Morgunblaðið - 17.09.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 17.09.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. SEPTEMBER1985 9 ARMAPLAST Brennanlegt og tregbrennanlegt. Sama verð. Steinull — glerull — hólkar. Armúla 16 sími 38640 Þ ÞORGRÍMSSON & CO Hárgreiðslustofan Salon AUSTURSTRÖND 1 SELTJARNARNESI T626065 Höfum fengiö til sölu hinar frábæru Kerastase-hársnyrtivörur frá L’Oreal. Ath.: Opið varður é laugardðgum frá 9—13 attir 1. okt. Pöntunarsimi 626065. „Sjálfstæðis- menn fara undaní flæmingi“ Forystugrein NT siðast- liðinn lostudag ber jTir- skriftina: „Hvaða Sjálf- 8Ueö»f1okkur?“ Þar er teygður sami lopi Isvísi um samstarfsaAilann sem spannað hefur ær og kýr Framaóknarflokksins í stjórnarsamstarfi fyrr og síóar. NiAurstaAa og loka- orð forystugreinarinnar eru þcssi: „Framsóknarmenn hafa lagt fram ákveðnar tillögur til lausnar á vandanum (í ríkisbúskapnum), en sjálfstæAismenn fara und- an í flæmingi og eru opnir { báða enda.“ Stefdnufesta hefur ekki verið hin sterka hlið Fram- sóknarflokksins. Afstaða hans til meginmála hefur þvert á móti verið eins konar flökkufiskur, sem leitað befur ,,ætLs“ á hin- um breytilegustu skoðana- miðum. Flokkurinn unir sér jafnt í „vinstri" sem „hcgri“ ríkisstjóraum, breytir um lit eftir um- hverfi, og birtist á stundum sem dæmigerður skoðana- vingull. Af þessum sökum hefur það verið pólitiskt vöru- merki Framsóknarflokks- ins að vera „opinn í báða enda“. Það kemur þvf úr börðustu átt þegar NT y fir- færir þetta vörumerlti á Sjálfstæðisflokkinn. En vel á minnst bverjar eru þessar „áltveðnu tillög- ur til lausnar á vanda- num", sem Framsóknar- flokkurinn hefur lagt fram? Hefur Framsóknar- flokkurinn nokkuð annað tU mála að leggja en hækka skatta í einu eða öðru formi? Lýðræði í borg- arhverfum Alþýðubandalagið leitar nú með logandi Ijósi að löngu glataðri stefnu — eða bara einhverri stefnu — bæði f borgar- og þjóð- NT fjallar um sam- starfsflokkinn Staksteinar staldra í dag viö þrjú mál: 1) forystugreinar NT, málgagn Framsóknar- flokksins, um Sjálfstæöisflokkinn, sam- starfsaöilann í ríkisstjórn, 2) lýöræöi í borgarhverfum, sem sósíalistar boöa í oröi en sniöganga á boröi, og 3) viðhorf Æskulýösfylkingar Alþýöubandalagsins til S-Afríku og Sovétríkjanna. máhim. Málgagn þess, ÞjóðvUjinn, hefur reynt að hrófla upp málefnalegu skálkaskjóli úr efniviði, sem nefndur hefúr verið lýðræði f borgarhverfum. Inntak málsins er að íbúar einstakra borgarhverfa hafí meira að segja um framkvæmdir og fram- vindu mála f næsta um- hverfi sínu. Fyrir skömmu skeði það að íbúar borgarhverfis létu f Ijós sjónarmið varðandi nýtingu á tilteknu húsnæði (heimili fyrir fyrrverandi fanga). Borgarstjóri bauðst tU þess að borgin keypti þetta húsnæði, eða greiddi fyrir makaskiptum á hús- næði, ef verða mætti tíl að mæta sjónarmiðum hverf- isbúa, en leysa samtímis húsnæðivanda fyrrverandi fanga. Viðbrögð fbúa viðkom- andi hverfís sættu gagn- rýni, enda meir en umdeiF anleg. Hitt skaut skökku við þegar ÞjóðvUjinn veitt- ist að borgarstjóra fyrir það eitt að hlusta á viðhorf fólks í þessu borgarhverfi og leita sáttaleiða. Það gíldir sum sé hið sama um lýðræði í borg- arhverfum og önnur slag- orð sósíalista. Orð vfsa f eina átt Athafnir tU ann- arrar. S-Afríka og Afganistan „Apartheid, kynþátta- aðskilnaðarstefna, sem stjóravöld í S-Afrfku fylgja, er ógeðfelld og við, sem er- um svo lánsöm að búa við lýðréttindi, eigum ekki að hika við að fordæma hana.“ Þannig kemst Guð- mundur Magnússon, blaðamaður, að orði f fréttaskýringu f Morgun- blaðinu sL sunnudag. Flestir tslendingar taka beilshugar undir þessi orð. Á sama hátt og ekki síð- ur eiga íslendingar að for- dæma innrás Sovétrfkj- anna í Afganistan, hvar eitt mesta herveldi heims stendur blóðugt upp fyrir axlir við að murka Iffið úr frumstæðri fjallaþjóð. Æskutýðsfylkingin, ungliðahreyfing Alþýðu- bandalagsins, hefur nu unnið sér það tíl frægðar að vera skrautfjöður á „Heimsmóti æskunnar f Moskvu", sem haldið var f slnigga þjóðarmorðsins f Afganistan. Sama ungliða- hreyfing hvetur fólk tU að hætta að kaupa vörur frá S-Afríku. Hér kemur fram athyglisverður tvf- skinnungur. Hjá þessari íslenzku skrautfjöður á „karnivali" Kremlverja skiptir það meira máli, hver stendur að verknaði en hvað í bon- um felst. Guðmundur Magnús- son, blaðamaður, spyr f grein sinni: „Er kommún- Lstastjórain í Sovétrfkjun- um kannski betri f ein- hverjum skUningi en apart- heid-stjórain f Suður- Afríku?" — „Hvernig hafa menn, sem geta ekki neytt ávaxta frá Suður-Afrfku, geð í sér tU að knýja bif- reiðar sinar eldsneyti frá Sovétríkjunum?" — „Af hverju voru Þjóðviljaraenn áfjáðir í, að fslendingar sæktu ólympfuleikana f Moskvu á sínum tfma? • VUja þeir ekki nota íþróttir í stjórnmálabaráttu?" Viðbrögð gegn ofbeldi eiga að vera hin sömu, hver sem að rangsleitninni stendur. Er /Eskulýðsfylkingin reiðubúin til að taka þátt f „heimsmóti æskunnar", ámóta því sem haldið var f Moskvu, ef valdsherrar f Pretoríu boða til slfkrar samkomu? Áskriftarsíminn er 83033 r Eigendur SparísJnrtema Rikissjoðs! Eftiríarandi flokka Spariskírteina er nú hœgt að innleysa Kjarabréí eða verðtryggð veðskuldabréí í stað Sparískírteina Ríkissjóðs, 13-18%vextir FLOKKUR NAFNVEXTIR INNL.VERÐ PR. KR. 100,- INNLAUSNARD. 1971-1 — 23.782,80 15. sept. '85 1972-2 8,4% 17.185,51 15. sept. '85 1973-lA 9,1% 12.514,96 15. sept. '85 1974-1 9,1% 7.584,97 15. sept. '85 1977-2 3.7% 2.605,31 lO.sept. '85 1978-2 3,7% 1.664,34 10. sept. '85 1979-2 3,7% 1.085,03 15. sept. '85 umíram verðtryggingu. se VcróbréfamarkaOfur Fjárfcstingarfélagsins Fjárhúsinu, Hafnarstræti 7. 101 Reykjavík, sími 28566. 85 40

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.