Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.06.1985, Blaðsíða 32
32 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1985 Fer inn á lang flest heimili landsins! gramm kynnir n?) □ Bubbi Morthens — Kona Kona, hin nýja plata Bubba Morthens, hefur verið í 1. sæti í fjórar vikur. Plata, sem fór beint á toppinn, strax á útgáfudegi. Að margra mati besta plata Bubba til þessa. Stór orö en þó . . . □ Psychic TV — Those Who Do Not Ný útgáfa frá Gramminu, sem fáanleg er hérlendis i mjög takmörkuðu upplagi. Þetta er árangur samvinnu islenskra og breskra tónlistarmanna. Meðal þeirra, sem koma fram með P.TV hér eru HÖH, God Krist, Sveinbjörn Beinteinsson, Þor- steinn Magnússon ofl. Platan, sem seldist upp úti í heimi á útgáfudegi. UPPTALNING: □ Oxsmá — Rip rap rup □ Smiths — Meat is murder □ Smiths — Hatful of Hollow □ Smiths — Shakespeare’s Sister □ Violent Femmes — Violent Femmes O David Thomas — More Places Forever □ Aztec Camera — High land, hard rain □ King Sunny Adé — Searching for my love □ Oku Onuora — Pressure drop □ The Fall — Hip Priest and Kamerads □ Screaming Jay Hawkins — Frenzy □ The Jazz Butchers — The Gift of Music □ Albert King — Laundromat Blues □ Clarence Gatemouth Brown— One more mile □ — Alright again □ Speed Trials — The Fall, Lydia Lunch, Swans, Sonic Youth o.fl. □ Jefferey Lee Pierce (Gun Club) — Wildweed □ Virgin Prunes — Over the Rainbow □ Julie London — Julie is her name — Calendar girl og margt, margt, margt fleira. Grammið er hljómplötuverslun með meiru, sannkallaöur undraheimur fyrir tónlistar- áhugafólk. Eigum fyrirliggjandi stórkostlegt úr- val af því, sem helst er aö gerast. — Rock, jazz, blues, rockabilly, soul. Bolir, merki, tónlistar- bækur, Ijóö, kvikmyndabækur o.fl. o.fl. 007^kur RENAULTU Sendum í póstkröfu samdægurs. gramm Laugaveg 17. Sími: 12040. ní) Ótel Borg Munið w dansieikinn í kvöld Í0úr, mm Allir framhaldsskólanemar og gestlr þeirra velkomnir Orator Ath.: 20 ára aldurstakmark Kork-o-Plast Gólf-Gljái Fyrir PVC-filmur, linoleum, gúmmí, parket og steinflísar. CC-Floor Polish 2000 gefur endingargóða gljáhúð. Notkun: Þvoið gólfið. Berið CC-Floor Polish 2000 óþynnt á gólfið með svampi eða rakri tusku. Notið efnið sparlega en jafnt. Látið þorna í 30 min. Á illa farið gólf þarf að bera 2—3svar á gólfið. Til að viðhalda gljáanum er nóg að setja í tappafylli af CC-Floor Polish 2000 í venju- lega vatnsfötu af volgu vatni. Til aö fjarlægja gljáann er best að nota R-1000 þvotta- efni frá sama framleiðanda. Notið aldrei salmíak eða önn- ur sterk sápuefni á Kork-o- Plast. Einkaumboö á ísland: 1». Þorgrímsson & Co., Ármúla 1G, Reykjavík, s. 38640. RENAULT11 meiriháttar bíll á gódu verdi KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 686633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.