Tíminn - 15.09.1965, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.09.1965, Blaðsíða 14
MJPVIKUDAGUR 15. september 1965 14 TÍMINN AÐDRAGANDI Framhald af 5. síðu ufiu sem andstöðuhreyfing gegn yfirráðum Indverja. Af þessum sökum var „faðir“ Abdullah látinm lsus (en hann hafði set- ið í fangelsi síðan 1953, að und anteknum nokkrum mánuðum á árinu 1958) og leyft að fara í kynnisför til Pakistan. ÞEGAR hér var komið sögu leit út fyrir að hryðjuverkin bæði í Pakistan og Indlandi, í kjölfar óeirðanna í Kasmír, hefðu skötið Nehru skelk í bringu og hann loksins tekið ákvörðun um, að niðurstaða yrði að fást um Kasmír. Ákveð inn var fundur hans og Ayub, forseta Pakistan. En Nehru lézt áður en af þeim fundi yrði. Fyrst eftir fráfall Nehru var afstaðan til muna vinsamlegri en áður í báðum ríkjunum. En á þessu varð skjót breyting til hins verra vegna nýrra aðstoð- arsamninga Indverja við stór- veldin þrjú, sem létu þeim í té vopn. Áyub forseti hafði látið í ljós, að hann væri reiðubúinn að láta Kasmírdeiluna bíða þar til Lal Bahadur Shastri forsæt- isráðherra Indlands væri búinn að koma sér fyrir í valdastóln- um, og Shastri fallizt á það. Engu að si.ður tók indverska stjórnin að gera ýmsar stjóm- skipulegar ráðstafanir, sem ætl að var að tengja Kasmír Ind- Samvinnuskólinn Bifröst Stúlka óskast til skrifstofustarfa og símavörzlu næsta vetur. Upplýsingar í skrifstofu skólans, Sambandshúsinu, Reykjavík, sími 17080, fimmtu- daginn 16. september. Skólastjóri. Tilkynning frá Síldarverksmiðjum ríkisins um pantanir og verð á síldarmjöli. Verð á síldarmjöli hjá Síldarverksmiðjum ríkis- ins af framleiðslu sumarsins 1965 hefur verið á- kveðið kr. 682.00 pr. 100 kg. frítt um borð á verksmiðjuhöfn eða afgreitt á bíl. Mjölið þarf að panta hjá skrifstofu vorri á Siglu- firði fyrir 30. september 1965 og hafi kaupendur leyst út pantanir sínar eigi síðar en 10. nóvember 1965. Síldarverksmiðjur ríkisins. Bændur Kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu á góðu sveitaheimili á Suður- eða Suðvesturlandi Tilboð merkt „Dugleg“ sendist til afgreiðslu blaðs ins fyrir 25. þ.m. ÞAKKARÁVÖRP Öllum þeim, sem heimsóttu mig á 60 ára afmæli mínu, heiðruðu mig með gjöfum skeytum og blómum og vottuðu mér vinarhug, færi ég mínar beztu þakkir og bið þeim allrar blessunar. Ragna Bjarnadóttir, Hjarðarhaga 28. Maðurinn mtnn og faðir okkar Sigurður Eyþórsson umsjónamaður, Langholtsskóla verður jarðsunginn frá Dómklrkjunni fimmtudaginn 1ó. geptember kl. 10.30 f. h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minn- ast hins látna er bent á líknarstofnanir Athöfnlnni verður útvarpað. Svava Sigfúsdóttir og börn hins látna. Jarðarför mannsins mjns, Björns Lárussonar fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 17. þ. m. og hefst kl. 14. Þelm sem vildu mtnnast hans er vinsamlegast bent á sjúkrahús Akraness. Arndís Jónsdóttir. landi traustari böndum en áð- ur. „Faðir“ Abdullah fór í ferða lag til útlanda snemma á þessu ári og leitaði í samvinnu við Pakistana stuðning við sjálfs- ákvörðunarrétt Kasmírbúa. Hann gerði Indverja ofsareiða, þegar hann hitti Chou En-lai, forsætisráðherra Kína, í marz í vetur í Alsír og fékk loforð hans um stuðning og heimiboð til Kína. „Faðir“ Abdullah kom aftur heim í maí og var þá tekinn fastur, en áður var bú- ið að varpa mörgum stuðnings- mönnum hans í fangelsi. IÞROTTIR Sólveig Hannam, ÍR 3,46 4x400 m. boðhlaup: Sveit KR 3:32,5 mín. Sveit Ármanns 3:34,7 mín. Sveit ÍR 4:21,3 mín. SÍÐARI DAGUR: 100 m. hlaup: Ólafur Guðmundss., KR 10,9 Ragnar Guðmundsson, Á 11,1 Skafti Þorgrímsson, ÍR 11,2 Kristján Mikaelsson, Á 11,3 Ómar Ragnarsson, ÍR 11,5 Birgir Ásgeirsson, ÍR 11,6 John Spencer, sem keppti sem gestur hljóp á 11,8 sek. 400 m. lilaup: Kristján Mikaeisson, Á 50,5 Ragnar Guðmundsson, Á 51,0 Þórarinn Arnórsson, ÍR 52,2 Þórarinn Ragnarsson, KR 52,7 Agnar Levý, KR 54,0 Ómar Ragnarsson, ÍR 54,8 1500 m. hlaup: Haildór Guðbjörnsson, KR 4:26,5 Agnar Levý, KR 4:37,1 Þórarinn Amórsson, ÍR 4:58,0 Ómar Ragnarsson, ÍR 5:35,1 110 m. grindahlaup: Valbjörn Þorláksson, KR 14,9 Kjartan Guðjónsson, ÍR 15,9 Ólafur Guðmundsson, KR 17,2 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 17,4 Páll Eiríksson, KR 19,0 Gísli Guðjónsson, ÍR 21,5 200 m. hlaup kvenna: Linda Ríkharðsdóttir, ÍR 28,2 Halldóra Helgadóttir, KR 28,3 María Hauksdóttir, ÍR 31,8 Sólveig Hannam, ÍR Hástökk kvenna: Sólveig Hannam, ÍR 1,30 Linda Ríkharðsdóttir, ÍR 1,30 María Hauksdóttir, ÍR 1,30 Hrafnhildur Guðmundsd., ÍR 1,25 Sigríður Sigurðardóttir, ÍR 1,20 Dóra Jóelsdóttir, ÍR 1,20 Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, KR 4,30 HEILBRIGÐI OG HREYSTI 3 æfingakerfi frá INDLAND'I, sem auka lífsgleði, hreysti og fegurð. Hæfir bæði körlum og konum. ★ „VERIÐ UNG“. Gerið vöxt- inn fagran og stæltan. Æfinga- ■ tími: 5 mínútur á dag. í bók , ; inni er aðferðinni lýst, bæði í • ■ texta og myndum. Verið ung i • kostar kr. 40.00. ★ „LISTIN AÐ GRENNAST’* ! ! Þér getið auðveldlega létzt um j J 5, 10 15 kg eða meira. Þetta ‘ er ágætis handbók um vanda- j mál okkar flestra — offituna Listin að grennast kostar kr. 30.00. í • ★ „AUKNING LÍKAMSHÆÐ- : AR“. Ráðleggingar til að /j ; hækka vöxtinn einkum þeirra > j sem eru bognir i bak* og herða j > lotnir Þeir, sem æfa þetta < kerfi verða beinvaxnir og j fyrirmannlegií i fasi. Aukning j likamshæðar kostar kr. 30.00. Setjið kross við þó bók (bæk ur, sem þér óskið að fá senda (vinsamlega sendið gjaldið í ábyrgðarbréfi oða póstávísun) Utanáskrift okkm er: Heilbrigði og hreysti, Pósthólf 1115. Reykjavík. Nafn .............. Heimilisfang BÍLAKAUP Opel Rekord station ‘63 skipti möguleg á VW, verð kr 150 þús. Moskovitsh ‘62 vel meðfarinn bíll, verð 60 þús. MoskovHsh ‘65 station ekinn 8 þús km með útvarpi o.fl. Verð 129 þús. Moskovitsh ‘63 skipti mögul. verð 90 þús. Moskovitsh ‘59 sérstakur bíll, skipti möguleg á VW verð 55 þús. Consul Cortina ‘64 verð 140 þús. Zodiac ‘58 mjög góður, verð 110 þús. Renault Dauphine ‘63 góður bíll, verð 75 þús. Prinz ‘63 ■skipti möguleg á góðum jeppa, verð samkomul. Saab ‘63 verð 140 þús. VW ‘64 verð 120 þús. VW ’57 skipti möguleg á Rússajeppa, verð 60—65 þús. VW ‘55 verð 40 þús. Rambler Classic ,64 skipti möguleg á 5 manna bíl. verð 250 þús. Ramþler Classic ‘63 •skipti möguleg á Landrover. verð samkl. Chevrolet ‘59 6 sýl beinsk. skipti mögul. verð 80—90 þús. Ford Mercury station ’55 verð 70 þúsund. Buick ,58 2 door Hardtop skipti möguleg, verð 95 þús. Meredes Benz 190 ‘58 skipti möguleg á vörubíl, verð 125 þús. Opel Kapitan ‘60 de luxe skipti möguleg á VW eða öðru verð 135 þús. Rússajcppi ‘56 góður. skipti möguleg á ódýr- ari bíl. Þetta er lítið brot af öHum þeim hundruðum bíla, sem eru á söluskrá hjá okkur — Látið bílinn yðar standa hjá okkur, og hann selst örugglega. BÍLAKAUP KauðarE ikuihgöt.u 55 Simj i5812 Páll Eiríksson, KR 3,80 Ólafur Guðmundsson, KR 3,50 Erlendur Valdimarsson, ÍR 3,20 Kjartan Guðjónsson, ÍR 3,20 Erl. Sigurþórsson, UMFV 3,00 Þrístökk: Kjartan Guðjónsson, ÍR 13,54 Þórmóður Svavarsson, ÍR 13,40 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 13,33 Valbjörn Þorláksson, KR 12,96 Birgir Ásgeirsson, ÍR 12,74 Einar Þorgrímsson, ÍR 11,81 Kringlukast: Erlendur Valdimarsson, ÍR 44,35 Þorsteinn Löve, ÍR 43,75 Guðm. Hermannsson, KR 41,39 Friðrik Guðmundsson, KR 41,32 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 40,12 Arnar Guðmundsson, KR 37,44 Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson, KR 50,78 Jón Magnússon, ÍR _ 49,80 Jón Ö. Þormóðsson, ÍR 44,97 Friðrik Guðmundsson, KR 44,55 Erlendur Valdimarsson, ÍR 38,72 Karl Hólm, ÍR 30,53 Kringlukast kvenna: Sigrún Einarsdóttir, KR 26,76 María Hauksdóttir, ÍR 20,20 Hrafnhildur Guðmúndsd. ÍR 19,35 Sigr. Sigurðardóttir, ÍR 18,45 Halldóra Helgadóttir, KR 18,01 Sólveig Hannam, í 4x100 m. boðhlaup: Sveit Ármanns A-sveit KR A-sveit ÍR B-sveit ÍR B-sveit KR IÞRÓTTIR 4x100 metra boðhlaup 1. sveit HSK. Ólafur Unnsteinsson Sævar Larsen 2. sveit UMSK Hörður Ingólfsson Ingólfur Ingólfsson Kvcnnagreinar. Kringlukast. Ragnheiður Pálsdóttir HSK 32.35 Guðbjörg Gestsdóttir HSK 28.59 Kúluvarp. Ragnheiður Pálsdóttir HSK 9.45 Ólöf Haraldsdóttir HSK 8.35 Langstökk. Guðrún Guðbjartsd. HSK 4.60 Sigurlína Guðmundsd. HSK 4.52 100 m hlaup Sigrún Ólafsdóttir UMSK 14,0 Guðrún Guðbjartsdóttir HSK 14,0 Hástökk Sigurlína Guðmundsd. HSK 1.40 Guðný Gunnarsdóttir HSK 1.35 Spjótkast Arndís Björnsdóttir UMSK 31.70 Birna Ágústsdóttir UMSK 28.34 4x100 metra boðhlaup 1. sveit HSK Ólöf Haraldsdóttir Guðrún Guðbjartsdóttir 2. Sveit UMSK Sigrún Ingólfsdóttir Sigrún Ólafsdóttir Stig. 1. HSK 109 stig. 2. UMSK 94 stig. FUNDUR Framhald af bls. 9 ur í huga, að þjóðarheildln á nú meiri hagsmuni tengda við síld- veiðarnar en nokkra aðra atvinnu grein. Um 200 sfldveiðiskip eru enn á miðunum og þúsundir manna í landi eru bundnír væntan legum síldarvinnslustörfum. Það má því ekkert til spara í því að greiða fyrir þessum veið um með rekstri leitarskipa og þjónustu þeirra manna, sem mesta þekkingu hafa á síldveiðimálum okkar Fyrirfram ákveðnar og litl ar fjárveitingar til síldarleitar mega ekki takmarka nauðsynlega fyrirgreiðslu við sfldveiðiflotann og þau þýðingarmiklu störf sem Jakob Jakobsson og síldarleitar þjónustan hefir haft með hönd- um. 17,35 44,5 sek. 44,8 sek. 46,0 sek. 47,0 sek. 47,2 sek.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.