Tíminn - 19.09.1965, Page 4
4
TÍMINN
SUNNUDAGUR 19. september 1961
Verðlækkun á FELLA-heytætlum
í samráði við þýzku FELLA-verksmiðjurnar hefur verið ákveðið að gefa bændum kost á
að kaupa Fella-vélarnar yfir vetrarmánuðina á lækkuðu verði. Áætlað verð vélanna er eins
og að neðan greinir og er einnig tilgreint verð vélanna eins og það var í sumar. I verðinu
er tekið tillit tii 15% hækkunar á flutningsgj aldi, sem nýlega hefur verið auglýst:
TEGUND: SUMARVERÐ: VETRARVERÐ MISMUNUR:
Dragt. 4ra stjörnu Kr. 20.931.00 Kr. 20.000.00 Kr. 931.00
— 6 — — 27.211.00 — 26.000.00 — 1.211.00
Fastt. 4ra — — 20.073.00 — 19.221.00 — 852.00
Söluskattur innifalinn.
Þeir bændur, sem vildu notfs^ra sér þetta, þurfa að senda pantanir sínar fyrir 15. október,
og verða þá vélarnar til afgréiðslu í desember og/eða janúaí. omv MU a
I sumar voru fluttar inn hátt á annað hundrað Fella-vélar og eru allir eigendur þeirra sam-
mála um ágæti vélanna og hve mjög þær flýta þurrkun heysins Á Bændakiúbbsfundi. sem
haldinn var á Akureyri í sumar, sagði hr. véla-ráðunautur Haraldur Árnason þetta: „ Síð-
astliðið sumar var önnur gerð prófuð, og heitir hún Fella. Hún vinnur á sama hátt og álfka
vel. Hún dreifir vel úr múgum, sem ekki eru mjög þykkir. Hún virðist að sumu leyti sterk-
byggðari.“
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
VATNSSTfG 3 — SÍMI M5-55.
UTBOÐ
Tilboð óskast í sölu á 15.000 kúbikmetrum af
efni til framleiðslu á muldum ofaníburði til gatna-
gerðar.
Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri,
Vonarstræti 8.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.
ÚTBOD
Tilboð óskast í lagningu holræsis og vatnsæðar
í hluta af Kársnesbraut.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofunni frá og
með þriðjudeginum 21. þ.m. gegn 1000 króna
skilatryggingu.
Kópavogi, 17. september 1965
Bæjarverkfræðingur.
Fulltrúastaða
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir að
ráða fulltrúa til starfa í sambandi vnð innkaup,
verðútreikninga o.fl.
Umsóknir um starfið sendist skrifstofu vorri, Von-
arstræti 8, eigi síðar en 24. þ.m.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR.
UTVEGSMENN
Óskum eftir bátum í viðskipti strax og einnig
á komandi vetrarvertíð.
Upplýsingar í símum 50117 og 50081 eftir lokun
í síma 5-19-44.
BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJARÐAR.
HLAÐ
RUM
Hlabrúm henla allstaðar: í bamaker*
bergið, unglingaherbergið, hjónaher-
bergið, sumarbustaðinn, veiðihúsið,
■bamaheimili, heimavistarskóla, hótel.
Helztu kostir hlaðrúraanna «ru:
■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða
hlaða þeim upp í tvasr eða J>ijár
híéðir.
■ Hægt er að £á aukalega: Nátthorð,
stiga eða hliðarborð.
■ InnaUmál rúmanna er 73x184 sm.
Hægt er að fá rúmin með baðmull-
ar og gúmmídýnum eða án dyna.
■ Rúmia hafa þrefalt notagildi þ. e.
koj ur,'einstaklirigsrúm og'hjónarúm.
■ Rúmin eru úr tekki eða úr brenni
(brennirúmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur
aðeins um tvær mínútur að setja
þau saman eða taka í sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVlHUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940
semkom innúrkuldanum
GRAHAM 01ufi'NE:,Bezta njósnasagan,.
sem ég hefí ftokkru sinni lesið".
IAN FLEMMING: ,Mjög, mjög góð
njósnasaga".
Þessi skóldsaga fjallar um njðsnir og
gagnnjósnir stórveldanna ó dögutn
kalda stríðsins.. Húo gerist adallego
i London og í V- og A- Berlín.
Mest selda njósnasagan í heiminum um
þessarmundir.
7