Morgunblaðið - 30.11.1984, Síða 14

Morgunblaðið - 30.11.1984, Síða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 LEIKLIST íslenska óperan: Carmen Islenska óperan sýnir Carmen þrisvar sinnum um helgina, i kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld og hefjast sýningarnar kl. 20. Carmen er sígaunastúlka, sem þekkir ekkert nema frelsiö og læt- ur engan og ekkert svipta sig því. Hún er ákaflega trú lögmálum tat- aranna, sem hopa aldrei af hólmi, heldur leggja aleiguna undir, jafn- vel lífiö sjálft. I aöalhlutverkum eru Sigríöur Ella Magnúsdóttir og Garðar Cortes. EGG-leikhúsið: Skjaldbakan ... EGG-leikhúsiö mun halda nokkrar aukasýningar á næstunni á verki Árna Ibsen, Skjaldbakan kemst þangaö líka. Leikritiö var frumflutt snemma í nóvember. Þaö fjallar um samskipti skáld- anna Ezra Pound og William Carl- os Williams. Höfundur verksins er jafnframt leikstjóri þess, en meö hlutverk skáldanna fara þeir Viöar Eggertsson og Arnór Benonýsson. Sýningar veröa í kvöld og á sunnu- dag í Nýlistasafninu viö Vatnsstíg og hefjast þær kl. 21. Þjódleikhúsiö: Tvöleikrit Þjóöleikhúsiö sýnir nú á Litla sviöinu verkiö Góöa nótt, mamma, en þaö er verölaunaleikrit eftir Marsha Norman. Olga Guörún Árnadóttir þýddi verkiö, en leik- stjóri er Lárus Ýmir Óskarsson. Leikmynd og búninga geröi Þor- björg Höskuldsdóttir og lýsingu annast Kristinn Daníelsson. í þessu verki eru tvö hlutverk og eru þau i höndum Guöbjargar Þor- bjarnardóttur og Kristbjargar Kjeld. Næsta sýning er á sunnu- dagskvöld. Þjóöleikhúsiö sýnir einnig verk Ólafs Hauks Símonarsonar, Milli skinns og hörunds, á sunnu- dagskvöld. Leikstjóri er Þórhallur Sigurösson en meðal leikenda eru Gunnar Eyjólfsson, Þóra Friöriks- dóttir, Siguröur Sigurjónsson og Siguröur Skúlason. Leikfélag Reykjavíkur: Anna, Gísl og Félegt fés Leikfélag Reykjavíkur sýnir nú skopleikinn Félegt fés eftir Dario Fo. Leikritiö er sýnt á miönætur- sýningum í Austurbæjarbíói kl. 23.30 á laugardögum. Uppistaöa verksins er misskilningur, sem hefst á því aö forstjóra FIAT- verksmiöjanna er rænt. Leikstjóri Félegs féss er Gísli Rúnar Jónsson en meöal leikara eru Aöalsteinn Bergdal, Bríet Héðinsdóttir, Hanna Maria Karlsdóttir, Þorsteinn Gunn- arsson og Kjartan Ragnarsson. Leikritiö Dagbók Önnu Frank veröur sýnt í kvöld og annaö kvöld. Guörún Kristmannsdóttir leikur önnu, en leikstjórn er í höndum Hallmars Sigurössonar. Verk Brendan Behan, Gísl, veröur sýnt í lönó á sunnudags- HVAÐ ERAD GERAST UM kvöld, en aöeins fáar sýningar eru nú eftir. Meö aöalhlutverk fara Gi'sli Halldórsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Jóhann Sigurö- arson. Leikstjóri verksins er Stefán Baldursson. Revíuleikhúsið: Lítlí og Stóri Kláus Revíuieikhúsiö sýnir barnaleik- ritiö Litli Kláus og Stóri Kláus eftir H.C. Andersen í Bæjarbíói í Hafn- arfiröi á sunnudag kl. 14. Leikstjóri verksins er Saga Jónsdóttir, en meö aöalhlutverk fara Julíus Brjánsson og Þórir Steingrímsson. Alþýðuleíkhúsið: Beisk tár ... Alþýöuleikhúsiö sýnir nú fyrsta verk vetrarins. Leikritiö heitir Beisk tár Petru von Kant og er eftir Fassbinder í þýöingu Böövars Guömundssonar. Sigrún Val- bergsdóttir annast leikstjórn, en leikarar eru María Siguröardóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Vil- borg Halldórsdóttir, Edda V. Guö- mundsdóttir, Erla B. Skúladóttir og Guöbjörg Thoroddsen. Verkiö veröur sýnt á Kjarvalsstööum á morgun og á sunnudag kl. 16 og á mánudag kl. 20.30. Regnboginn: Kúrekar norðursins islenska kvikmyndasamsteypan sýnir nú kvikmyndina Kúrekar noröursins í Regnboganum í Reykjavík. Kvikmyndin var tekin á „Kántrýhátíö" á Skagaströnd í sumar, en meö helstu hlutverk fara Hallbjörn Hjartarson og Johnny King. Kvikmyndatöku önnuöust Einar Bergmundur og Gunnlaugur Pálsson, Siguröur Snæberg nam hljóö og klippti myndina, en meö stjórn verksins fór Friörik Þór Friö- riksson. TÓNLIST Dómkirkjan: Orgeltónleikar Marteinn H. Friöriksson heldur orgeltónleika í Dómkirkjunni á þriöjudag kl. 20.30. Á efnisskrá veröur orgeltónlist frá Leipzig. Harmonikkuunnendur: Skemmtifundur Félag harmonikkuunnenda heldur sinn síöasta skemmtifund fyrir jól í Templarahöllinni viö Skólavörðuholt á sunnudag kl. 15. I lok fundarins veröur stiginn dans. MYNDLIST | Listamiðstöðin: J.P. Chambas Jean Paul Chambas heldur nú sýningu á verkum sínum í Lista- miöstööinni viö Lækjartorg. Á sýn- ingunni eru verk unnin út frá Ijóö- um George Trakl og eru öll verkin grafíkverk. Sýningin er opin frá kl. 14—18, nema á sunnudag, en þá er opið frá kl. 14—22. Sýningunni lýkur á sunnudag. Kjarvalsstaðir: Hörður Vilhjálmsson Höröur Vilhjálmsson, Ijósmynd- ari, opnar á morgun Ijósmynda- sýningu á vesturgangi Kjarvals- staöa. Sýning þessi er nefnd Lit- brigöi, enda eru allar myndir Harö- ar, 35 talsins, í lit. Höröur hefur starfaö viö Ijósmyndun frá 1971 og starfaö víöa, en nú er hann Ijós- myndari hjá Sjónvarpinu. Sýning þessi er fyrsta einkasýning Haröar. Hún er opin daglega frá kl. 14— 22, en henni lýkur 16. desember. Gallerí Langbrók: Jólasýning j Gallerí Langbrók stendur nú yfir jólasýning Langbróka. Á sýn- ingunni eru grafíkmyndir, gler- og vatnslitamyndir, textíl, keramik, fatnaöur, skartgripir o.fl. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12—18 og á laugardögum á sama tíma, en lokaö er á sunnudögum. Kjarvalsstaðir: Gautaborgarbúar Á morgun opna fimm listamenn frá Gautaborg málverkasýningu í Vestursal Kjarvalsstaöa. Þeir eru: Tore Ahnoff, Erland Brand, Lenn- art Landquist, Lars Swan og Jens Mattiasson. Sýningin er opin frá kl. Listasafn íslands: Ljósmyndir í Listasafni íslands stendur nú yfir sýning á verkum 10 franskra Ijósmyndara. Meöal þessara Ijósmyndara eru Cartier-Bresson, Riboud, Doisneau og Boubat. Sýningin er farandsýning fré Musée d’Art Moderne í Parts. Alls eru 105 Ijósmyndir é sýningunni og er hún opin fré kl. 13.30—18 virka daga og fré kl. 13.30—22 um helgar. Sýn- ingunni lýkur 9. desember. Hafnarborg: Kristbergur Pétursson Kristbergur Pétursson heldur nú sína fyrstu einkasýningu í Hafnar- borg viö Strandgötu í Hafnarfiröi. Kristbergur lauk némi fré grafík- deild Myndlista- og handíöaskóla íslands ériö 1983 og hefur tekiö þátt í nokkrum samsýn- ingum. Á sýningu hans í Hafnarborg eru grafík- verk, teikningar og vatnslitamyndir. Hún er opin fré kl. 14—19 dag- lega, en henni lýkur é sunnudag. I 14—22 alla daga, en hennl lýkur 16. desember. Ásmundarsalur: Magnús Heimir Magnús Heimir Gíslason, bygg- ingarfræöingur, opnar á morgun sýningu á um 40 vatnslitamyndum í Ásmundarsal viö Freyjugötu. Á sýningunni, sem er 2. einkasýning Magnúsar Heimis, eru lands- lagsmyndir og myndir frá sjávar- síöunni. Sýningin er opin frá kl. 16—22 virka daga og frá kl. 14—22 um helgar, en henni lýkur 9. desember. Kjarvalsstaðir: Fimm listamenn A morgun opna fimm listamenn sýningu í Austursal Kjarvalsstaöa. Þaö eru þeir Steingrímur Þorvalds- son, Magnús V. Guölaugsson, Stefán Axel, Ómar Skúlason og Pétur Stefánsson. Steingrímur og Magnús sýna málverk unnin á árunum 1983—1984, Stefán og Ómar veröa meö málverk unnin á þessu ári og Pétur sýnir teikningar frá þessu ári. Sýningin stendur til 24. desember og er opin frá kl. 14—22 daglega. Vestmannaeyjar: Guðmundur í Akóges Guömundur R. Lúövíksson opnar í dag myndlistarsýningu í Akóges í Vestmannaeyjum. Þetta er fyrsta sýning listamannsins og sýnir hann 41 mynd, unnar með krít og blýanti. Sýningin er opin frá kl. 13—22 um helgina, en henni lýkur á sunnudag. Norræna húsið: Þræðir úr Ijóðum Snorri Sveinn Friöriksson opnar á morgun myndlistarsýningu i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.