Tíminn - 25.09.1965, Qupperneq 6

Tíminn - 25.09.1965, Qupperneq 6
é TIMINN LAUGARDAGUR 25 september 1965 heimilis trygging Heimilistrygging er trýgging fyrir alla fjölskyiduna. Hún tryggir innbúið m. a. fyrir tjónum af vöidum bruna, vatns, innbrota og þjófnaðar. Húsmóðirin og börnin eru slysatryggð gegn varaniegri örorku og ábyrgðartrygging fyrir aila- fjöiskyiduna er innifalin. Heimiiistrygging er ódýr, kostar frá kr. 300,00 á ári.. SAMVINNTJTRYGGINGAR simi sssoo Stúlkur óskast Stúlkur óskast 1 veitingasal og til afgreiðslustarfa í sælgætisbúð. Upplýsingar í Hótel Tryggvaskála, Selfossi. HÚSMÆÐUR • Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN til. • DIXAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálf- virkar þvottavélar. • DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. • DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. • DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi. DIXAN ER SÉRSTAKT ÞVOTTADUFT FYRIR ALLAR TEGUNDIR ÞVOTTAVÉLA. | Fró Reykjavík kl. 9,30 | Frá NeskaupsfaS kl. 12,00 J AUKAFERÐIR 1 J EFTIR m * ÞÖRFUM JIL FLUGSYN fil NORÐFJARÐAR VÉLAHREINGERNING Vanir menn. Þægileg Fljótleg Vönduð vinna Þ R I F — sími 21857 og 40469. Samvinnuskólinn Bifröst verður settur laugardaginn 2. okt. kl. 11.00 f.h. Nemendur mæti í skólanum föstudaginn 1. októ- ber. Sérstök ferð verður frá Norðurleið h.f. með nemendur þennan dag og lagt af stað frá Bif- reiðastöð íslands við Kalkofnsveg kl. 14.00 (kl. 2.00 e.h.) VÉR TILKYNNUM / að skrifstofa vor hefur verið flutt að: SUÐURLANDSBRAUT 6 Jafnframt höfum vér fengið nýtt síma- númer, sem er: 38540 X>Aö££o4«Aéla4. A/ Reykjavík. Járnsmíðavélar útvegum vér frá Spáni með stuttum fyrirvara. RENNIBEKKTR — VÉLSAGIR — PRESSUR ALLSK. FRÆSIVÉLAR — HEFLAR o.fl. Verðin ótrúlega hagkvæm. Mynda- og verðlistar fyrirliggjandi. FJALAR H.F. Skólavörðustíg 3, símar 17975 og 17976. Kaupfélagsstjórastarf við Kaupfélag Raufarhafnar er laust til umsóknar frá næstu áramótum. Umsóknir ásamt kaupkröfum og upplýsingum um fyrri störf sendist formanni kaupfélagsins, Hólm- steini Helgasyni, Raufarhöfn, eða Gunnari Gríms. syni^ starfsmannastjóra S.Í.S., Sambandshúsinu, fyrir 15. okt. n.k. Stjórn Kaupfélags Raufarhafnar. Auglýsið í TIMANUM

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.