Morgunblaðið - 17.09.1985, Side 36

Morgunblaðið - 17.09.1985, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viðskiptafræðingur Starfsmaður með haldgóða háskólamenntun, t.d. viðskipta- eða lögfræöingur, óskast til starfa á vinnustað miðsvæðis í Reykjavík. í boöi er: — góðvinnuaðstaða, — sveigjanlegurvinnutími, — skemmtilegurstarfsandi, — viðunandilaun, — áhugaverðogskemmtileg verkefni. Meö allar umsóknir veröur farið sem trúnaö- armál og þeim öllum svarað. Umsóknir sem hafi m.a. aö geyma upplýsingar um aldur, menntun, fyrri störf og annað sem máli skiptir þurfa að hafa borist augld. Mbl. í síðasta lagi fimmtudaginn 19. september nk. merktar: „Töluglöggur — 8044“. Njarðvík — félagsmálafulltrúi Starf félagsmálafulltrúa í Njarövíkurkaupstað er laust til umsóknar. Aöalverkefni er að vinna meö félagsmálaráöi að barnaverndunar- og framfærslumálum. Óskað er eftir félagsráð- gjafa eða starfsmanni með hliðstæða mennt- un eða starfsreynslu. Umsóknarfrestur er til 25. september. Um- sóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist undirrituðum sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarstjóri Njarövíkur. Minjavörður á Austurlandi Starf minjavarðar á Austurlandi er laust til umsóknar frá og með 1. nóvember nk. í starf- inu felst skipulag, uppbygging og fagleg aö- stoð við söfn á safnasvæðinu, sem er Austur- landskjördæmi. Minjavöröur er jafnframt for- stöðumaður Safnastofnunar Austurlands og starfar undir stjórn hennar. Leitað er að starfsmanni meö menntun í þjóðfræði eða fornleifafræöi sem hefur áhuga á safnamálum og gæddur er góðum samstarfseiginleikum. Laun samkvæmt samkomulagi starfsmanna ríkisins um minjaverði. Umsóknarfresturertil 1. októbernk. Skrifleg- ar umsóknir sendist Halldóri Sigurössyni á Miöhúsum, 700 Egilsstaðir. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu SAL fyrir hádegi í síma 97-1451 og hjá Halldóri Sigurðssyni í síma 97-1320áótilgreindumtíma. StjórnSAL. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Vilt þú leggja öldruðum lið Við leitum aö starfsfólki á öllum aldri — ekki síst eldri konum, sem hafa tíma aflögu til aö sinna öldruöum. Vinnutími eftir samkomulagi, allt frá 4 tímum á viku upp í 40 tíma. Liðsinni þitt getur skipt sköpum fyrir aldrað- an, sem e.t.v. hefur beðið vikum saman eftir lítilsháttar aðstoð. Vinsamlegast hafðu samband við Heimilis- þjónustu Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar, Tjarnargötu 11, sími 18800. Vanan stýrimann vantar á 100 tonna bát sem er að fara á rek- net. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 99-3112 eftirkl. 20.00. Meitillinn hf. Þorlákshöfn. Laust starf Viljum ráða í verslun okkar mann vanan kjötskurði. Árbæjarkjör, Rofabæ9, sími81270kvöldsími41303. Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu í miðbænum. Um er að ræða hálfs dags vjnnu. Reynsla æskileg. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „S — 8050“. Svæðisstjórn málefna fatlaðra Noröurlandi eystra Þroskaþjálfar! Lausar stöður þroskaþjálfa við vistheimilið Sólborg Akureyri: — staðaíverkstjórnádeild, — almennar stöður þroskaþjálfa á deildum. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 96— 21755 frákl. 09.00-17.00 virka daga. Því ekki að bregða sér norður um tíma. Viðskiptafræðinemi Höfum verið beöin um að útvega starfsmann fyrirendurskoðunarskrifstofu. Skilyrði er að viðkomandi sé nemi á 3. ári í viðskiptafræði.endurskoöunarsviði. Um hlutastarf er að ræöa í vetur, en fullt starf nk.sumar. Hárgreiðslumeistari Hárgreiðslusveinn Óskum eftir að ráða hárgreiöslumeistara eöa hárgreiöslusvein hjá vandaöri hárgreiðslu- stofu í miðborg Reykjavíkur frá og með 1. októbernk. Við leitum að áhugasömum starfsmanni með glaðlega framkomu sem hefur tamið sér snyrtileg vinnubrögð. í boöi er sérlega góö vinnuaöstaöa í smekk- legu húsnæði ásamt góðum launum fyrir hæfan starfsmann. Aðstoðarmaður á rannsóknarstofu Framleiðslufyrirtæki í Reykjavík leitar að að- stoðarmanni (karli eöa konu) á rannsóknar- stofu. Starfiö er aöallega fólgiö í daglegu gæðaeftirliti með framleiðslu. Æskilegt er að viðkomandi sé stúdent af eðlis- eða efnafræðisviði, og hafi tileiknað sér ná- kvæm og hreinleg vinnubrögð. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Sími 621355 Hellissandur Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 6766 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fjjfatginiWtiftift Endurskoðun Viöskiptafræðinemi sem útskrifast af endur- skoðunarsviöi í haust óskar eftir að komast á endurskoöunarstofu. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 22. september merkt: „ES — 8000“. 1. stýrimaður Rækjuveiðar 1. stýrimann vantar til afleysinga á MB Hug- rúnu ÍS 7 sem gerö er út á rækjuveiöar frá Bolungarvík. Upplýsingar gefur útgerðarstjóri í síma 94-7200. Einar Guöfinnsson hf. Bolungarvík. St. Jósefsspítali Hafnarfirði óskar að ráða starfskraft sem fyrst í eldhús spítalans. Nánari upplýsingar eru veittar hjá matreiöslu- manni á milli kl. 11.00 og 12.00 virka daga í síma50188(15). Skrifstofustörf Óska eftir aö ráöa í eftirtalin störf: 1. Bókhaldsstarf. (66% eða 100% starf). Reynsla og/eða menntun í bókfærslu nauösynleg. 2. Skrifstofustarf. (66% starf). Góö vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Skriflegum umsóknum skal skila til skrifstofu minnar í Síðumúla 33 vikuna 16.-20. sept. nk. Upplýsingar ekki gefnar í síma. ívar Guömundsson lögg. endursk. Síðumúla 33, Rvk. Þroskaþjálfi eða meðferðarfulltrúi Sambýliö viö Lindargötu, Siglufiröi, óskar aö ráða nú þegar þroskaþjálfa eöa meöferöar- fulltrúa í fullt starf. Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu svæðisstjórnar í Varma- hlíö. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona sambýlisinssími 96-71217. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA N0RÐDRLANDIVESTRA Pósthólf 32 560 VARMAHLÍD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.