Tíminn - 25.09.1965, Qupperneq 16
ENN DETTA
MELLI HÆÐA Á SÖGU
217. tbl. — Laugardagur 25. september 1965 — 49. árg.
KJ—Reykjavík, íöstudag.
í dag varð alvarlegt slys í að-
alstigaganginum á Hótel Sögu, er
cinn af gestum hótelsins féll á
Myndin er tekin í aðalstigaganginum á Hótel Sögu, og sér niður á stigapallana á fjórðu og þriðju hæð.
(Tímamynd K. J.)
milli tveggja hæða og hótelstjór
inn féll af þriðju hæð og niður á
aðra. Gesturinn liggur mikið slas
aður á Landspítalanum, en hótel
stjórinn mum hafa sloppið með
brákað rif.
Slysið varð um klukkan þrjú,
og gerðist með þeim hætti að einn
af gestum hótelsins féll ofan af
fjórðu hæð, og niður á stigapallinn
á þeirri þriðju. Kom annar hótel
gestur þar að honum liggjandi á
pallinum, og gerði hótelstjóranum
þegar aðvart. Var strax hringt eft
ir sjúkrabifreið, og jafnframt fór
hótelstjórinn Konráð Guðmunds-
son upp á stigapall þriðju hæðar
innar. Þegar sjúkraflutningamenn
irnir voru komnir á staðinn og
flytja átti gestinn í burtu taldi
hann sig geta gengið niður stig
ann. Er þeir höfðu stigfð af pall
inum og niður á efsta stigaþrep
ið féll gesturinn fram yfir stiga
handriðið og tók hótelstjórann
með sér í fallinu. Hafnaði gestur
inn í þrepunum fyrir neðan stiga
pallinn á annarri hæðinni, en
hótelstjórinn á sjálfum pallinum.
Gesturinn hafði í fallinu nærri
þrifið annan sjúkraliðsmanninn
með sér, en þeir voru þarna tveir
með sjúkrakörfuna. Konráð hótel
stjóri slapp með brákað rifbein,
og var eftir rannsókn á Slysa
varðstofunni fluttur heim til sín.
URÐU AÐ LEITA TIL JARÐFRÆÐ-
INGS UM BYGGINGU VATNSGEYMIS
IGÞ-Reykjavík, föstudag.
Á síðasta bæjarstjórnarfundi í
Hafnarfirði var samþykkt tillaga
í fjórum liðum frá Jóni Jónssyni,
jarðfræðingL þar sem han nlegg
ur til að athugun sinni lokinni,
að hagnýtt verði önuur af tveim
borholum, sem til eru við Kaldár
sel. Þá leggur hann til, að borað
ar verði nokkrar holur 10—25 m.
djúpar austan við vatnsinntakið
í Kaldárbotnum og að byggður
verði vatnsgeymir svo að hægt
sé að koma við vatnsmiðlun.
Fjórði liður tillögu hans kveður á
um, að heft verði umferð bifreiða
að vatnsbólunum.
Þessi tillaga jarðfræðingsins sýn
ir, að meirihluti bæjarstjórnar
Hafnarfjarðar hefur látið undir
höfuð leggjast að gera nokkuð í
ivatnsvieitumálum bæjarins, fyrr
len nú, að leitað er álits jarðfræð
ingsins. Hefur þó hvað eftir ann
að legið við vatnsskorti að und
anförnu og sýnt að hverju dró í
málinu, löngu áður en það hættu
I lega ástand skapaðist, sem ríkt
hefur síðustu vikur í Hafnarfirði,
þegar svo var komið um tíma að
! slökkviliðið hefði ekki haft vatn
til slökkvistarfs á hæstu byggða
svæðum bæjarins, og lá við vatns
skorti í sjúkrahúsum staðarins.
Svo virðist, sem ekki hafi hvarfl
að að bæjaryfirvöldunum, að
Hæstiréttur
taldi gæzíu-
varðhaidið
lögmætt
KJ—Reykjavík, föstudag.
Hæstiréttur'kvað í morg
un upp úrskurð í máli skip
verjanna af Langjökli, sem
enn eru í gæzluvarðhaldi en
þeir höfðu skotið gæzlu-
varðhaldsúrskurðinum til
Hæstaréttar. Hæstiréttur
kvað svo á að gæzluv.halds-
úrskurðurinn væri lögleg-
ur og sitja því sex skip-
verjar af Langjökli enn í
varðhaldi, en varðhalds-
tími þeirra er nú orðinn
einn og hálfur mánuður
MB—Reykjavík. föstudag.
Samkvæmt upplýsingum Guð-
mundar Óskarssonai. bæjarverk-
fræðings í Hafnarfirði, var síð-
degis í dag byrjað að dæla vatni
úr borholu við Kaldársel og fást
úr henni um 13 sekúndulítrar af \
| lá við, að vatnsskorturinn hamlaði
I störfum sjúkrahúsanna. Nú hafa
: verið settir upp geymar við
j sjúkrahúsin og vandræði þeirra
| leyst a.m.k. í bili, svo og við
! Öldugötuskólann. Þá hefur vatns-
Gesturinn slasaðist hinsvegar mjög
mikið, mun m. a. hafa hlotið höfuð
kúpubrot, og lá hann á Landsspít
alanum í kvöld, en ekki var unnt
að gera fullnaðarrannsókn á
meiðslum hans strax. Hann var
með meðvitund er blaðið hafði
samband við lækni á Landsspítal
anum í kvöld.
FREYMÓÐUR
OPNAR í
EYJUM
Sýning Freymóðs Jóhannssonar
hefur nú verið flutt til Vestmanna
eyja. Þar verður hún opnuð síð-
degis í dag, laugardag, en það er
Rotaryklúbburinn í Eyjum, sem
hefur með sýniinguna að gera á
staðnum og fékk Freymóð til að
halda hana þar. Sýndar verða
fimmtíu myndir að þessu sinni.
byggja vatnsgeymi, sem strax hefði
verið til bóta, því að í hann hefði
safnazt vatn um nætur, þegar notk
unin var lítil. Eins og þessu er
háttað nú, verður að taka vatnið,
af bænum hvenær sem smávægi
legra lagfæringa er þörf á inntaks
svæðinu.
Framhald á bls. 14.
BORHOLAN VIÐ KALDAR
SEL TENGD í GÆRDAG
skorturinn einnig boðið heim mik
illi hættu, ef eldsvoða bæri að
höndum, en sem betur fer, hefur
enginn meiri háttar eldsvoði orð-
ið í Hafnarfirði nú ppp á síðkast-
ið.
Ný, kröftug
borhola á
MB—Revkjavík föstudag.
Nú hefur verið boruð
önnur borhola á Nesjavöll
um í Grafningi, og er hún
bæði dýpri og kröftugri en
hin fyrri, en enn hefur ekki
reynzt unnt að mæla þrýst
ing hennar. Hin nýja hola
er um 400 metrar á dýpt.
ísleifur Jónss’on hjá Jarð
borunum ríkisins s^ýrði
blaðinu frá þessu í dag.
Hann kvað nýju holuna ör
ugglega kraftmeiri en hin
fyrri var, en hún var inn
an við 200 metra á dýpt.
Nýja holan er um 3—400
metra frá hinmi fyrri. Enn
væri ekki búið að mæla
kraft nýju holunnar, þar
sem örðugleikum er bund-
ið að taka upp úr henni,
vegna þess hve kröftug hún
er.
neyzluvatni. E*nnig stendur til
á næstunni að dæla úr holu á i
Óseyri og standa vonir til, að úr!
henni muni fást um 5 sekúndulítr!
ar. Þá er byrjað að bora nýja l
holu uppi við Kaldársel, og er i
borinn kominm nokkra metra nið !
ur, en borun er erfið vegna hruns i
úr börmunum, þar eð fóðra þarf |
hana jafnóðum.
Guðmundur kvað um 30—40
sekúndulítra hafa runnið undan-
farið til bæjariuis, en eðlileg vatns
þörf væri um 80 sekúndulítrar.
Hola sú, sem dæling hófst úr í
dag, er um kílómetri á dýpt, og
var upphaflega boruð í leit að
heitu vatni.
Vatnsskorturinn í HafnarfirSi
undanfarið hefur svo sem kunn-
ugt er, valdið miklum óþægindum
og hefur verið reyr.t að flytja vatn
á bílum til þeirra, sem verst hafa
verið settir. Ti! dæmis hefur
vatnsskortur háð sjúkrahúsum
bæjarins og fyrir þrem dögum
RAFMAGNSVERÐIHAFNAR-
FIRÐIHÆKKAR UM 15.5 %
EJ—Reykjavík föstudag.
Á bæjarstjómarfundi í Hafnar
firði þriðjudaginn 21. þ. m. var
samþykkt hækkun á rafmagni sem
er að .jneðaltali 15.5% og gildir
þessi hækkun frá 1. septembcr s. 1.
Meirihluti bæjarstjórnar sam-
þykkti að rafmagn til heimilisnota
skyldi liækka meira en umrædd
15.5%. Rafmagn á heimilistaxta
var fyrir hækkunina kr. 1.02 á kw-
st en var hækkuð upp kr. 1.20 og
er það 17,6% hækkun. Herbergja
gjald fyrir eitt herbergi yfir árið
var áður kr. 91.80 en er nú kr.
120.00. Er sú hækkun 30.7%.
Jón Pálmason, bæjarfulltrúi
Framsóknarflokksins taldi það ó-
eðlilegt, að Rafveita Hafnarfjarð
ar þyrfti að selja rafmagn dýrara
en rafveitur í nágrenninu. Jafn-
framt taldi hann fráleitt, að
hækka rafmagn til heimilisnota
meira en til fyrirtækja. Gerði hann
eftirfarandi samanburð á raf-
magnstöxtum i Hafnarfirði, Reykja
vík og Keflavík:
í Reykjavík kostar kwst. til
heimilisnota kr. 0.98, i Hafnar
firði kr. 1.20 og í Keflavík 0.87. í
Reykjavík er greitt herbergja-
gjald fyrir eitt herbergi yfir árið
kr. 94.68, í Hafnarfirði 120.00 kr.
og í Keflavík kr- 84.00. Þess ber
einnig að geta, sagði Jón, að Kefl
víkingar kaupa rafmagn til bæjar
ins á um 10% hærra verði en
Hafnfirðingar.
Harðar umræður urðu um mál
ið, og gat meirihluti bæjarstjórnar
engar skýringar gefið á því, hvers
vegna nauðsynlegt væri að selja
rafmagn á miklu hærra verði í
Hafnarfirði en í nágrannabæjun
um.
Hækkunin var samþykkt með
7 atkvæðum gegn 2. Á móti henni
greiddu atkvæði fulltrúi Fram
sóknarflokksins og fulltrúi Al-
þýðubandalagsins.