Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985 9 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 Þ ÞORGRÍMSSON & CO Hárgreiðslustofan Salon AUSTURSTRÖND 1 SELTJARNARNESI T626065 Höfum fengiö til sölu hinar frábæru Kerastase-hársnyrtivörur frá L’Oreal. Ath.: Opið varður é laugardðgum frá 9—13 attir 1. okt. Pöntunarsimi 626065. „Sjálfstæðis- menn fara undaní flæmingi“ Forystugrein NT siðast- liðinn lostudag ber jTir- skriftina: „Hvaða Sjálf- 8Ueö»f1okkur?“ Þar er teygður sami lopi Isvísi um samstarfsaAilann sem spannað hefur ær og kýr Framaóknarflokksins í stjórnarsamstarfi fyrr og síóar. NiAurstaAa og loka- orð forystugreinarinnar eru þcssi: „Framsóknarmenn hafa lagt fram ákveðnar tillögur til lausnar á vandanum (í ríkisbúskapnum), en sjálfstæAismenn fara und- an í flæmingi og eru opnir { báða enda.“ Stefdnufesta hefur ekki verið hin sterka hlið Fram- sóknarflokksins. Afstaða hans til meginmála hefur þvert á móti verið eins konar flökkufiskur, sem leitað befur ,,ætLs“ á hin- um breytilegustu skoðana- miðum. Flokkurinn unir sér jafnt í „vinstri" sem „hcgri“ ríkisstjóraum, breytir um lit eftir um- hverfi, og birtist á stundum sem dæmigerður skoðana- vingull. Af þessum sökum hefur það verið pólitiskt vöru- merki Framsóknarflokks- ins að vera „opinn í báða enda“. Það kemur þvf úr börðustu átt þegar NT y fir- færir þetta vörumerlti á Sjálfstæðisflokkinn. En vel á minnst bverjar eru þessar „áltveðnu tillög- ur til lausnar á vanda- num", sem Framsóknar- flokkurinn hefur lagt fram? Hefur Framsóknar- flokkurinn nokkuð annað tU mála að leggja en hækka skatta í einu eða öðru formi? Lýðræði í borg- arhverfum Alþýðubandalagið leitar nú með logandi Ijósi að löngu glataðri stefnu — eða bara einhverri stefnu — bæði f borgar- og þjóð- NT fjallar um sam- starfsflokkinn Staksteinar staldra í dag viö þrjú mál: 1) forystugreinar NT, málgagn Framsóknar- flokksins, um Sjálfstæöisflokkinn, sam- starfsaöilann í ríkisstjórn, 2) lýöræöi í borgarhverfum, sem sósíalistar boöa í oröi en sniöganga á boröi, og 3) viðhorf Æskulýösfylkingar Alþýöubandalagsins til S-Afríku og Sovétríkjanna. máhim. Málgagn þess, ÞjóðvUjinn, hefur reynt að hrófla upp málefnalegu skálkaskjóli úr efniviði, sem nefndur hefúr verið lýðræði f borgarhverfum. Inntak málsins er að íbúar einstakra borgarhverfa hafí meira að segja um framkvæmdir og fram- vindu mála f næsta um- hverfi sínu. Fyrir skömmu skeði það að íbúar borgarhverfis létu f Ijós sjónarmið varðandi nýtingu á tilteknu húsnæði (heimili fyrir fyrrverandi fanga). Borgarstjóri bauðst tU þess að borgin keypti þetta húsnæði, eða greiddi fyrir makaskiptum á hús- næði, ef verða mætti tíl að mæta sjónarmiðum hverf- isbúa, en leysa samtímis húsnæðivanda fyrrverandi fanga. Viðbrögð fbúa viðkom- andi hverfís sættu gagn- rýni, enda meir en umdeiF anleg. Hitt skaut skökku við þegar ÞjóðvUjinn veitt- ist að borgarstjóra fyrir það eitt að hlusta á viðhorf fólks í þessu borgarhverfi og leita sáttaleiða. Það gíldir sum sé hið sama um lýðræði í borg- arhverfum og önnur slag- orð sósíalista. Orð vfsa f eina átt Athafnir tU ann- arrar. S-Afríka og Afganistan „Apartheid, kynþátta- aðskilnaðarstefna, sem stjóravöld í S-Afrfku fylgja, er ógeðfelld og við, sem er- um svo lánsöm að búa við lýðréttindi, eigum ekki að hika við að fordæma hana.“ Þannig kemst Guð- mundur Magnússon, blaðamaður, að orði f fréttaskýringu f Morgun- blaðinu sL sunnudag. Flestir tslendingar taka beilshugar undir þessi orð. Á sama hátt og ekki síð- ur eiga íslendingar að for- dæma innrás Sovétrfkj- anna í Afganistan, hvar eitt mesta herveldi heims stendur blóðugt upp fyrir axlir við að murka Iffið úr frumstæðri fjallaþjóð. Æskutýðsfylkingin, ungliðahreyfing Alþýðu- bandalagsins, hefur nu unnið sér það tíl frægðar að vera skrautfjöður á „Heimsmóti æskunnar f Moskvu", sem haldið var f slnigga þjóðarmorðsins f Afganistan. Sama ungliða- hreyfing hvetur fólk tU að hætta að kaupa vörur frá S-Afríku. Hér kemur fram athyglisverður tvf- skinnungur. Hjá þessari íslenzku skrautfjöður á „karnivali" Kremlverja skiptir það meira máli, hver stendur að verknaði en hvað í bon- um felst. Guðmundur Magnús- son, blaðamaður, spyr f grein sinni: „Er kommún- Lstastjórain í Sovétrfkjun- um kannski betri f ein- hverjum skUningi en apart- heid-stjórain f Suður- Afríku?" — „Hvernig hafa menn, sem geta ekki neytt ávaxta frá Suður-Afrfku, geð í sér tU að knýja bif- reiðar sinar eldsneyti frá Sovétríkjunum?" — „Af hverju voru Þjóðviljaraenn áfjáðir í, að fslendingar sæktu ólympfuleikana f Moskvu á sínum tfma? • VUja þeir ekki nota íþróttir í stjórnmálabaráttu?" Viðbrögð gegn ofbeldi eiga að vera hin sömu, hver sem að rangsleitninni stendur. Er /Eskulýðsfylkingin reiðubúin til að taka þátt f „heimsmóti æskunnar", ámóta því sem haldið var f Moskvu, ef valdsherrar f Pretoríu boða til slfkrar samkomu? Áskriftarsíminn er 83033 r Eigendur SparísJnrtema Rikissjoðs! Eftiríarandi flokka Spariskírteina er nú hœgt að innleysa Kjarabréí eða verðtryggð veðskuldabréí í stað Sparískírteina Ríkissjóðs, 13-18%vextir FLOKKUR NAFNVEXTIR INNL.VERÐ PR. KR. 100,- INNLAUSNARD. 1971-1 — 23.782,80 15. sept. '85 1972-2 8,4% 17.185,51 15. sept. '85 1973-lA 9,1% 12.514,96 15. sept. '85 1974-1 9,1% 7.584,97 15. sept. '85 1977-2 3.7% 2.605,31 lO.sept. '85 1978-2 3,7% 1.664,34 10. sept. '85 1979-2 3,7% 1.085,03 15. sept. '85 umíram verðtryggingu. se VcróbréfamarkaOfur Fjárfcstingarfélagsins Fjárhúsinu, Hafnarstræti 7. 101 Reykjavík, sími 28566. 85 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.