Morgunblaðið - 21.06.1985, Side 13

Morgunblaðið - 21.06.1985, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNl 1985 B 13 frá fæöingu til 6 ára aldurs. Fylgd- ust þær með börnunum á ýmsum skeiðum og í breytilegu umhverfi. Þegar börnin höföu náö 45 mán- aða aldri einbeittu vísindamennirn- ir sér aö því aö athuga hvernig samband 58 þeirra var viö foreldr- ana í frístundum. Niöurstaöan var athyglisverö: Mismunun kynjanna á rætur aö rekja til áhrifa utan heimilanna. „Mæöur gera ekki upp á milli kynjanna," segir Jacklin. „Þær viröast umgangast (eigin) drengi og stúlkur á svipaöan hátt.“ (Þótt feður séu liklegri til aö koma öðruvísi fram viö drengi en stúlkur í frístundum, þá gætir áhrifa þeirra venjulega minna í uppeldinu og mótun aöstæöna á heimilinu.) Þetta gefur áhugaveröa vís- bendingu. Sé þaö rétt aö þaö séu utanaökomandi sem aöallega eigi sök á mismunun kynjanna, og þar sem flestir utanaökomandi eru einnig foreldrar, viröist Ijóst aö for- eldrar séu frekar haldnir hleypi- dómum varöandi kynferöi barna annarra en sinna eigin. Þótt kannanir á mismunun kynj- anna á þessu sviöi séu tiltölulega nýjar af nálinni, hefur þegar veriö brugöizt viö þeim á athyglisveröan hátt. Auk þess hafa þessar athug- anir á áhrifum kynferöis á tungutak alveg óvænt vakiö aukinn áhuga á málnotkun almennt. Þær hafa leitt til þess aö farið er aö kanna ítar- lega hvernig karlar tala viö karla og konur viö konur, og einnig muninn á málfari fólks úr ólíkum stéttum. Candance West er nú til dæmis aö vinna aö könnun á samskiptum lækna og sjúklinga. Til þess þarf hún bæöi aö sjá og heyra, fylgjast meö samspili þess sem sagt er og gert. Til úrvinnslu hefur hún myndbönd meö hljóðupptökum. Hún vann í rúmlega 550 klukku- stundir viö aö taka upp á mynd- bönd sjö klukkustunda efni meö samtölum í 21 heimsókn sjúklinga til lækna viö heimilislæknamiöstöö í suöurhluta Bandarikjanna. Viö fyrstu könnun á myndböndunum kom í Ijós aö læknarnir grípa oftar fram í fyrir sjúklingunum en öfugt, eöa í tvö skipti af hverjum þremur — nema ef læknirinn er kona. Sé svo snýst dæmiö alveg viö, og sjúklingarnir — bæöi karlar og konur — grípa fram í fyrir læknun- um í tvö skipti af hverjum þremur. Flestar rannsóknirnar á þessu sviöi á undanförnum árum hafa sýnt fram á ósamræmi milli kynj- anna, en í könnun Carole Edelsky viö Ríkisháskóla Arizona kemur fram nýtt og athyglisvert afbrigöi. Hún hefur fylgzt meö fimm „mjög óformlegum" fundum einnar fasta- nefndar skólans, sem í eiga sæti sjö konur og fjórir karlar — alls 7'A klukkustund af umræðum á hljóöbandi. Hún leitaöi fyrst aö dæmum um kynjamismunun, og af nógu var aö taka. Eins og venju- lega töluöu karlarnir lengur, gripu oftar fram í og tóku oftar til máls. En Edelsky sá aö til var önnur leiö til aö fá oröiö á þessum fundum. Á fundunum uröu stutt hlé milli þess sem öllu formlegri ávörp voru flutt, og þá ríkti meira jafnræöi i um- ræöunum. (Þessar umræöur voru mjög óformlegar og í léttum dúr.) í fyrstu fannst Edelsky eins og kon- urnar töluöu öllu meira en karlarnir í þessum hléum. En meö því aö telja oröin og skrá tíma hvers ræöumanns komst Edelsky aö því aö allir virtust hafa fengiö svipaö- an ræöutíma (sem styöur þá kenn- ingu aö sú kona sé „málglöö“ sem talar álíka mikiö og venjulegur karl). Þessi hlé í alvarlegri umræö- um tóku tæplega 20% fundatím- ans, en þau geta gefið breytta mynd af samskiptum kynjanna. i framtíöinni geta oröið miklar breytingar á þeirri mynd sem viö gerum okkur af mismunun kynj- anna í samræöum. Hún getur einn- ig fært okkur leiðréttingu á því misvægi sem nú ríkir i þessum rannsóknum — breytingu á hlut- falli kynja rannsóknaraöilanna. Um 200 manns vinna nú í Bandaríkjun- um aö rannsóknum á sambandi málfars og kynferöis, og af þeim eru aöeins 12 karlar. Margir vís- indamannanna telja aö ef fleiri karlar bætist í þeirra hóp séu meiri líkur til aö meira jafnvægi veröi í niðurstöðunum. (Heimild: Science 85 Magazine) Hvað gerist þegar karlar og konur tala? Eru samræður________ tveggja kvenna veru^ lega frábrugðnar____ venjulegum karla- viðræðum? Til að svara spurningum í þessum dúr eru vís- indamenn nú teknir til við að rannsaka hvaða hlutverki kynið gegnir í samtölum. í eftirfarandi greinar- útdrætti úr Science 85 segir John Pfúiffer frá niðurstöðum_____ nokkurra slíkra rann- sókna. Þær sýna til dæmis að í dæmigerðu samtali karls og konu spyr konan 70% allra spurninganna, en karlinn ájsök á 96% allra framígripanna. Þegar karlar koma saman til að ræðast við kemur í ljós að þeir verja miklum tíma til að reyna að bæta sögur hvers ann- ars, gera sem minnst úr framlögum hinna, en beina athyglinni að sjálfum sér í eigin frásögnum. Þarsem konur koma saman reynast þær_________ hinsvegar hlusta á og styðja hverja aðra. Grænmetisaalöt meö hænanakjöti, akinku, aardínum og túnfiaki. Grænmetissalöt með meiru Heimllishorn Bergljót Ingólfsdóttir í síöasta Heimilishorni urðu viöskila nokkrar uppskriftir að grænmetissalötum „með meiru“ og verður hér bætt úr því. Með slíkum salötum er nauðsynlegt að hafa gott brauð og smjör. Grænmetissalat med hænsnakjöti 1 soöin eöa steikt unghæna (eöa kjúklingur) köld, skorin í bita, 3 tómatar skornir í báta, 125 g ferskir sveppir í sneiöum, 4% dl soðin hrísgrjón, V2 is-salathöfuö skorið í strimla. Lögur á salatið: Tveir hlutar af olíu á móti ein- um hluta af vínediki, kryddaö meö salti, pipar, sinnepi, þurrk- uöu estragon eöa rósmarín og klipptri steinselju. Best er aö hrista löginn saman. Þaö má dreypa leginum á hvert lag í skál- inni svo ekki þurfi aö snúa salat- inu og jafna áöur en boriö er fram. Grænmetissalat meö skinku 200—300 g soöin skinka í bitum, 250 g soönar baunir af einhverju tagi (eöa niöursoönar), salat, helst fleiri en ein tegund, skoriö í strimla, 4 soönar kaldar kartöflur í sneiö- um, 1—2 gulrætur, soönar, i sneiö- um, steinselja, karsi eöa graslaukur. Salatsósa: 1 dós sýröur rjómi, 1—2 matsk. milt sinnep eöa sinnepsduft aö smekk og örlítiö af rifinni pipar- rót. Saiatiö sett í skál og sósan borin fram sér. Tómatgratín TÓMATAR Á LÆKKUÐU VERÐI Undanfarin sumur hafa tómat- ar verið seldir á talsvert lægra veröi á tímabili, rétt á meðan framleiöslan er mest, og er þaö þakkarvert. Tímabiliö er ekki langt og því um aö gera aö not- færa sér hagstætt verö á meðan að á því stendur. Heildsöluveröiö er kr. 80,00 per. kg. samkvæmt upplýsingum Sölufólags garð- yrkjumanna. Viö getum því haft tómata meö öllum mat þessa dagana, rétt eins og þeír koma fyrir, eöa búiö til úr þeim sárstak- an rétt eins og t.d.: Tómatgratín 12—14 tómatar 1 laukur, smátt saxaöur 1 dl. rifiö brauö eöa brauðmolar % dl. söxuö fersk steinseija 1 rif hvítlaukur, mariö smjör eöa smjörlíki salt, pipar 100 g ostur Tómatarnir skornir í sneiöar og lagöir í ofnfast fat, í lög, ásamt brauömolum, steinselju og hvít- lauk. Salti, pipar og smjörbitum dreift á milli. Efst er lagöur ostur í sneiöum eöa bitum og bakaö i ofni viö 200°C í 20—25 mín. Annaöhvort haft sem meölæti með öðru eöa sem sjálfstæöur réttur meö brauöi og smjöri. útvegaöi menn til að annast upp- gröft og fá þeir 4 vikur til aö vinna verkiö. Yfirumsjón hefur Magnús Þorkelsson, fornleifafræöingur, kennari viö MS, honum til aö- stoöar eru Ingimar F. Jóhanns- son og Sigurjón Kjartansson nemar í Fjölbrautaskólanum í Breiöholti, og Atli Geir Jóhann- esson, háskólanemi. Magnús sagöi blaöamönnum Morgunblaösins aö markmiðið meö uppgreftrinum væri þríþætt. í fyrsta lagi rannsókn á kirkjutóft- inni. Markaöir heföu veriö % hlut- ar síöustu kirkjunnar, er verið heföi hefðbundin íslensk torf- kirkja. í ööru lagi aö færa heilleg bein til rannsóknar og fá upplýs- ingar um kyn, aldur, hæö og heilsufar viökomandi. i þriöja lagi aö finna aörar leifar og greftra aftur. Þegar heföu fundist ýmsar beinaleifar. Einnig svartar rákir eftir kistuleifar, en engar menjar Morgunbia«ð/viiborg Einarsdóttir um aö neinn heföi veriö grafinn í Magnús Þorkelsson, Ingimar F. Jóhannsson og Sigurjón Kjartansson viö uppgröft aö Kirkjubóli. kistunni. Spurning væri hvort þarna hefði verið um að ræöa aö minnast drukknaös sjómanns. Sagt væri frá því í gömlum heim- ildum aö kross hefði veriö lagður í kistu til aö minnast konu er far- ist hefði á sjó. í þann mund er okkur bar aö fundu þeir félagar heillega beina- grind ungs manns. Tennur voru nánast heilar, enda sykur eöa sætmeti ekki á boröum hér áöur fyrr. Lærleggurinn var langur og gat Magnús sér þess til aö maö- urinn heföi veriö um 190 sm á hæð. Fótleggurinn bar þess vott aö hafa brotnaö en gróiö skakkur saman aftur. Sagöi Magnus þaö sorglegt aö hafa ekki lengri tíma til aö vinna þetta verk, þvi þarna ætti m.a. aö vera hægt aö afla upplýsinga um hvernig heilsu is- lendinga heföi veriö háttaö á um- ræddu tímabili. Texti: HJR Myndir: VE

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.