Morgunblaðið - 03.11.1985, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER1985
Norræna húsið:
Leikþáttur um
Steven Biko
A ÁRLEGRI kynningu á starfsemi
Amnesty International, sem stendur
yfir í Norræna húsinu þessa dagana
verdur fluttur leikþáttur á morgun,
4. nóvember, kl. 20.30, sem fjallar
um afdrif blökkumannaleiðtogans
Steven Biko.
Leikritið nefnist „Biko-réttar-
höldin" og er eftir Bretana Jon
Blair og Norman Fenton. Leik-
stjóri er Sveinn Einarsson en sjálf-
boðaliðar úr leikarastétt hafa
tekið að sér flutninginn á þessari
einu sýningu sem verður á mánu-
dagskvöld, frídegi leikara.
PAITCIGnniMA
VITAITIG 13,
1.26090,26065.
Opiðídag 1-5
Æsufell — einkasala
2ja herb. 55 fm V. 1,5 millj.
Snæland — Fossvogi
Einstaklingsib.30fm. V. 1,2 m.
Efstasund — tvíbýli
2ja herb. 60 fm. V. 1250 þús.
Hverfisgata — steinh.
2jaherb.60fmíb. V. 1250 þús.
Oldugata — jarðhæð
2ja herb. 40 fm. Ósamþ. V. 1 m.
Bollagata
2ja herb. Sérinng. V. 1250 þús.
Vesturgata — tvíbýli
3jaherb.60f. V. 1550-1600 þ.
Barmahlíð — kjallari
3jaherb. 70fm.V. 1,7 millj.
Leifsgata — góöar
3ja herb. 100 fm. 2. hæð. V.
1950 þús.
4ra herb. 110 fm. V. 2,4 millj.
Grettisgata — 1. hæö
3jaherb.65fm. V. 1550 þús.
Alftamýri — jarðh.
3jaherb.80f.V. 1850-1900þ.
Nýlendugata — jarðh.
4ra herb. 95 fm. V. 1,7 millj.
Fellsmúli — útsýni
4ra-5herb. 125fm.V. 2,6 millj.
Suðurhólar — góð
4ra-5 herb. 117 fm. Suðursv.
V.2,4millj.
Eyjabakki — sérgarður
4ra herb. 115 fm. V. 2,3 millj.
Vesturberg
4ra herb. 100 fm. Fráb. úts.
V. 2250þús.
Þjórsárgata — bílsk.
4ra herb. 115 fm. Tilb. u. trév.
V. 2550 þús.
Kársnesbr. — tvíb.
140 fm sérh + 30 fm bílsk. V.
3,3 millj.
Álfaskeið — Hafnarfj.
4ra-5 herb. 125 fm + bílsk. V.
2,5-2,6millj.
Otrateigur — endaraðh.
200 fm + bílsk. Mögul. á séríb.
i kj. V. 4,5 millj.
Laugarnesv. — parh.
Á þremur hæðum 100 fm +
40 fm bílsk. V. 2,9 millj.
Fljótasel — bílsk.
290 fm. Glæsil. hús. Mögul. á
séríb.íkj. V.4,6millj.
Fljótasel — bílsk.
170 fm á tveimur hæðum. V.
3,9millj.
Vesturhólar — einb.
180 fm. Glæsil. úts. 30 fm
bílsk. V. 5,6-5,7millj.
Vantar 3ja -4ra herb. íb. í Selja-
hverfi. Einnig 3ja herb. íb. við
Vesturberg í skiptum fyrir 4ra
herb. íb. á sama staö.
Bergur Oliversson hdl.,
Gunnar Gunnarsson
HEIMASÍMI77410
iKl'lX VITAJTIG IJ,
lUUO Jimi 26020
PAiTEiGnAinin 26065.
Sæviöarsund
Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæö. Suðursvalir.
Parket. Ibúðhandavandlátum.
. OPIÐ
I DAG 1-5
Bergur Oliversson hdl.,
Gunnar Gunnarsson hs: 77410.
Uppl. í sömu símum
utan skrifstofutíma.
30 ára reynsla tryggir
örugga þjónustu.
Maríubakki - 2ja
2ja herb. falleg íb. á 1. hæö. Suöursvalir.
Lausstrax.
Flyðrugrandi ■
3ja
3ja herb. mjög falleg og vönduö íb. á 3.
hæö
Kvisthagi - 3ja
3ja herb. samþykkt risíb. Laus eftir
samkomul. Mjöggóöir gr.skilmálar.
Bergþórugata — 3ja
3ja herb. nýinnréttuö, rúmgóö og falleg
ib. á 2. hæö. Ný eldhúsinnr., parket á
gólfum. Tvöf. verksm.gler.
Engihjalli — 4ra
Óvenju falleg 4ra herb. ca. 110 fm
íb. á 5. hæð. Ný teppi og mjög
faliegar innr.
Gimli/Miöleiti -4ra
4ra herb. 106 fm ib. á 1. hæö. Húsiö er
hannaö meö þarfir aldraöra i huga. Bíl-
geymsla fylgir. Mjög mikil sameign.
Hraunbær — 4ra
4ra herb. 110 fm falleg íb. á 2. hæö.
Suöursvalir. Ákv. sala.
Breiðvangur — 4ra-5
4ra-5 herb. ca. 120 fm falleg íb. á 1.
haaö. Þvottah. og búr í íb. Suöursv. Bíl-
skúrfylgir.
Leifsgata — 5 herb.
5 herb. 110 fm góö íbúö á 2. hæö ásamt
einu herb. í risi.
Kambsvegur - sérhæð
5 herb. falleg íb. á 1. hæö í tvib.h. Nýleg
eldhúsinnr. Þvottah. í íb. Sérhiti, sér-
inng., sérgaröur. Góöur bílsk. fylgir.
Skipti mögul. á stærri ib. sem mætti vera
bílskúrslaus.
Einbýlishús - Reynihlíð
7 herb. 288 fm nýtt einb.hús aó mestu
fullgert. Húsiö er kj., haBö og ris. 36 fm
bílsk. fytgir.
Einbýlishús í smíöum
Fokhelt einb.hús viö Fannarfold Grafar-
vogl. Á efrl hæö er 160 fm íb. + tvöf. bílsk.
Á jaröhæö er 55 fm samþ. íb. auk mikils
geymslurýmis.
Höfum kaupendur af
öllum stærðum íbúða
LAgnar Gústafsson hrl.,
íEiríksgötu 4.
'Málflulnings-
og fasteignastofa.
Opiö 1-4
Boóagrandi 2ja herb. íbúö á
6. hæð. Lyfta. Lausstrax.
Háaleitisbraut stór 2ja
herb. íb.ájarðh.
Langholtsvegur lítii 2ja
herb. íbúð. Ósamþ. Verð 1 millj.
Njálsgata 3ja herb. ibúö í
góöu ástandi. Laus strax.
Furugrund 3ja herb. íbúð á
1. hæð ásamt 1 herb. í kj.
Skiþti á 4ra—5 herb. íbúö.
Stóragerði 4ra herb. íbúö
ásamt bílskúr.
Háaleitisbraut 4ra herb.
íbúö ásamt bílskúr.
Eyjabakki 4ra herb. íbúö á
l.hæð. Lausstrax.
Nesvegur 5 herb. íbúö á 1.
hæð. Sér hiti. Sér inng.
Fálkagata 1. hæð 93 fm.
4ra—5 herb. og jafnstór kj.,
þar af helmingur íbúð. Allt sér.
Lindargata lítiö einbýlishús.
Laus fljótlega. Verð 2 millj.
Grettisgata 6 herb. ibúð á
1. hæðog kjallara.
Fljótasel raöhús alls 235 fm.
Bílskúr.
Akurgeröi parhús, 2 hæðlr
samtals 140 fm. Stór bílskúr.
Bollagarðar — Seltj.
endaraðhús á 3 pöllum m/kjall-
ara sem mætti gera að sér
íbúð með sér inngangi.
Esjugrund - Kjalarnesi
fokhelt raöhús. Selst á kostn-
aðarverði.
Örfirisey fokh. atvinnuhúsn.,
tvær hæöir, 312 fm hvor. Selst
í einu lagi eöa h vor hæö sér.
Lítil vélsmiðja í sérþjón-
ustu, í eigin húsn. Selst að ca.
’Ahluta.
Einar Sigurðsson, hrl.
Laugavegi 66, aími 16767.
Skrifstofur — læknastofur — íbúðir
Laugavegur 24
Hafsteinn Hafsteinsson hrt.
Suðurlandsbraut 6, sími 81335.
Húsnæði þetta er tilvalið undir skrifstofur, læknastofur,
þjónustu og félagsstarf svo og til íbúðar. Þaö er lyfta í
húsinu. Laust strax.
3. hæö ca. 330 fm.
4. hæö ca. 285 fm, þar af 50 fm svalir og ris aö auki.
MK>BORG=^
Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæð.
S: 25590 - 21682 - 18485
Ath.: Opiö virka daga frá kl. 9-21
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-18
2ja herb. ■ Sérhæðir
Hraunbær. 24 fm. V. 900 þ.
Hraunbær. 45 fm. V. 1200 þ.
Hraunbær. 65 f m V. 1550 þ.
Ljósheimar. 60 fm. V. 1650 þ.
Rekagrandi. 60 fm. V. 1850 þ.
Dalsel. 90 fm + bílsk. V. 2,2 m.
Krummahólar. 90 fm. V. 1900 þ.
Langholtsv. 85 fm. V. 1750 þ.
Njálsgata. 90 fm. V. 1900 þ.
Furugrund. 90 fm. V. 2,1 m.
Álfhólsv. 85 fm + bflsk. V. 2,2 m.
4ra-5 herb.
Asparfell. 4ra-5 herb. falleg
ibúö m. bílsk. Ákv. sala. Laus
fljótl. V. 2,8m.
Eskihliö. 110fm.V. 2,3 m.
Stórgerði. 105 fm. V. 2,5 m.
Háaleitisbr. 110 fm + bílsk. V.
2,8 m.
Ásbraut. 110 fm. V. 2,3 m.
Asparfell. 110 fm. V. 2,2 m.
Birkimelur. 100 fm. V. 2,5 m.
Kóngsbakki. 100 fm. V. 2,2 m.
Ásbraut. 125 fm.V.2,3m.
Kársnesbraut. 140 fm + bílsk.
Skipti mögul. á minni eign. V.
3,4-3,5 m.
Kársnesbraut. 112 fm á 2. hæö.
V. 3-3,2 m.
Skipholt. 147 fm + stór bílsk.
Glæslleg eign. V. 4,4 m.
Stórholt. 150 fm. Nýstand. V.
3,5 m.________________________
Stærri eignir
Dalsel. 140 fm raöh. Er i dag
tvær íb. Skipti mögul. á minni
eign. V.4,1 m.
Flúðasel. 240 fm raöh. á þremur
hæöum. Glæsil. eign. Skipti
mögul. á minni eign. V. 4,5 m.
Leirutangi Mos. 142 fm timb-
urh. V.:Tilboð.
Amart. 110 fm raðh. V. 2,2 m.
I byggingu
Skógarás. 140 fm íb. á tveimur
hæðum. Skilast tilb. u. trév.
V. 1875þ.Góðgr.kjör.
Rauðás. 280 fm raöhús + bílsk.
Skilast fokhelt. V. 2,1 m.
í suðurhluta Kóp. vantar góöa
sérh. m. bílsk.
Vantar allar gerdir af eignum á skrá vegna
gódrar sölu.
Sverrir Hermannsson — Örn Óskarsson
Brynjólfur Eyvindsson hdl. — Guönl Haraldsson hdl.
I
Björgunars veitamenn
Rjúpnaskyttur
Veiðimenn
Snjósleðamenn
Björgunarhnífurinn
Explora survival
Fylgihlutir
Morsspegill
Skali fyrir sólarhæðartöku
Mælikvarði
Alþjóðleg neyðarmerkjagerð
Clinometer
Stafrófið ásamt morsrófi
Kompás
Stækkunargler Veiðilína
Brennisteinn Önglar
Læknahnífur Sökkur
Plástrar Flotholt
ninn neimsirægi Djorgunarhmfur Explora surviva
fæst nú loks á íslandi.
Hnífurinn er: Járnsög
Trésög
Hamar
Vírakllppur
Skrúfjárn
Verð 5.800 kr.
Póstsendum
Tinna til að kveikja eld
Neyðareldspýtur
(Slokknar ekki á
í vatni né vindi)
Martoumboðið
póstverslun
Sími: 671190