Morgunblaðið - 03.11.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.11.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER1985 55 Fósturskóli Islands: Endurmenntunarnám skeið fyrir fóstrur Morgunblaðid/Júlíus F.v.: Gyða Jóhannsdóttir, skólastjóri Fósturskóla tslands, Rán Einarsdóttir, fóstra, og Ingibjörg K. Jónsdóttir, formaður Fóstrufélags íslands. FÓSTURSKÓLI íslands gengst í vetur fyrir 11 endurmenntunarnám- skeiðum fyrir fóstrur og er fyrsta námskeiðinu nú að ijúka. Námskeið af þessu tagi hafa verið haldin áður á vegum skólans en að öllu jöfnu ekki nema eitt á ári hverju. Gyða Jóhannsdóttir, skólastjóri Fósturskóla íslands, sagði á fundi með fréttamönnum fyrir skömmu, að sl. áratug hefði starfssvið fóstra breyst mjög mikið og væri þeim nauðsyn að eiga kost á endurmenntun til þess að geta leyst af hendi það starf sem þeim væri ætlað samkvæmt lögum. Áhugi fóstra á slíkri endur- menntun væri gífurlega mikill og hefði aðsókn verið mjög góð á þau námskeið sem haldin hefðu verið á undanförnum árum. Væri það mikið fagnaðarefni að Fósturskól- anum hefði nú verið gert fjár- hagslega kleift að efla stórlega endurmenntunarþátt sinn með slíkum fjölda námskeiða. MÍR minnist bylt- ingarafmælisins FÉLAGIÐ MÍR, Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna, minnist 68 ára afmælis Október- byltingarinnar í Rússlandi og þjóð- hátíðardags Sovétríkjanna með samkomu í hjóðleikhúskjallaranum í dag, 3. nóvember, kl. 15. Þar flytja ávörp Evgení A. Kosarév, sendiherra Sovétríkj- anna á íslandi, og Helgi Kristjáns- son, sagnfræðingur. Hljómsveitin „Hvísl" leikur lög úr ýmsum áttum og efnt verður til skyndihapp- drættis. FrétUtilkynnÍDf! í vetur verður sem fyrr segir boðið upp á 11 námskeið og við skipulagningu þeirra er byggt á „uppeldisáætlun" menntamála- ráðuneytisins, en þar er fjallað um markmið og leiðir á dagvistar- heimilum. Á námskeiðunum er fjallað um og farið nánar í flest þau uppeldissvið sem uppeldis- áætlunin leggur áherslu á og eru kennarar fengnir víðs vegar að. Nú um helgina hefst annað nám- skeiðið sem fjallar um hegðunar- vandkvæði barna og er undir leið- sögn Garðars Viborg, sálfræðings. Um miðjan nóvember hefst svo námskeið um viðtalstækni og for- eldrasamstarf, en því stjórnar Sigrún Júlíusdóttir, félagsráð- gjafi. Eftir áramót eru fyrirhugðu námskeið um vitrænan þroska FORSVARSMENN verðbréfafyrir- Uekisins Ávöxtunar hafa nú fallist á að starfsmenn bankaeftirlitsins at- hugi starfsemi fyrirtækisins og eru því horfur á að Avöxtun geti bæst í hóp þeirra fyrirtækja sem mynda Verðbréfaþing íslands, leiðí athugun bankaeftirlitsins í Ijós að fyrirtækið uppfylli þau skilyrði sem sett eru fyrír slíkri aðild. I samtali við Morgunblaðið í gær barna, þróun samskiptaskilnings, þróun siðgæðisvitundar, hreyf- iuppeldi, tónlistaruppeldi, mynd- mennt og leikræna tjáningu, skóladagheimili og seinþroska. Gyða sagði að að aðsókn á fyrstu þrjú námskeiðin í vetur væri mjög góð og þyrfti að endurtaka þau öll, jafnvel oftar en einu sinni. Þá sagði Sigurgeir Jónsson, aðstoðar- bankastjóri Seðlabankans, að vegna frétta um synjun Verðbréfa- þings íslands á aðild Ávöxtunar sf, vildi hann upplýsa að bankaeft- irlit Seðlabankans hafi að beiðni Verðbréfaþings íslands gert ítrek- aðar en árangurslausar tilraunir til að kanna mál Ávöxtunar á sama hátt og annarra, sem nú þegar hefðu verið samþykktir sem þing- aðilar. hefði SlS sýnt þessu máli mikinn áhuga og þegar væri hafið sam- starf um námskeiðahald. Gyða gat þess að endingu að með „uppeldis- áætlun“ menntamálaráðuneytis- ins hefðu stjórnvöld loks sýnt skilning á því hve uppeldisstofnan- ir hefðu mikilvægu hlutverki að gegna í þjóðfélaginu. „Forstöðumaður Ávöxtunar sf. hefur tilkynnt mér að ekkert sé því til fyrirstöðu að skoðun banka- eftirlitsins geti nú farið fram,“ sagði Sigurgeir. Mun hún því fara fram við fyrstu hentugleika. Verði niðurstaðan jákvæð, ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að Ávöxt- un sf. geti orðið þingaðili. Fyrirlestur um kennslu erlendra tungumála GERD GABRIELSEN, lektor í kennslu erlendra mála við Kennara- háskólann í Kaupmannahöfn, heldur fyrirlestur í Kennaraháskóla íslands þriðjudaginn 5. nóvember kl. 16.30, ístofu 301. Hún mun fjalla um: Þróun í kennslu erlendra mála síðasta ára- tug; Hvaða hlutverki gegnir mál- fræðin í kennslu erlendra mála?; Notkun myndbanda í tungumála- kennslu. Gerd Gabrielsen hefur árum saman verið lektor í ensku við Kennaraháskólann í Kaupmanna- höfn og starfar nú við nýstofnaða deild fyrir erlend mál við þann skóla. Fyrirlesturinn verður flutt- ur á dönsku eða ensku eftir óskum áheyrenda. Allir tungumálakennarar eru hvattir til að nota þetta einstaka tækifæri tií að fræðast um hvað efst er á baugi í kennslu erlendra mála. (Frédatilkynning frá kennaraháNkólanum.) Verðbréfaþing: Avöxtun samþykkir athugun bankaeftirlits Myndbandaleigur! Úrvals myndir allar með íslenskum texta myndbönd Bíldshöfða 18, sími 686545.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.