Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viðskiptafræðingur Starfsmaður með haldgóða háskólamenntun, t.d. viðskipta- eða lögfræöingur, óskast til starfa á vinnustað miðsvæðis í Reykjavík. í boöi er: — góðvinnuaðstaða, — sveigjanlegurvinnutími, — skemmtilegurstarfsandi, — viðunandilaun, — áhugaverðogskemmtileg verkefni. Meö allar umsóknir veröur farið sem trúnaö- armál og þeim öllum svarað. Umsóknir sem hafi m.a. aö geyma upplýsingar um aldur, menntun, fyrri störf og annað sem máli skiptir þurfa að hafa borist augld. Mbl. í síðasta lagi fimmtudaginn 19. september nk. merktar: „Töluglöggur — 8044“. Njarðvík — félagsmálafulltrúi Starf félagsmálafulltrúa í Njarövíkurkaupstað er laust til umsóknar. Aöalverkefni er að vinna meö félagsmálaráöi að barnaverndunar- og framfærslumálum. Óskað er eftir félagsráð- gjafa eða starfsmanni með hliðstæða mennt- un eða starfsreynslu. Umsóknarfrestur er til 25. september. Um- sóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist undirrituðum sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarstjóri Njarövíkur. Minjavörður á Austurlandi Starf minjavarðar á Austurlandi er laust til umsóknar frá og með 1. nóvember nk. í starf- inu felst skipulag, uppbygging og fagleg aö- stoð við söfn á safnasvæðinu, sem er Austur- landskjördæmi. Minjavöröur er jafnframt for- stöðumaður Safnastofnunar Austurlands og starfar undir stjórn hennar. Leitað er að starfsmanni meö menntun í þjóðfræði eða fornleifafræöi sem hefur áhuga á safnamálum og gæddur er góðum samstarfseiginleikum. Laun samkvæmt samkomulagi starfsmanna ríkisins um minjaverði. Umsóknarfresturertil 1. októbernk. Skrifleg- ar umsóknir sendist Halldóri Sigurössyni á Miöhúsum, 700 Egilsstaðir. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu SAL fyrir hádegi í síma 97-1451 og hjá Halldóri Sigurðssyni í síma 97-1320áótilgreindumtíma. StjórnSAL. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Vilt þú leggja öldruðum lið Við leitum aö starfsfólki á öllum aldri — ekki síst eldri konum, sem hafa tíma aflögu til aö sinna öldruöum. Vinnutími eftir samkomulagi, allt frá 4 tímum á viku upp í 40 tíma. Liðsinni þitt getur skipt sköpum fyrir aldrað- an, sem e.t.v. hefur beðið vikum saman eftir lítilsháttar aðstoð. Vinsamlegast hafðu samband við Heimilis- þjónustu Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar, Tjarnargötu 11, sími 18800. Vanan stýrimann vantar á 100 tonna bát sem er að fara á rek- net. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 99-3112 eftirkl. 20.00. Meitillinn hf. Þorlákshöfn. Laust starf Viljum ráða í verslun okkar mann vanan kjötskurði. Árbæjarkjör, Rofabæ9, sími81270kvöldsími41303. Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu í miðbænum. Um er að ræða hálfs dags vjnnu. Reynsla æskileg. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „S — 8050“. Svæðisstjórn málefna fatlaðra Noröurlandi eystra Þroskaþjálfar! Lausar stöður þroskaþjálfa við vistheimilið Sólborg Akureyri: — staðaíverkstjórnádeild, — almennar stöður þroskaþjálfa á deildum. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 96— 21755 frákl. 09.00-17.00 virka daga. Því ekki að bregða sér norður um tíma. Viðskiptafræðinemi Höfum verið beöin um að útvega starfsmann fyrirendurskoðunarskrifstofu. Skilyrði er að viðkomandi sé nemi á 3. ári í viðskiptafræði.endurskoöunarsviði. Um hlutastarf er að ræöa í vetur, en fullt starf nk.sumar. Hárgreiðslumeistari Hárgreiðslusveinn Óskum eftir að ráða hárgreiöslumeistara eöa hárgreiöslusvein hjá vandaöri hárgreiðslu- stofu í miðborg Reykjavíkur frá og með 1. októbernk. Við leitum að áhugasömum starfsmanni með glaðlega framkomu sem hefur tamið sér snyrtileg vinnubrögð. í boöi er sérlega góö vinnuaöstaöa í smekk- legu húsnæði ásamt góðum launum fyrir hæfan starfsmann. Aðstoðarmaður á rannsóknarstofu Framleiðslufyrirtæki í Reykjavík leitar að að- stoðarmanni (karli eöa konu) á rannsóknar- stofu. Starfiö er aöallega fólgiö í daglegu gæðaeftirliti með framleiðslu. Æskilegt er að viðkomandi sé stúdent af eðlis- eða efnafræðisviði, og hafi tileiknað sér ná- kvæm og hreinleg vinnubrögð. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Sími 621355 Hellissandur Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 6766 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fjjfatginiWtiftift Endurskoðun Viöskiptafræðinemi sem útskrifast af endur- skoðunarsviöi í haust óskar eftir að komast á endurskoöunarstofu. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 22. september merkt: „ES — 8000“. 1. stýrimaður Rækjuveiðar 1. stýrimann vantar til afleysinga á MB Hug- rúnu ÍS 7 sem gerö er út á rækjuveiöar frá Bolungarvík. Upplýsingar gefur útgerðarstjóri í síma 94-7200. Einar Guöfinnsson hf. Bolungarvík. St. Jósefsspítali Hafnarfirði óskar að ráða starfskraft sem fyrst í eldhús spítalans. Nánari upplýsingar eru veittar hjá matreiöslu- manni á milli kl. 11.00 og 12.00 virka daga í síma50188(15). Skrifstofustörf Óska eftir aö ráöa í eftirtalin störf: 1. Bókhaldsstarf. (66% eða 100% starf). Reynsla og/eða menntun í bókfærslu nauösynleg. 2. Skrifstofustarf. (66% starf). Góö vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Skriflegum umsóknum skal skila til skrifstofu minnar í Síðumúla 33 vikuna 16.-20. sept. nk. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ívar Guömundsson lögg. endursk. Síðumúla 33, Rvk. Þroskaþjálfi eða meðferðarfulltrúi Sambýliö viö Lindargötu, Siglufiröi, óskar aö ráða nú þegar þroskaþjálfa eöa meöferöar- fulltrúa í fullt starf. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu svæðisstjórnar í Varma- hlíö. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona sambýlisinssími 96-71217. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA N0RÐDRLANDIVESTRA Pósthólf 32 560 VARMAHLÍD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.