Morgunblaðið - 17.09.1985, Síða 12

Morgunblaðið - 17.09.1985, Síða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1985 Enn öruggur sigur hjá Manchester United — liðið hefur unnið fyrstu átta leiki sína í 1. deildinni MANCHESTER United er enn é sigurbraut í Englandi. Liðiö vann •inn 8. leik í röö í 1. deildinni á laugardag er nágrannalíðiö City var tekiö í kennslustund. United sigraöi 3:0 á heimavelli City, Main Road. Liöiö hefur nú örugga for- ystu í deildinni, hefur 24 stig en næstu lið eru meö 16, Everton og Arsenal. Þaö var Bryan Robson, fyrirliöi United, sem skoraöi fyrsta mark leiksins eftir aöeins sjö mínútur úr vítaspyrnu. Mark Hughes var brugöiö innan vítateigs. Arthur Albiston geröi annaö mark United með glæsilegu skoti upp í mark- horniö og þaö var svo Mike Dux- bury sem geröi þriöja markið í síö- ari hálfleik. Siguröur Jónsson og félagar hjá Sheffield Wednesday uröu aö sætta sig viö tap í London er þeir heimsóttu Arsenal. lan Allison skoraöi eina mark leiksins úr víta- spyrnu seint í leiknum eftír aö hann haföi sjálfur veriö felldur inni i teig. Siguröur átti heldur slakan leik, haföi sig lítiö í frammi. Skólamót í knattspyrnu SKÓLAMÓT framhaldsskóla í knattspyrnu fer fram í október. Keppt veröur í karla- og kvenna- flokki. Þátttöku skal tilkynna á skrifstofu KSÍ, pósthólf 8511, 128 - Reykjavík, fyrir 26. september nk. Háskóli íslands sígraði í fyrra í karlaflokki og Menntaskólinn á Akureyri í kvennaflokki. UMFN til Skotlands Körfuknattleiksliö Njarövíkur fer á laugardaginn til Skotlands þar sem liöið hyggst leika nokkra æfingaleiki en heim veröur stöan haldið á þriðjudaginn. Njarðvík- ingar búa sig undir komandi keppnistímabil af miklum krafti og ætla sér að ná í bikarinn fyrir Bikarkeppnina og auövítaö að halda íslandsmeistaratitlinum um leiö. „Þetta var gott mót og aöstæöur hér allar stórkostlegar," sagöi Þráinn Hafsteinsson frjálsíþrótta- þjálfari í samtali vió Morgunblaðiö á laugardag, er nýlokió var stór- móti á ólympíuleikvanginum í Seoul í Suöur-Kóreu, en þar kepptu þrír íslenzkir frjálsíþrótta- menn. Siguröur Einarsson stóö sig sérstaklega vel í spjótkastskeppn- inni á mótinu í Seoul, varö annar meö 82,24 metra, en sigurvegari varö Finninn Seppo Raty meö 84,08 metra. .Hér kepptu margir spjótkastar- ar, sem eiga yfir 90 metra, en þaö dugöi skammt," sagði Þráinn. Aö- eins Seppo Raty og Siguröur köst- uöu yfir 80 metra. Þriöji varö Finn- inn Jorma Markus og fjóröi Svíinn Dag Wenniund, sem varö einnig fjóröi á mótinu mlkla í Rómaborg Liverpool sótti stig til Oxford. Heföi reyndar átt aö vinna því liöiö var betri aöilinn. Þaö var Alan Kennedy sem skoraöi jöfnunar- mark Oxford, sjálfsmark. Hann var aö „blokkera" skot en ekki vildi betur til en svo aö knötturinn fór af honum og í markiö. Þaö var John Aldridge sem skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir Oxford. lan Rush jafn- aöi metin fyrir Liverpool á 62. mín. og Craig Johnston, sem leikur í framlínunni meö Rush, kom Liv- erpool yfir, áöur en sjálfsmarkið kom. Þaö vakti mikla athygli aö lan Rush fékk heilahristing um leiö og hann skoraði mark sitt, lenti í sam- stuöi og vissi ekki hvernig leikurinn fór er honum var lokiö. Mundi ekki neitt. Hann var fluttur á sjúkrahús og kom í Ijós aö hann var meö heilahristing. Birmingham bar sigur úr býtum í Ipswich. Þaö var David Geddis sem skoraöi eina mark leiksins. Hann skoraöi þarna gegn sínu gamla félagi, lék m.a. til úrslita um enska bikarinn meö Ipswich 1978. West Ham vann mjög auðveldan sigur á Leicester. Frank Mc- Avennie skoraöi sitt 7. mark í vetur í leiknum og er nú markahæstur í 1. deildinni. Hefur komiö mjög vel út hjá West Ham. Hin mörk liösins geröu Alan Devonshire og Tony Cottee. Loks kom aö því aö markakóng- urinn mikli Kerry Dixon léki vel er landsliöseinvaldur Englands, Bobby Robson, fylgdist meö hon- um meö Chelsea. Þegar Robson hefur látiö sjá sig hingaö til hefur Dixon aldrei náö sér á strik en á laugardag lék hann vel gegn Southampton. Hann skoraði fyrra mark liös síns. Síöara markiö geröi Paul Cannoville. Tottenham vann heppnissigur á Nottingham Forest á útivelli. Þaö var bakvöröurinn knái Chris Houghton sem skoraöi eina mark leiksins. Ray Clemence lék frá- bærlega í marki Spurs og kom í veg fyrir jafntefli eöa jafnvel sigur Forest. Besti maöur vallarins var þó talinn Argentínumaöurinn Osvaldo Ardiles sem nú hefur náö sér fullkomlega af þeim slæmu meiöslum sem hrjáö hafa hann undanfarin ár. Hann lék frábær- lega. Leikur Aston Villa og Coventry fór mjög vel af staö. Staöan eftir um fyrri helgi. Á eftir Sigöurði uröu einnig Bandaríkjamennirnir Mike Barnett, sem á 90,36, Jason Bender og Tom Jadwin, sem báöir köstuöu yfir 88 metra í ár. Einnig vann Sig- uröur Japanann Masami Yoshida, sem varö fimmti á Clympíuleikun- um í Los Angeies og Kanadamann- inn Laslo Babits, sem varö áttundi áól. „Sigurður náöi stnu lengsta kasti í fyrstu umferö og eftir tvær um- feröir náöi enginn kastaranna aö bæta viö sig sökum úrhellisrigning- ar, sem skall á,“ sagöi Þráinn. Sama rigningin háöi keppendum í hástökki kvenna, þar sem Þórdís Gísladóttir varö fimmta meö 1,75 metra. Rigningin skall á þegar hæðin var 1,75. Fimm stúlkur, sem áttu yfir 1,90 kepptu á mótinu. Sig- urvegari varð finnska stúlkan Minna Vehmasto meö 1,83 metra. • lan Rush — mundi ekki úrsiitinl tíu mínútur var oröin 1:1. Paul Caplin skoraöi fyrst fyrir Coventry en Steve Hodge jafnaði síöan fyrir Villa. Eftir þaö var leikurinn hálf slakur og þaö vakti athygii aö áhorfendur á Villa Park voru aö- eins um 12.000. Villa þarf aö fá 15.000 áhorfendur aö meöaltali á leik til aö ekki sé um tap aö ræöa. WBA tapaöi í sjöunda sinn í átta leikjum er liöiö heimsótti New- castle. Newcastle-liöiö lék mjög vel. George Reilly skoraöi tvívegis fyrir heimamenn og Neil McDonald og Jeff Clarke skoruöu sitt markiö hvor. Eina mark Albion geröi Steve McKenzie. LEIKMENN Aberdeen, sem mæta Skagamönnum í Evrópukeppni meistaratióa é Laugardalsvellin- um kl. 18 é morgun, koma til landsins í hédeginu í dag. Liöið kemur meö leiguflugvél og fylgja því é annað hundraö skozkir óhangendur. önnur varö áströlsk stúlka, Chris Stanton meö sömu hæö, en hún hefur stokkiö 1,96 í ár. Þriöja varö nýsjálenzk stúlka meö 1,80 og fjóröa Vanessa Brown Astralíu með sömu hæö og Þórdís. Norski met- hafinn, sem stokkiö hefur yfir 1,90 í ár, komst ekki hærra en 1,70 og tvær bandarískar stúlkur, sem stokkiö hafa 1,91 og 1,94 í ár, og uröu í fyrsta og þriöja sæti á banda- ríska háskólameistaramótinu í vor, felldu byrjunarhæðina, 1,70. Iris Grönfeldt varö fyrir því óláni aö fá matareitrun er hún lagöi upp til Kóreu og náöi sér ekki í tæka tíö fyrir mótiö, þrátt fyrir aö öllum til- tækum ráöum væri beltt. Kastaði hún lengst 46,96 metra og varö niunda. Sigurvegari varö heims- meistarinn og fyrrum heimsmet- hafi, Tiina Liilak frá Finnlandi, meö rúma 64 metra. • Bryan Robson skoraöi eitt. Everton var heppiö aö sigra Lut- on á heimavelli sínum. Gestirnir voru síst lakari. Kevin Sheedy náöi forystunni fyrir meistarana í fyrri hálfleiknum og Graeme Sharp, sem kom inn á sem varamaöur, skoraöi síöara markið. Sharp er mjög óhress þessa dagana þar sem hann hefur verið settur út úr liöinu undanfariö. Adrean Heath hefur leikiö í framlínunni ásamt Gary Lineker. Sharp geröi 30 mörk í fyrravetur. Sigur Watford á QPR var örugg- ur. Luther Blissett og Nigel Call- aghan geröu mörkin. Þess má geta, aö vegna Evrópu- leiksins á morgun hefur áætlun Akraborgar veriö breytt. Feröinni klukkan 14.30 frá Akranesi er frest- aö til klukkan 16 og Akraborgin heldur til Akraness aö leik loknum klukkan 20.30. • Siguróur Einarsson Sigurður stóð sig vel á stórmótinu í Seoui Aberdeen til landsins í dag Áætlun Akraborgar á morgun breytt England Úrslit 1. deild: Araanal — ShalfMd Wad. 1—0 Aston ViHa — Covantry 1—1 Chotooo — Southampton 2—0 Evorton — Luton 2—0 Ipavrich — Birmingham 0—1 Manchaator C. — Manch. Utd. 0—2 Nawcastla — Woot Bromwich 4—1 Nottingham For. — Tottonham 0—1 Oxford — Livorpooi 2—2 Wafford —OPB 2—0 Waol Ham — Loicoatar 3—0 2. deild: Bamsley — ShrowotMiry 2—0 Blackbum — Wimbiadon 2—0 Bradford — HuH 4—2 Crystal Paiaca — Fulham 0—0 Laoda — Sundoriand 1—1 Mlddloaborough — Norwich 1—1 Millwall — Brighton 0—1 Portamouth — Stoka 3—0 ShoffMd Utd. — HuddorafMd 1—1 LaikiO é fðatudagakvöld. Grimaby — Cariiala 1—0 Oldham — Chartton 2—1 3. deild: Blackpool — York 0—2 Boumemouth — Notts County 0—0 Briatol Rov. — Lincoln 0—0 Bury — Dorby 1—1 Cardiff — Briatol City 1—3 Gillinghem — Chostorfiold 1—1 Ptymouth — Nowport 2—0 Dnlkarliani m aSi— — noifwmafn “■ fwaumg 1—2 Walsall — Bolton 2—0 Wigan — Darlington 5—1 ! w I I 1—5 LoikiA á fðatudagakvöld Doncaafar — Brantford 1—0 4. deild: « IHhorohnt »« 4t-IJ Aiunoranoi — iwananoKi 1—2 Horolord — Burnoly 2—2 Northampton — Crawa 0—1 3—0 Port Vale — Cambridge 4—1 Southond — Scunthorpo 2—1 Torquay — Choatar 0—3 Tranmare — Cotcheeter 3—4 ! M u 1 ! 1—1 LoikiO é fðatudagakvöid HaHfax — Orient 2—1 H - -a| ■ Dnnkrlala narnapooi — nocnoaw 2—0 Praaton — Stockport 1—2 Staðan 1. deild: Manchoatar litd. 8 8 0 0 21:2 24 Evarton 8 5 1 2 16* 16 Araonai 8 114 16 Livarpool 8 4 3 1 18:8 15 Cholaea 8 4 3 1 114 15 Nawcaatia 8 4 2 2 14:14 14 Shaffilad Wad. 8 4 2 2 11:11 14 Toffanham 8 4 1 3 16:7 13 Watford 8 4 1 3 17:12 13 Birmingham 8 4 1 3 7:10 13 QPR 8 4 0 4 10:11 12 Aaton Villa 8 2 4 2 10:10 10 Waat Ham 8 2 3 3 11:10 9 Manch. City 8 2 2 4 8:15 8 Southampton 8 1 4 3 9:10 7 Luton 7 1 4 2 8:11 7 Nott. For. 8 2 1 5 8:11 7 Ipawich 7 2 1 4 4:10 7 Oxford 8 1 3 4 12:16 6 Covontry 8 1 3 4 9:13 6 Leicaater 8 1 3 4 6:16 6 WBA 8 0 1 7 6:23 1 2. deild: Portamouth 8 6 2 0 18:4 20 Blackbum 8 4 3 1 12:7 15 Oldham 7 4 2 1 13:7 14 Brighton 8 4 2 2 114 14 Wimbiodon 8 4 2 2 64 14 Chariton 6 4 1 1 12:7 13 HuddorafMd 8 3 4 1 13:10 13 Barnaloy 8 3 3 2 104 12 Bradford 6 3 0 3 104 9 Looda 8 2 3 3 10:14 9 Shaff. Utd. 6 2 3 1 9:7 9 Millwall 6 2 2 2 94 8 Norwich 7 2 2 3 10:10 8 Cryatal Palaca 6 2 2 2 84 8 Qrimaby 8 1 5 2 11:12 8 Fulham 6 2 1 3 54 7 Sfoka 8 1 4 3 10:13 7 Middlaabro. 7 1 3 3 3:8 6 Hull 6 0 4 2 8:12 4 Shrowabury 8 0 4 4 8:15 4 Carliala 6 0 2 4 4:12 2 Sundarland 7 0 2 5 4:14 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.