Tíminn - 15.09.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.09.1965, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 15. september 1965 il-fc wu'- ' -- — Þú hefur ekki sagt mér, hver . . . — Seinna, Lgcy. Fyrst og fremst er matur og hvíld fyrir þig — síðan sendi ég þig til borgarinnar. — En hvernig fer með þá? — Eg skil þá eftir þar, sem þeir flnna Það er liðsmaður úr skógarlögreglunnl leið hingað. — Eg viðurkenni að ég skulda þér . . . — Þú getur varla annað — ég hef nóga pappíra í höndunum upp á það. — En þú færð þá ekki borgaða að mér dauðum. — Fáðu þér sæti, Fopp. — Hættu nú öllu rugli — hvað gengur á. — Veiztu það ekki? og segðu mér — Úr skógarlögreglunni? — Hann ber tvo menn eins og þeir væru tuskubrúðurl — Hann kemur þelm í Steininn. HBM TÍMINN 1 nzsHi í dag er miðvikudagur 15. sept. — Imbrudagar Tungl í hásuðri kl. 3.29 Árdegisháflæður kl. 7.42 Heilsugæzla ■jt Slysavarðstofan , Hellsuverndar- stöðinnl er opln allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, simi 21230 •jc Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu í borginni gefnar i símsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Næturvörzlu annast Vesturbæjar- Apótek. Ferskeytlan Jón Þorvaldsson, kveður: Gröfin dáinn geymir Teit glögg mér tjáir saga. Heimur má nú hefja leit hrygg sé-' fá að naga. firði til Austfjarða og Norðurlands hafna. Dísarfell fór 12. frá Stettin til Austfjarða. Litiafell losar á Norðurandshöfnum. Helgafell fer í dag frá Austfjörðum til Finnlands. Hamrafell fór frá Hamborg til Constanza. Stapafell fer £ dag frá Austfjörðum til Rotterdam. Mæli- fell fer væntanlega í dag frá Glouc ester til Reykjavikur. Eimskip h. f. Bakkafoss íór frá Nörresundby 11. 9. til Reykjavfkur. Brúarfoss fer frá Immingham 14. 9. til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá Chambridge 15..9. til' N. Y. Fjallfoss fór frá Reykjavík 13.9. til Bremen Rotterdam og Ham borgar. Goðafoss fór frá Kristian sand 13. 9. til Reykjavikur. Gullfoss fór frá Leith 13. 9. til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Kotka 16. 9. til Ventspils og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Antverpen 15. 9. til' Hull og Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 9. 9. frá N. Y. Skóga foss fer frá Helsingi 15. 9. til Vent spils Gdynia, Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Kristiansand. Flugfélag íslands: Sólfaxi fór til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 07. 45 ímorgun. Væntanlegur aftur tii Reykjavíkur kl. 23.00 i kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða, Horna fjarðar 'Hellisands. Skipadeild SÍS: Arnarfell er 1 Gufunesi, fer þaðan til Norðurlands hafna. Jökul'fell fór í gær frá Horna ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 15. september 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 Við vinnuna 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisút- |varp. 18.30 ILög úr Ikvikmyndum 18.50 Tilkyningar 19.20 Veður fregnir 19.30 Fréttir 20.20 Fiðlu konsert eftir Frederick Delius 20.25 Uim Orkneyja jarl'a, síðara erindi Arnórs Sigurjónssonar. 20.45 íslenzk ljóð og lög. Kvæðin eftir Jóhann Sigurjónsson skáld. eftir Jóhann Sigurjónsson skáld. 21.05 Smásaga: „Blómið í skugg anum“ eftir Hugrúnu. Höfundur flytur. 21.25 Flautukonsert í C-dúr eftir Friðrik mikla. 21.40 Búnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ræðir við Jón Hjálmarsson í Villingadal. 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.10 Kvöldsagan: .Pastoral sinfónían" Sigurlaug Bjamadóttir les (4). 22.30 Lög unga fólksins. Gerður Guðmunds dóttir kynnir. 23.30 Dagskrárlok. Tungufoss kom til Reykjavíkur 14. 9. frá Hull. Coral Actinia fór frá Hafnarfirði 11. 9. til Leningrad. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Hafskip h. f. Langá er í Gliickstad Laxá fór frá Hull 13. þ. m,. til Reykjavíkur. Rangá er í Rotterdam Selá lestar á Austfjarðahöfnum. Jöklar h. f. Drangajökull fór frá Hamborg 14. 9. til Helsingborg. Hofs jökull fór 14. 9. til Gloucester, N. Y. Wilmington og Charleston. Lang jökull' kemur til Aabo í kvöld, fer þaðan til Jakopstad. Vatnajökull er í Reykjavík. Rfkisskip. Hekla er í Hamborg Esja er á Austfjarðahöfnum á suður leið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfn um á vesturleið. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJONUSTA VERZLANA Vikan 13. sept. til 17. sept. ICjörbúðin Laugarás, Laugarásvegi 1 Verzlunin Rangá, Skipasundi 56, Hverfiskjötbúðin. Hverfisgötu 50. Kjötbúðin Bræðraborg, Bræðraborg arstíg 16. ( Birgisbúð, Ránargötu 15 Austurver h. f., Fálkagötu 2. Austurver h. f. Háaleitisbraut 68. Verzlun Jóhannesar B. Magnússon art Háteigsvegi 20. Laugabúðin, Laugateigi 37. Sig. Þ. Skjaldberg h. f„ Laugavegi 49. Verzl. Láms F. Bjömsson, Freyju götu 27. Kiddabúð. Bergstaðastræti 48. Sólvallabúðin, Sólvallagötu 9. Maggabúð, Framnesvegi 19. Sili & Valdi, Laugamesvegill4. Sill'i & Valdi( Hringbraut 49. Verzlunin Kjalfell, Gnoðarvogi 78. Verzlunin Þróttur, Samtúni 11. Kaupfélag Rvíkur og nágrennis: Kron, Tunguvegi 19. Kron. Bræðraborgarstig 47. Söfn og sýningar° Listasafn Einars Jónssonar. Opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1,30 til kl. 4. ÞjóðminjasafniS er opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 til 4. Listasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 tii 4 Minfasafn Reykjavíkurborgar Opið daglega frá kl 2—4 e h nema mánudaga Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30 — 4. Tæknibókasafn IMSÍ — Sklphotti 37. — Opið alla virka daga frá kl. 13 — 19, nema laugardaga frá 13 — 15. (1. júní 1. okt. tokað á laugar dögum). Árbæjarsafn Opið daglega nema. mánudaga kl 2.30—6.30 Strætisvagnaferðir: fcl 2.30. 3.15. og 5,15 Tij baka 4.20. 6.20 og 6.30 Aukaferðir um belgar fcl 3. 4 og 5 Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14 —22 alla virka daga. nema laug- ardaga kl 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga. nema laugardaga, kl. 9—16 Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga kL 8-IO DENNI Þetta er ekki ekta kok — ég DÆMALAUSI bjó það til sjálfur maður- 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga, nema Iaugardaga kL 17—19. Útibúið Sólheimum 27, slmi 36814, fullorðinsdeild opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16— 21, þriðjudaga og fimmtudaga kL 16—19. Bamadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. it Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð, tii hægri. Safnið er opið á timabllinu 15. sept til 15. mai sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e.h. Laugardaga kl 4—7 e. h. Sunnu- daga kl 4—7 e. n. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðju dögum, miðvikudögum, fimmtudög um og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 — 6 og fullorðna kl. 8.15 —10. Bamabókaútlán í Digranessikóla og Kársnesskóla auglýst þar. Kvenfélagasamband Islands. Skrif- stofan að Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laug ardaga. Sími 10205. Kvenfélagasamband (slands- Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2, er opin kL 3—5 aUa virka daga nema laugardaga, sími 10205. Ráðleggingarstöð um fjölskyldu- áætlanir og hjúskaparmál Lindar- götu 9. H. hæð. Viðtalstjmi læknis mánudaga kl. 4—5 Viðtalstími Prests: þriðjudaga og föstudaga Id. 4—5. Skrifstofa Áfengisvamamefndar kvenna í Vonarstræti 8, (bakhúsi) er opin á þriðjudögum og föstudög um frá kl. 3—5 sími 19282. Miðvikudaginn 13. sept. verða skoð aðar bifreiðarnar R-16351 — R-16500 Fimmtudagur 16. ‘september 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp. 15.00 Miðdegisútvarp 16. 30 Síðdegisútvarp. 18,30 Dans- ; hljómsveitir j leika. 18.50 ! Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir. 20.00 Dagl'egt mál. Svavar Sigmundsson stud. mag. I flytur þáttinn. 20.05 Lotte Leh- j han synkur lög eftir Schubert og j Schumann. 20.20 Raddir skálda: j Úr verkum Jóhannesar Helga. 21. j 05 Einleikur á pjanó Svjatoslav j Richter leikur verk eftir Chopin. j 21.35 Steindór Hjörl'eifsson les i frásögu Sigurlinna Péturssonar j um hjónin sem byggðu Blátún. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22. i 10 Kvöldsagan: Pastorai sinfóní- an“ Sigurlaug Bjarnadóttir les (5) 22.30 Djassþáttur 1 umsjá Ólafs Stephensens. 23.00 Dag- skrárlök. Á morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.