Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985 ARNOLD DRIFKEÐJUR OG HJÓL Nýtt fyrirtœki á traustum grunni (2 LANDSSMIÐJAN HF. SIMI 91-20680 Hverfisteinar Sambyggöur hverfisteinn meö hjóli til blautslípunar og hjóli úr gúmmíbundnum ál-ögnum til brýningar. Hljóölátur iönaöarmót- or 200W, 220v, 50 HZ, einfasa, snýst 70 snún- inga á mín. Laust vatnsílát. Sérstök stýring fyrir sporjárn o.þ.h. Verö kr. 6.950,-. Laugavegi 29 Símar 24320 — 24321 — 24322. Ananaustum SÍMI28855 Tónlistarskóli Seltjarnarness: Skólastjóraskipti Á ÞESSU hausti urðu skólastjóra- skipti við Tónlistarskóla Seltjarnar- ness. Hannes Flosason lætur af störf- um, að cigin ósk, en við tekur Jón Karl Einarsson. Á fundi skólanefndar Seltjarn- arness 7. september sl. voru Hann- esi Flosasyni þökkuð farsæl störf hans í þágu Tónlistarskólans, en hann hefur verið skólastjóri skól- ans frá upphafi 1974. Aðsókn að skólanum hefur jafn- an verið mjög góð og eru nú skráð- ir um 200 nemendur. Félög for- eldra hafa stutt skólann ötullega á undanförnum árum. Fastráðnir og lausráðnir kennarar eru 10. Strengjasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness fór í hljómleikaferð til Noregs á síðastliðnu vori og fékk þar góðar undirtektir. Stjórn- andi strengjasveitarinnar er Jakob Hallgrímsson. Lúðrasveit Tónlistarskólans hefur leikið opinberlega bæði á Seltjarnarnesi og víðar á undan- förnum árum og fór hún í hljóm- leikaferð til Danmerkur og Sví- þjóðar vorið 1984. Stjórnandi lúðrasveitarinnar er Skarphéðinn Einarsson. Ný sænsk-ís- lensk og ís- lensk-sænsk vasaorðabók Orðabókaútgáfan hefur sent frá sér nýja vasaorðabók, Sænsk-íslensk og íslensk-sænsk vasaorðabók eftir Sigrúnu Helgadóttur Hallbeck og Erik Hallbeck. í orðabókinni, sem er í tveimur bindum og 790 bls., er að finna þýðingar á um 9.000 sænskum orðum og um 6.000 íslenskum. Orðavalið hefur miðast við að bók- in geti komið að notum fyrir byrj- endur i sænsku og íslensku, en auk þess fyrir íslenska ferðamenn í Svíþjóð og Svía sem ferðast til íslands. Stutt ágrip af sænskri málfræði fyrir íslenska notendur fylgir og framburðarreglur í sænsku og is- lensku eru í bókinni. Yfirlitið yfir algengar tegundir jurta, fiska og fugla i báðum lönd- unum ætti að geta komið að notum fyrir ferðamenn og aðra náttúru- unnendur. (FrétUtilkynning.) BALLETTSKOU EDDU 5CHEVING Skúlatúni 4 Kennsla hefst í byrjun október. Allir aldurshópar frá 5 ára. Byrjendur og framhaldsnemendur. Innrítun og upplýsingar í síma 25620 kl. 16—19 í síma 76350 á öörum tímum. Afhending skírteina þriöjudaginn 1. október kl. 16—18. Nýráðinn skólastjóri, Jón Karl Einarsson, var boðinn velkominn að skólanum, en miklar vonir eru bundnar við störf hans fyrir Tón- listarskóla Seltjarnarness. Formaður skólanefndar Sel- tjarnarness er Guðmar Magnús- son, bæjarfulltrúi. (FrétUtilkynning.) Jón Karl Einarsson (Lv.) og Hannes Flosason. Finnskir stálpottar. Þessir pottar eru fáanlegir 1V4, 2ja, 3ja, 4ra og 5 lítra. Einnig flatir pottar fyrir suöu og steikingu. /A KRISTJfin SIGGEIRSSOfi HF. LAUGAVEG113. REYKJAVÍK, SÍMI 25870 m FORSTOFUSETT 16 TEGUNDIR ILJI Bláskógar ÁrmúlaS Sími 68-60-80.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.