Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985 49 Frá námskeiöinu. Fremst á skólabekk eru Bjarni Guðmundsson, aðstoóar- maður landbúnaðarráöherra, og Ríkharö Brynjólfsson, kennari á Hvanneyri. Námskeið í búnaðarhagfræði: Tekið í notkun nýtt tölvu- forrit til áætlanagerðar NÝTT tölvuforrit fyrir gerð rekstr- aráætlana fyrir bændur var kynnt á endurmenntunarnámskeiði í búnað- arhagfræöi sem Búnaðarfélag ís- lands og Bændaskólinn á Hvanneyri héldu í vikunni á Hvanneyri. 20 ráöu- nautar víös vegar aö af landinu sóttu námskeiðið sem stóð yfir í þrjá daga. Tölvuforritið verður tekið í notk- un í næstu viku hjá búnaðarsam- böndunum en flest eru þau komin með eða eru að taka tölvur í notk- un. Ketill A. Hannesson ráðunaut- ur hjá Búnaðarfélagi íslands sem annaðist undirbúning námskeiðs- ins ásamt Gunnlaugi Júlíussyni sagði að þegar hefðu 250 bændur óskað eftir að fá leiðbeiningar með hjálp tölvanna og forrits þessa til að meta fjárfestingar og rekstur og bjóst hann við að mögulegt yrði að aðstoða um 200 bændur fyrir áramót. Námskeiðið er liður í áætlun um að auka leiðbeiningar i búnaðar- hagfræði. Fyrst var farið yfir stöðu þeirra mála hér á landi, farið Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson. Gísii Karlsson búnaöarsérfræöingur flytur erindi á búfræöinámskeiöinu. í grundvallaratriði í rekstrarhag- fræði, tölvuforritið kynnt og loks var kynnt bændabókhald sem þegar hefur verið tekið upp hjá þremur búnaðarsamböndum. c*3iir fc n Siðumúla32 Sími 38000 Kennsla hefst í byrjun október. Byrjendur (yngst 5 ára) og fram- haldsnemendur. Innritun í síma 72154 Royal Academy of dancing Russian method Kennarar Sigríöur Ármann Ásta Björnsdóttir Vegg- og gólfflísar, 10x20, vandaöar flísar. Algengt verö pr. m kr. 1190—1500. Veggflísar 15x15 cm. Hvítar og mynstraöar. Algengt verö kr. 790—1200. Okkar verö kr. 895 Okkar verö kr. 676 Vegg- og gólfflísar, 20x20, margir litir. Algengt verö pr. m 1290— 1600. Okkar verö kr. 943 Deiterman-flísalím Þýsk gæöavara. Plastihol 14,8 kg. Algengt verö kr. 840. Okkar verö kr. 388 Flísalím í duftformi 5 kg. Vatnshelt á stein ómálaöan. Algengt verö kr. 280. Okkar verö kr. 1 I98 Fúgusement, hvítt 5 kg. Algengt verö kr. 270. Okkar verö kr. 1 Litaöur 320. 91 Okkar verö kr. 254 Eldfastur steinn 5x24x11. Algengt verö kr. 76—100 pr. stk. Okkar verö kr. Flísaverkfæri í úrvali. Vélsagir á marmara og flísar. Marmaravax á flísar og marm- ara. Úrval hreinsi- og slípiefna. Silikon-efni til þéttingar. Viö útvegum vana flísalagninga- menn. Sölumenn meö langa reynslu leiöbeina um val flísa. Flísar eru okkar fag. Góöar vörur á betra verði. á nýjum staö, Skútuvogi 4, sunnan Miklagarös. Flísamarkaöur viö Sund. Skútuvogi 4. Næg bílastæöi Sími 686755.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.