Morgunblaðið - 03.11.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.11.1985, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvirma — atvinna I ■ ..... ■■■ ..................... .................... 1 ISlLAUSAR STÖÐUR HJÁ m REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftiral- ins starfs. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. • Ritari óskast í unglingadeild fjölskyldu- deildar.Tryggvagötu 12. Upplýsingar eru veittar hjá Guörúnu Kristins- dótturísíma 25500. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 11. nóvember 1985. ' Tölvunarfræðingar Hughönnun er ungt og ört vaxandi fyrirtæki á sviöi hugbúnaöar. Fyrirtækiö tekur aö sér þróun staölaöra jafnt sem sérhæföra for- ritakerfa, þar sem fagleg þekking okkar á stjórnun og eftirliti meö hugbúnaöarframleiöslu er nýtt til hins ýtrasta. Jafnframt leggjum viö metnaö okkar í aö veita óháóa faglega ráögjöf viö tölvuvæöingu fyrirtækja, samtaka og opinberra stofnana. Viö leitum að ungu og dugmiklu fólki sem áhuga heföi á að vinna aö þróun nýrra staðlaðra bókhaldskerfa. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi hald- góða þekkingu á eftirfarandi: * VMS, UNIXog/eða MS-DOS * Pascal.CogCobol * Gagnagrunnskerfum Hafir þú áhuga á að vinna með okkur hjá Hughönnun þá vinsamlegast leggðu inn umsókn þína á augl.deild Mbl. merkta: „Hughönnun — 3258“ fyrir 7. nóvember. í umsókninni þurfa að koma fram upplýsing- ar um menntun, fyrri störf, og aðrar þær upplýsingar sem þú telur nauðsynlegar. Fullum trúnaði heitið. HugHönnun Laugavegi 66,101 Reykjavík, s. 9127479. Bæjar- eða sveitar- félög Tveir starfskraftar vilja fá tilbreytingu frá borgarlífinu. Erum aö vinna aö ákveönum rannsóknum og ritgerðum en sú vinna tekur aðeins ca. 1 klst. á kvöldin. Annar aöilinn er vanur ýmsum störfum t.d. verkstjórn við landbúnað og sjávarútveg og smíðar, hinn við gjaldkerastörf, fram- kvæmdastjórn t.d. viö sjóðakerfið, banka- störf, meðferð allra tegunda skuldabréfa, tölvuvinnslu, fundarritun, kennslu á grunn- skólastigi og ýmiskonar almennri verka- mannavinnu. Góð enskukunnátta. Góö meö- mælief óskaðer. Umsóknir sendist augl. Mbl. merktar: „B — 3056“. fyrir 15. nóv. nk. Enskir þýðendur Tölvufyrirtæki sem hyggst þýða erlendan hug- búnað leitar að fólki til að þýða handbækur og annað efni tengt tölvuforritum. Efnið þarf að vinnast á tölvu. Leitað er að fólki með góða enskukunnáttu, aðgang aö tölvu (PC) og einhverja þekkingu á ritvinnslu. Þetta er tilvaliö fyrir fólk sem vill taka að sér verkefni í aukavinnu. Lyfthafendur sendi inn umsókn er tilgreini nafn, símanúmer, starf og reynslu, til auglýs- ingadeildar Morgunblaðsins fyrir 8. nóv. nk. merkt: „Þýðendur — 8602“. [s; LAUSAR STÖÐUR HJÁ IMI REYKJAVIKURBORG Viðskiptafræðingur • Reykjavíkurborg óskar eftir að ráöa viö- skiptafræðing til starfa sem allra fyrst. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Upplýsingar veitir borgarlögmaður í síma 18800. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00, mánudaginn 11. nóvem- ber 1985. 1. flokks ritari A r # e ■ BÍSSróunsf Fyrirtækiö Artek og íslensk forritaþróun hefur leitað til okkar eftir ritara til alhliða skrifstofustarfa. Við leitum að starfsmanni sem er mjög leikinn í vélritun, hefur fullkomið vald á enskri tungu, góða íslenskukunnáttu og á auðvelt með að starfa sjálfstætt. Æskilegt er að viðkomandi hafi bifreið til umráða og geti hafið störf sem fyrst. í boöi er áhugavert starf hjá ört vaxandi fyrirtæki á sviði hugbúnaðar ásamt tækifæri til að kynnast tölvum og öðru sem að þeim lýtur. Mjög góð laun eru í boði ásamt góöri vinnuaðstöðu. Vinnutími frá kl. 09.00-17.00. Upplýsingar aðeíns gefnar á skrifstofu Liðsauka frá kl. 09.00-15.00. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavördustig 1a - 101 Reykiavik - Sími 621355 „Shetland Seafood Quality Company“ Framkvæmdastjóri £ 17,000 plús bíll „The Shetland Seafood Quality Company“ var stofnað til að undirbúa og koma á fót gæðaeftirliti fyrir fisk og fiskafurðir á Hjalt- landseyjum. Fyrirtækið vill nú ráða framkvæmdastjóra með haldgóöa reynslu og þekkingu á gæðamálum í fiskiönaöi til að aðstoöa viö uppbyggingu fyrirtækisins og stjórna fram- kvæmd verksins. Leitað er að starfsmanni, sem býr yfir umtalsverðri reynslu á sviöi yfirstjórnar gæðaeftirlits á fiski og fiskafurðum. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskólagráöu eða jafngildi hennar í matvælafræði eða náttúru- vísindum. Umsóknir sem gefa tæmandi upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar til Jim Henry, Shetland Seafood Quality Company, 93 St. Olaf Street, Lerwick, Sherland. Einnig má ná sambandi símleiöis um Lerwick (0595) 3535, innanhússími 343. Au — pair Au-pair óskast í eitt ár á heimili í Noregi þar sem annað hjónanna er íslenskt, til að gæta tvíbura á öðru ári frá mánaðamótum jan.-feb. Þarf aö vera sjálfstæð, hafa bílpróf og ekki yngrien 18ára. 20 mínútna akstur til Lillehammer, gott skíöaland ínágrenninu. Skriflegar umsóknir leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 8. nóvember merktar: „Noregur — 3075“. LAJUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar • Heimilisþjónusta fyrir aldraða Starfsfólk óskast til starfa í íbúðum aldraðra að Norðurbrún 1 og Dalbraut 27. Upplýsingarísíma 18800. Umsókn ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 11. nóvem- ber 1985. 9 Útideild í Kópavogi óskar að ráða starfsmann í hálfa stöðu. Starfiö er fjölbreytt meö sveigjanlegum vinnutíma. Reynsla og/eða menntun tengd unglingastarfi æskileg. Umsóknarfrestur til 12. nóvember nk. Upplýsingar eru veittar á Félagsmálastofnun ísíma41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Verkfræðingur — tæknifræðingur Viljum ráða starfsmann til starfa við áætlunar- gerð. Reynsla við notkun tölvu æskileg. Umsækjendur skulu skila skriflegum um- sóknum, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf til skrifstofu embættisins fyrir 8. nóv- ember1985. Húsameistari ríkisins Borgartún 7-105 Reykjavík - sími 27177 Tfl IAJUSAR STÖÐUR HJÁ Æl REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. Forstöðumaður viö dagheimiliö Laugaborg v/Leirulæk frá áramótum. Fóstrur og starfsmenn viö dagh/leiksk. Rofaborg, nýtt heimili í Árbæ. Fóstrustöður allan daginn, starfsfólksstöður eftir hádegi, skilastööur í 4 tíma seinni hluta dags. — Dagh. Laugaborg v/Leirulæk. — Dagh./leiksk.Ösp, Asparfelli 10. — Dagh.Hamraborgv/Grænuhlíð. — Dagh. Völvuborgv/Völvufell. — Leiksk.Holtaborg,Sólheimum21. — Dagh.Suðurborgv/Suöurhóla. — Dagh./leiksk. Grandaborg v/Boðagranda. — Dagh./leiksk. Hraunborg v/Hraunberg. Einnig vantar fóstrur, þroskaþjálfa eða annað starfsfólk meö upþeldislega menntun til þess að sinna börnum með sérþarfir. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar í síma 27277 og forstööumenn viðkomandi heimila. Umsókn ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð á sérstökum umsóknareyöublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 15. nóvember 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.