Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.09.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1985 B 5 Eyjamenn sigruðu — ÍBV aftur í 1. deild eftir tvö ár í 2. deild VESTMANNEYINGAR sigldu þöndum seglum upp í 1. deildina um helgina. Þeir sigruðu Njardvíkinga stórt í sídasta leik sínum í 2. deild- inni og fengu sigurlaun sín afhent í leikslok. Eftir tveggja ára veru í 2. deildinni er ÍBV nú á ný í þeirri deild sem flestir telja liðið eiga heima í, 1. deild. Eyjamenn sigruðu Njarðvíkinga 5:0 í Eyjum á laugardaginn og var staðan í leikhléi 3:0. Eins og þessar tölur bera meö sér var sigur ÍBV öruggur og þaö ætti ekki aö vefjast fyrir neinum aö Eyjamenn tefldu fram besta liöinu i 2. deildinni í sumar og sigur þeirra í deildinni því fyllilega veröskuld- aöur. Liöiö hlaut 39 stig úr leikjun- um átján og þaö tapaöi aðeins ein- um leik í sumar. Sex jafntefli geröu það þó að verkum aö 1. deildar- sætiö var ekki gulltryggt fyrr en í síöasta leiknum. Markatala liösins er hreint frábær. Liðiö skoraöi hvorki fleiri né færri en 45 mörk og fékk aöeins 13 mörk á sig. Mörkin 45 skiptast á níu leikmenn en flest mörk liðsins skoraði Tómas Páls- son, fyrrum markakóngur í 1. deild, 14 aö tölu. Leikurinn á laugardag fór frekar rolega af staö og þaö var ekki fyrr en á 19. mínútu aö fyrsta markiö leit dagsins Ijós. Þá brást rang- stööuaöferö Njarövíkinga í fyrsta en ekki síöasta sinn í leiknum. Sig- björn Óskarsson komst frír aö markinu, þegar Örn markvöröur kom askvaöandi út á móti, gaf Sig- björn boltann fyrir markiö á Tómas sem renndi honum auöveldlega í mannlaust markiö. Jóhann Georgsson skoraöi hreint gull af marki á 23. mín. Úr aukaspyrnu rétt utan vítateigs sendi hann boltann beinustu boö- leiö upp i bláhorn Njarövíkinga. Jóhann var aftur á feröinni rúmum tíu mínútum síöar þegar hann fékk boltann frá Sigbirni, komst á auö- an sjó og skoraöi af öryggi. 3:0 ÍBV í vil í leikhléi og haföi liöiö ráöiö mestu um gang leiksins. Njarövík- „Settu markmiði náö — sagði Kjartan Másson, þjálfari ÍBV KJARTAN Másson hefur þjálfað lið ÍBV í sumar og gert góða hluti með liðið. Kjartan hafði varla undan aö meötaka hamingjuóskir stuðningsmanna ÍBV eftir leikinn en gaf sér tíma í stutt spjall við Mbl. Kjartan var hógvær og yfir- vegaður aö vanda. „Eg er mjög ánægöur meö aö þetta er búið og settu markmiði er náö. Ég er líka þreyttur því þetta er búiö aö vera erfitt tímabil." Þegar hann var spuröur hverju hann þakk- • Kjartan Mésson aði góðan árangur liösins í sumar svaraöi hann stutt og laggott: „Við erum meö besta liðið." Kjartan vildi koma á framfæri þakklæti sinu til Páls Pálmasonar og Björgvins Eyjólfssonar fyrir gott og árangursríkt samstarf. Kjartan sagði aö hann hefði veriö ráöinn hjá ÍBV í eitt ár til þess aö koma liðinu upp í 1. deild, en hann væri búsettur meö fjölskyldu sína í Keflavík og ætlaði hann sér ekki aö vera annað ár f jarri fjölskyldu sinni. Góöar gjafir til IBV ÍBV fékk góðar gjafir á laugar- sæti i 1. deild næsta keppnistima- daginn þegar liðiö hafði tryggt sér bil. Forseti bæjarstjórnar, Sigurö- Breiðablik í 1. deild — Sveinn Skúlason, markvörður sýndi frábæra markvörslu Völsungur — UBK IBV - Njarðvík 5:0 BREIÐABLIK tryggði sór sæti í 1. deild á næsta keppnistímabili er þeir unnu Völsung á Húsavík með einu marki gegn engu í miklum baráttuleik. Jón Þórir Jónsson skoraði eina mark leiksins á 15. mín. Geysilega erfiðar aðstæður voru til að leika knattspyrnu á Húsavík vegna þess hversu völl- urinn var blautur, því rignt hafði ( tvo daga stanslaust. Knattspyrn- an bar pess greinileg merki, fimm leikmenn fengu að sjá gula spjaldið hjá dómaranum og einn það rauöa og var vísað af leik- velli. Þaö var greinilegt aö mikil taugaspenna var í leikmönnum Breiöabliks enda mikið í húfi eöa 1. deildar sætiö. Jón Þórir skoraöi eina mark leiksins og kom þaö á 15. mín. Hann lék þá á eina þrjá varnarmenn Völsungs sem reyndu aö stöðva hann en runnu jafn harðan í blautu grasinu. Jón Þórir skoraði síðan fallegt mark framhjá úthlaupandi markveröinum. Eftir markið sóttu Völsungar látlaust og var oft ótrúlegt aö sjá hversu vel Sveinn Skúlason markvöröur bjargaöi llöi sínu, m.a. tvívegis góðum skotum frá Jónasi Hallgrímssyni. Eftir því sem líða tók á leikinn 0:1 var harkan meiri og mikil barátta. Gunnar Gylfason var rekinn af leikvelli á 60. mín. og þurftu því Blikarnir aö spila einum leikmanni færri þaö sem eftir var leiksins. Aörir sem fengu gul spjöld voru Guömundur Baldursson og Þor- steinn Hilmarsson UBK og svo heimamennirnir Svavar Geirfinns- son og Ómar Rafnsson, fyrrver- andi Breiöabliksmaöur. Blikarnir unnu þarna hálfgerðan heppnissigur og geta fyrst og fremst þakkaö markveröi sínum, Sveini Skúlasyni, fyrir aö ná sigri í þessum leik. Hann varöi oft á tíö- um stórglæsilega, frábær mark- varsla. Einnig komust þeir vel frá leiknum Jón Þórir og Hákon Gunn- arsson. Hjá Völsungum var Helgi Helgason bestur. Breiöabliksmenn fðgnuöu mikiö aö leikslokum enda ekki furöa þar sem sigurinn var mikilvægur. — JS ur Jónsson, færði liöinu 100 þús- und krónur frá bæjarfólaginu og Arnar Sigurmundsson fsröi ÍBV penmgagjöf samtals krónur 225 þúsund frá öllum stærstu fisk- vinnslufyrirtækjum í Eyjum. Allir leikmenn liðsins og þjálfarar fengu blómvendl og voru hylltir. Um kvöldiö var flugeldum skotiö á loft liðinu til heiöurs. Þaö vaktl athygli aö enginn full- trúi framkvæmdastjórnar KSi mætti til Eyja til þess aö afhenda ÍBV sigurlaun sín. Þaö féll því í hlut Jóhanns Ólafssonar, knattspyrnu- ráðsmanns ÍBV, aö afhenda bikar- inn. Jóhann er fulltrúi Suöurlands í stjórn KSÍ. — hkj. ingar fundu aldrei taktinn og voru skrefinu á eftir Eyjamönnum. Njarðvikingar voru líflegri i siðari hálfleik, talsvert meö boltann en allur sóknarleikur þeirra var ómarkviss og tilviljunarkenndur. Þeir fengu tvö eða þrjú góö mark- tækifæri en Þorsteinn Gunnars- son, markvöröur ÍBV, sá viö þeim í öll skiptin. Þorsteinn hefur leikiö afbragösvel i sumar og trúlega besti markvöröur deildarinnar. Eyjamenn áttu mýmörg tækifæri en skoruöu þó aðeins tvívegis í siðari hálfleik. 4:0 kom á 58. mín. þegar Ómar Jóhannsson skoraöi beint úr aukaspyrnu af um 25 metra færi. Boltinn þaut framhjá herskara manna í vítateignum og hafnaöi í netinu viö fjærstöngina. Fimmta og siðasta mark ÍBV i leiknum skoraöi síðan Tómas Pálsson úr vitaspyrnu. Eftir aö Eyjamenn höfðu leikiö vörn Njarö- víkinga grátt og Tómas var kominn í dauöafæri var honum skellt í víta- teignum og vitaspyma dæmd. ÍBV lék ágætlega eins og þaö hefur reyndar gert lengst af í sumar. Goð liösheild sem keppti ákveöin aö settu takmarki sem náöist meö sæmd. Þaö var kátt í Eyjum um helgina. Ómar Jó- hannsson, Jóhann Georgsson, Elí- as Friðriksson og Hlynur Stefáns- son voru mest áberandi í liðinu á laugardag en ekki veikan hlekk aö finna í liöskipan ÍBV. Um frammistööu Njarövíkinga er litið aö segja. Liöið haföi aö engu aö keppa og sást þaö greini- lega á leik liösins. Skúli Rósants- son sýndi mjög góöan leik. Liöiö hefur á aö skipa snjöllum mark- veröi, Erni Bjarnasyni. — hkj • ómar Johannesson „Góður liðsandi" — segir Ómar Jóhannsson ÍBV „ÉG ER mjög ánægður með að 1. deíldarsætíð er nú í höfn. Við hðfum stefnt akveöiö að þessu í allt sumar og það kom ekkert annaö til greina," sagði Ómar Johannsson eftir leikinn á laugar- dag. „Þetta er búiö aö vera töluvert let t ara en ég bjóst við, reiknaöi meö aö þaö yröi erfiöara aö vinna deild- ina. Leikmenn hafa staöiö mjög vel saman og góður liðsandi í hópnum. Menn hafa spilaö fyrir liðið en ekki sjálf a sig. Nú er bara aö halda áf ram og tryggja okkur áframhaldandi sæti í 1. deild," sagöi Ómar Jó- hannsson. „Stór stund" — sagði Viöar fyrirliöi ÍBV VIÐAR Eliasson hefur veriö fyrir- líði ÍBV í sumar og stjórnað liði sinu á vellínum sem herforingi. „Þetta er víssulega stór stund fyrir knattspyrnuna í Vestmanna- eyjum sem hefur verið í nokkurrí lægö stðustu tvö arin. Þetta mun ýta undir áhugann fyrfr fótboltan- umíEyjum." „Ég bjóst við aö þetta yrði erfltt í sumar en haföi alveg trú á því ( byrjun aö okkur tækist aö vinna deildina ef við næöum aö sýna sæmilega góöa knattspyrnu. Þaö hefur verið góöur stígandi í leik okkar í sumar og góður andi veriö í liðinu. Leikmenn, þjálfarar og knattspyrnuráö hafa staöiö vel saman og allir skapaö þessa vel- gengni liðsins," sagöi Viöar Elías- son.fyrirliöiiBV. Viöar vildi koma á framfæri þökkum liðsmanna til áhorfenda fyrir stuöninginn í sumar. Skallamörk í Borgarnesi SKALLAGRfMUR úr Borgarnesi sigraði ÍBÍ í 2. deildinni í knatt- spyrnu 2—1, í Borgarnesi á laugardag, í leik sem skipti litlu máli, því bæði þessi lið eru um miöbik deildarinnar og blanda sér ekki í botn- eða toppbarátt- una. Staðan í halfleík var jðfn, 1—1. Jafnræði var með liöunum fyrstu minúturnar og áttu þá bæöi liöin þokkaleg marktækifæri. Gunnar Jónsson átti gott skot í varnarvegg isfiröinga á upphafs- mínútunum og á 16. mín. áttu ís- firöingar skot í þverslá eftir mikla þvogu í vítateig heimamanna. Heimamenn áttu einnig skot í þverslá ÍBÍ-marksins, þaö var Snæbjörn Óskarsson sem þaö geröi eftir aö Hreiöar hafði variö vel skot frá Gunnari Jónssyni. Jóhann Torfason skoraöi siðan fyrsta mark léikslns fyrir IBI, hann fékk góöa sendingu fyrir markiö Skallagrímur — ÍBÍ 2:1 frá Jóni Oddssyni og skoraöi af stuttu færi. Heimamen jöfnuöu á 30 mínútu, þá hafði Örnólfur slætt hendi í knöttinn viö vitateigslínu isfiröinga og vildu margir heimamenn þá fá dæmda vítaspyrnu, en dómari leiksins var ekki á sama máli og dæmdi aukaspyrnu rétt utan víta- teigs. Upp úr aukaspyrnunni kom markið, fyrst fór knötturinn í varn- arvegginn siöan út til Björns jonssonar sem skallaöi út á Gunn- ar Orrason sem framlengdi síðan knöttinn meö skalla til Ólafs Jo- hannssonar sem skoraði meö skalla, sannkallað skallamark hjá Skallagrími í upphafi síöari hálfleiks sóttu is- firöingar mjög stíft, en Bjarki varði allt sem á markið kom. Borgnesingar skoruöu siðan sigurmarkiö á 21. mín. seinni hálf- leiks. Það gerði Björn Axelsson af stuttu færi eftir þvögu í vitateig Skallagrims. Leikurinn var síöan nokkuð jafn sem eftir var, þar sem heimamenn héldu fengnum hlut. Besti maöur vallarins var Bjarki Þorsteinsson, markvöröur Skalla- gríms. Aðrir í liöinu sem áttu góð- an leík voru Björn, Gunnar og Ólafur. i liöi ÍBÍ var Jóhann Torfa- son bestur og svo áttu þeir goðan leik Hreiðar markvöröur og Atli Jó- hannsson. — EP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.