notiö sín og heimilisfólkiö hefur minna pláss fyrir sjálft sig en skyldi. Hoimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Grænmeti með ídýfu Þaö þarf ekki kex né brauö til aö stinga í ídýfu, þaö má sem best nota niöurskoriö hrátt grænmeti og tíökast þaö víöa. Grænmetinu er þá komiö fyrir á fati, ídýfan sett i skál og þá er þaö tilbúiö til aö bera fram. Grænmetiö er hreinsaö vel, skoriö niöur í hæfilega bita eöa tekiö sundur í greinar, raöaö fal- lega á fatiö. Blómkál tekiö sundur í greinar, selleristönglar klofnir og skornir í sundur. gulrætur sömuleiöis, agúrka skorin í lengjur, sveppir skornir i tvennt eða minni bita eftír stærö. í-dýfan 100 gr kotasæla, 1 dl súrmjólk, 2 matsk. majones, safi úr hálfri sítrónu, 'A tsk. sykurlíki, V2 tsk. karriduft, dill, 1 lítil dós af tómatþykkni. Öllu blandaö saman meö sleif eöa sett í blandara örstutt. Eins og sjá má er miöaö viö aö ekki séu of margar hitaeiningar ( ídýfunni og því heppilegt aö bera fram þar sem gæta þarf aö slfku. Grwnmeti meö tdýfu Fiskur með grænmeti 500—600 g fiskflak, ýsa eða annar fiskur sítrónusafi salt, pipar 250 g sveppir 1 lítil púrra 2 msk. smjörlíki eöa smjör 2 msk. dill Fiskflakið lagt í smurt ofnfast fat, sítrónusafa dreypt yfir og kryddaö meö salti og pipar. Sveppir og púrra hreinsuö, skorin í sneiðar og rétt brugöið í smjör á pönnu. Síöan dreift yfir fiskinn, smjörbitum og dilli stráö yfir. Ál- pappír settur yfir fatiö og bakaö í ofni í ca. 20 mín. vlð 225° C.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.