Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 26
STRIK
26 B
MORQUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1985
vernda lakkiö -varna ryði
Svartir og úr stáli. Hringdu í síma 44100 og pantaðu, ásetning á staðnum
YD
Eigum einnig GRJÓTGRINDUR
Sendum í póstkröfu.
BLIKKVEP
Skeljabrekka 4. 200 Kópavogur. Sími 44100
w^mmammmm—m^m^mmm—mmm^^nfmmmmmmmma^^^mmmmmmm
Bridge___________
Arnór Ragnarsson
Sumarbridge Bridge-
deildar Skagfirdinga
32 pör mættu til leiks í Sumar-
bridge Skagfirðinga í Drangey
sl. þriðjudag. Spilað var í 2x16
para riðlum. Úrslit urðu þessi
(efstu pör);
A-riðill:
Ingólfur Lillendahl —
Jón Björnsson 256
Gróa Guðnadóttir —
Guðrún Jóhannesdóttir 246
Agnar Kristinsson —
Hjálmtýr Baldursson 236
Baldur Árnason —
Guðlaugur Sveinsson 232
B-riðill:
Anton R. Gunnarsson —
Guðmundur Auðunsson 286
Árni Alexandersson —
Hjálmar Pálsson 242
Magnús Aspelund —
Steingrímur Jónasson 230
Ríkharður Oddsson —
Þórður Þorvaldsson 226
Skor þeirra unglingalands-
liðskappa, Antons og Guðmund-
ar, er sú hæsta sem tekin hefur
verið í Sumarbridge (í Drangey
og Borgartúni) til þessa.
Og eftir 4 kvöld í Sumarbridge
VBæeQLSUNN
OFBVDUR
Oft hefur verðbólgurmi þótt sér misboðið i Hljómbæ. Greyið ernefnilega með
ofnæmi fyrir hlægilega lágu verði. ídag sauð þó upp úr og hún rauk á dyr.
Ástæðan eróþolandi lágt verð á Pioneer hljómflutningssamstæðum.
• Sambyggður magnari (2 x 32 w) og kassettutæki með Dolby B suðminnkun
og metal stillingu (35- 15 kHz) • Útvarp með FMstereo AM-LWmóttöku •
Beltadrifinn hálfsjálfvirkurplötuspilari • 40 watta hátalarar, tónsvið 50-20 kHz
• Hljómtækjaskápurúrrósaviðarlíki, meðglerhurð og á hjólum.
• Verð á þessu öllu frá aðeins
24,900.-stgr.
eða 6.000,- út og eftirstöðvar á 6 mánuðum.
P.S.Ef þetta er ekki tilboðið sem þú beiðst eftir þá biðjum við kærlega að
heilsa verðbólgunni.
flfi PIOMEGR
HIJOMBÆR
HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
Skagfirðinga, er staða efstu spil-
ara þessi:
stig
Anton R. Gunnarsson —
Guðmundur Auðunsson 8
Matthías Þorvaldsson —
Rögnvaldur Möller 4,5
Gróa Guðnadóttir —
Guðrún Jóhannesdóttir 4
Sumarbridge verður fram-
haldið alla þriðjudaga í Drangey
í sumar. Spilamennska hefst kl.
19.30. Allir velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Bikarkeppnin
Nokkrum leikjum úr 1. umferð
og 2. umf^rð er lokið. Frestur til
að spila leiki í 1. umferð rann út
sl. miðvikudag.
Sveit Arnar Einarssonar Ak-
ureyri, sigraði sveit Karls Loga-
sonar Reykjavík, með um 20
stiga mun. Örn fær því sveit
Jóns Baldurssonar (landsliðið
okkar á EM) í heimsókn í 2. um-
ferð.
Sveit Þórarins Sófussonar frá
Hafnarfirði, sigraði sveit Eiríks
Jónssonar frá Akranesi í jöfnum
leik. Þórarinn fer því norður til
Akureyrar og spilar við sveit
Jóns Stefánssonar í 2. umferð.
Sveit Þorvaldar Pálmasonar
Borgarfirði, sigraði sveit Brynj-
ólfs Gestssonar frá Selfossi, með
um 13 stiga mun. Sveit Þorvald-
ar er því komin í 3. umferð móts-
ins (16 sveita úrslit).
Sveit Úrvals Reykjavík, sigr-
aði sveit Jóns Inga Ragnars-
sonar Kópavogi, eftir mjög jafn-
an leik. Sveit Urvals fer því til
Stykkishólms og spilar við sveit
Eggerts Sigurðssonar í 2. um-
ferð.
Sveit Þórarins Sigþórssonar
vann yfirburðasigur gegn sveit
Sigtryggs Sigurðssonar báðar
frá Reykjavík. Sveit Þórarins
spilar því heima gegn sveit Gísla
Torfasonar í 2. umferð. Það skal
ítrekað hér og nú, að sveitir skuli
ljúka leikjum fyrir auglýstan
tíma. Ef aðilar ná ekki saman
hvað varðar tímasetningu leiks,
mun Bridgesambandið gefa ein-
hvern frest. Það er aðeins á valdi
Bridgesambandsins að veita
slíkan frest. Verði þessu ákvæði
ekki sinnt, geta báðir aðilar bú-
ist við að verða vikið úr keppni
og leikurinn dæmdur þeim báð-
um tapaður. 2. umferð skal lokið
17. júlí.
Og enn er minnt á, að fyrirlið-
ar eiga að koma inn greiðslu
fyrir þátttöku í mótinu sem er
kr. 3.000 pr. sveit. Utanáskriftin
er. Pósthólf 156, 210 Garðabæ.
Merkt: BSÍ.
Sumarbridge
Ágæt aðsókn var sl. fimmtu-
dag, þrátt fyrir eindæma veður-
blíðu í bænum. Alls mættu 56
pör til leiks og var spilað í 4 riðl-
um. Úrslit urðu þessi (efstu pör):
A-riðill:
Guðlaugur Sveinsson —
Magnús Sverrisson 252
Gunnlaugur Óskarsson —
Sigurður Steingrímsson 249
Lárus Hermannsson —
Sveinn Sigurgeirsson 239
Júlíana Isebarn —
Margrét Margeirsdóttir 238
B-riðill:
Eyjólfur Magnússon —
Sigurleifur Guðjónsson 182
Ragnar Björnsson —
Sævin Bjarnason 181
Helgi Samúelsson —
Sigurbjörn Samúelsson 180
Arnr Ingólfsson —
Magnús Eymundsson 178