Morgunblaðið - 26.10.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.10.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER1985 11 Kammermúsíklúbburinn: Fimm tónleikar á starfsárinu LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardag 26. október. Guös- þjónusta í Hátúni 10b 9. hæö kl. 11.00. Sunnudag 27. október. Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Sr. Bernharöur Guömundsson predikar. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur einsöng. Þriöjudag 29. október. Bæna- guösþjónusta kl. 18.00. Æsku- lýösfundur kl. 20.00. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Laugardag 26. okt. Félagsstarfiö í dag kl. 15. Fariö í skoöunarferö í Áburöarverk- smiðjuna. Þátttaka tilkynnist kirkjuveröi i síma 16783, milli kl.12og 13.Sr. Frank M. Halldórs- son. Sunnudag 27. okt.: Barna- samkoma kl. 11. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Mánudag 28. okt.: Æskulýös- fundur kl. 20. Miðvikudag 30. okt.: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Föstudag- ur 1. nóv.: Umræöa um guöspjall næsta sunnudags kl. 16.00. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- usta í Seljaskóla kl. 10.30. Barna- guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Guósþjónusta í Öldusels- skóla kl. 14. Altarisganga. Fyrir- bænasamvera í Tindaseli 3 þriöjudag 29. okt. kl. 18.30. Fund- ur í æskulýösfélaginu þriöjudag 29. okt. kl. 20 í Tindaseli 3. Sókn- arprestur. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Laugardag 26. okt.: Fermingar- börn komi kl. 14.00 í kirkjuna. Sunnudag 27. okt.: Guösþjónusta og altarisganga kl. 14.00. Fermd veröur: Dagný RósÁsmundsdótt- ir, Lækjarási 4. Fríkirkjukórinn syngur. Organisti og söngstjóri Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. KVÖLDMESSA: í tilefni loka kvennaáratugar sameinuöu þjóö- anna veröur i Hallgrímskirkju mánudagskvöldiö 28. okt. kl. 21.00. Söngæfing fyrir allt kirkju- fólk hefst kl. 20.30. Kaffi veröur i kirkjunni eftir messu. Messan er undirbúin af starfshópi kvenna, karlar og konur, leik og lærö flytja hana meó kirkjufólki öllu. Verum öll hjartanlega velkomin. Undir- búningsnefndin. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöu- maöur Mikael Fitzgerald. Einar Gíslason. DÓMKIRKJA Krist konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14.1 október- mánuöi er lesin Rósakransbæn eftir lágmessu kl. 18. MARÍUKIRKJA Breiöholti: Há- messa kl. 11. Lágmessa mánud.- föstudagakl. 18. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumaöur sr. Lárus Halldórs- son. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræöissam- komakl. 20.30. LÁGAFELLSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Ingólfur Guómundsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sr. Bragi Ásgeirsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Muniö skólabílinn. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Guösþjónusta kl. 11. Sr. Örn Báröur Jónsson prédikar og kveöur. Ferming: Fermd veröur Herdís Sigurbergs- dóttir, Ásbúö 68. Altarisganga. Sr. Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garöabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐIST AÐASÓKN: Guösþjón- usta í Hrafnistu kl. 14. Sr. Einar S. Eyjólfsson messar. Sóknar- prestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfiröi: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. EinarS. Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefspítala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessakl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl.8. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í Safnaöarheim- ilinu. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguösþjónustakl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Messan er tileinkuö minningunni um Bach og sr. Hallgrím Pétursson. Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal. Maria Guömundsdóttir syngur einsöng. Kirkjukórar Njarövíkur- sókna syngja undir stjórn Gróu Hreinsdóttur organista. Kaffisopi eftir messu í safnaöarsal. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Kirkju- dagur aldraöra. Sunnudagaskóli kl. 11. Muniö skólabílinn. Guös- þjónusta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 14. Systra- og bræörafélagiö býöur til kaffi- drykkju í Kirkjulundi eftir messu. Söknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Jón Árni Sigurösson kveður söfnuöinn. Sóknarnefnd- in. HVALSNESKIRKJA: Messaó kl. 11.Sóknarprestur. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guömundsson. AKRANESKIRKJA: Messaö i dvalarheimilinu Höföa kl. 15.15. Sr. Jón Einarsson prófastur í Saurbæ messar. Sr. Björn Jóns- son. BORGARNESKIRKJA: Messaö kl. 11. Sóknarprestur.SIGLU- FJARÐARKIRKJA: Utvarps- messa (upptaka) kl. 14. Einleikur á trompett, blásarakvintett leikur. Stjórnandi Antony Raley. Ljóöa- lestur í minningu sr. Matthíasar Joch. Sóknarprestur. ELLI- og hjúkrunarheimilið Grund. Guösþjónusta klukkan 10 fyrir hádegi. Séra Árelíus Ní- elsson messar. STARFSÁR Kammermúsíkklúbb- sins er nú af hefjast og eru ráðgerðir fimm tónleikar á árinu. Erling Blöndal Bengtsson leikur allar sex sellósvítur Bachs á tveim- ur kvöldum í Bústaðakirkju, þriðjudaginn 29. október og laug- ardaginn 2. nóvember kl. 20.30. Klúbburinn minntist Bachs fyrr á afmælisárinu þegar Sinnhoffer- kvartettinn og Ragnar Björnsson fluttu Fúgulistina. Nokkrir strengjaleikarar undir stjórn Guðnýjar Guðmundsdóttur munu flytja kvartetta eftir Bartok og Haydn, keisarakvartettinn, og C-dúr kvintettinn eftir Schubert fyrir tvö selló sunnudaginn 24. nóvember. Laufey Sigurðardóttir, Helga Þórarinsdóttir, Nora Kornblueh og Hrefna Eggertsdóttir spila m.a. strengjatríó eftir Beethoven og píanókvartett eftir Fauré í febrúar nk. Síðustu tónleikarnir eru ráð- gerðir í mars og verða þá á dag- skrá nokkur pianótríó í flutningi Guðnýjar Guðmundsdóttur, Gunn- ars Kvaran og Snorra S. Birgisson- ar. Bætt verður við nýjum félögum við upphaf þessa starfsárs í síma Kammermúsíkklúbbsins, hjá fs- tóni, Freyjugötu 1 og fyrir tónleik- ana í Bústaðakirkju nk. þriðjudag. Stjórn Kammérmúsíkklúbbsins skipa: Guðmundur W. Vilhjálms- son, Einar B. Pálsson, Runólfur Þórðarson, Jakob Benediktsson og Þórarinn Guðnason. Kammermúsikklúbburinn minnist þess á tónleikum sínum að liðin eru 300 ár frá því Johann Sebastian Bach fæddist. 1 AUSTURSTRÆT117- STARMÝRI 2 VM — STÓRMARKAÐUR MJODDINNI 20% Unghænur QQ.00 AÐEINS 7Ö Kynnum í Mjóddinni: Síld í úrvali frá # íslensk.un' malvælum hf- kyimmgar ávaxtagrauta frá afsláttur rfSSog VIORA og Kjeldseus smákökur Óla PartýpÍZZUIIl J frá Kaffco. - ' a TORKY pappírsþurrkur fráíslenskaverslunarfelagmu. Oni/aðfr Steiktar rficitur' kjúklin teriss' Sviðalappir 10 stk. kr. 129oo Glóðars lajnbal s§teikt teikt æri ^nasíða 'gar, neiðarl VlSA El Opið til kl. 16 í Mjóddinni | AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 en til kl. 12 í Starmýri og Austurstræti ~~ STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.