Morgunblaðið - 03.11.1985, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER1985
40
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
k
Framkvæmdastjóri
6 mánuðir
Ein öflugstu félagasamtök landsíns vilja
ráöa til aðila til aö veita forstööu sérstöku
verkefni á vegum þess.
Um er aö ræöa skipulagningu á útgáfu og dreif-
ingu, ásamt fjáröflun með nýju sniði. Um er
að ræða 6 mánaða starf. Góð laun greidd.
Við leitum aö hressum aöila meö reynslu á
þessum sviðum. Umsóknir er tilgreini aldur
og fyrri störf sendist skrifstofu okkar.
QiðntTónsson
RÁÐCJÖF fr RAÐNINCARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322
Húsvörður
Þúsundþjalasmiður
Við leitum aö húsverði fyrir stórt og þekkt
fyrirtæki, staðsett miösvæöis frá og meö 1.
janúar nk., til aö sjá um þrif, almennt viðhald,
halda lóð snyrtilegri og skyld verkefni.
Viðkomandi skal vera iðnlærður, líkamlega
hraustur og á aldrinum 45-55 ára.
Mjög góð vinnuaðstaða. Góð laun í boði.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu okkar fyrir 13. nóv-
embernk.
QjðmTónsson
RÁDCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÚN LlSTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Kona 35 — 45 ára
Við leitum aö konu á aldrinum 35—45 ára
til starfa hjá stóru verslunar- og innflutnings-
fyrirtæki á góðum stað í borginni, til að
sjá um símavörslu, smávegis vélritun og
létt innheimtustörf í gegnum síma.
Sú sem viö viljum ráða, verður að hafa góða
framkomu, vera lífleg, hress og kát og
hafa smávegis tungumálakunnáttu.
Tilvalið fyrir konu sem er að fara aftur á
vinnumarkaöinn t.d eftir barnauppeldi.
Vinnutími 9 til 17. Byrjunarlaun 30 þúsund.
Eiginhandar umsóknir er tilgreini aldur og
fyrri störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst.
ÚUÐM TÓNSSON
RADCJOF & RÁÐN1N CA RÞJ O N U STA
TUNGÓTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322
Múrarar
— verkamenn
Múrara og menn vana múrverki vantar sem
fyrst. Einnig vantar nokkra byggingaverka-
menn. Upplýsingar gefur Vilhjálmur í síma
50877 ámánudag.
éltKA
Skiphofti 35. Reykjavik.
S • 35 22 - 8 35 4«
Atvinna
Óskum eftir að ráða menn til þrifalegra
starfa. Æskilegur aldur milli tvítugs og þrítugs.
þrítugs.
Einungis duglegir menn sem geta starfað
sjálfstætt koma til greina.
Umsóknum er greini aldur og fyrri störf
skal skila til augld. Mbl. fyrir 7. nóv. merktum:
Sendill óskast
Unglingsstúlka óskast til sendiferða fyrir
hádegi á skrifstofu Morgunblaösins.
Upplýsingar á skrifstofunni Aðalstræti 6.
Skrifstofustjóri
Fyrirtæki af millistærð á Reykjavíkursvæðinu
óskar að ráöa til sín skrifstofustjóra sem
fyrst.
Leitað er að starfsmanni sem uppfyllir eftir-
farandiskilyrði:
1. Aldur.
Mjög er æskilegt aö viðkomandi sé á
aldrinum 30-40 ára.
2. Menntun.
Leitað er að manni með viðskiptafræöi-
próf úr Háskóla íslands eða hliðstæða
menntun.
3. Starfsreynsla
Leitaö er að manni sem hefur fengist við
ýmis verkefni sem lúta að rekstri einka-
fyrirtækja. Þarf aö vera framtakssamur og
ákveðinn og reiðubúinn aö leggja á sig
miklavinnu.
Þeir sem áhuga hafa á aö sækja um ofan-
greint starf eru vinsamlegast beönir um að
leggja inn skriflega umsókn, sem tilgreini
þær upplýsingar, sem komið gætu til álita við
mat á hæfni.
Með allar umsóknir verður farið sem algjört
trúnaðarmál og öllum veröur svarað.
Svar óskast sent til augl.deild Mbl. merkt:
„Skrifstofustjóri — 3077“ fyrir 6. nóv. nk.
Veitingarekstur
Veitingahús í örum vexti óskar eftir starfs-
manni, hslst matreiðslumeistara með
reynslu íveitingarekstri.
Eignaraðild kemur til greina. Upplýsingar
leggist inn áaugld. Mbl. merktar:
„Veitingarekstur — 3257“.
Okkur vantar
ungan reglusamann mann sem er rafvirki eöa
rafvélavirki. Við getum boöið þægilegt og
vellaunað framtíðarstarf. Upplýsingar með
nafni, heimilisfangi og símanúmeri sendist
augld. Mbl. merktar: „Z — 3606“.
Bifvelavirkjar
Viljum ráöa bifvélavirkja nú þegar eða eftir
samkomulagi. Uppl. hjáverkstjóra.
Egill Vilhjálmsson,
sími 77200.
Vélritun o.fl.
Skólafólk, innflytjendur og fleira.
Tek að mér vélritun og frágang innflutnings-
pappíra á góðu veröi. Upplýsingar í síma
28039.
dr.
.MR —3260“
Skrifstofustarf
Óskum að ráða fólk til starfa við tölvu-
vinnslureikninga og almenn skrifstofustörf.
Æskilegur aldur umsækjenda 25—30 ár.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 6.
[ nóv. nk, merktar; „Framtíð — 84Q7“.
C'*-'-*’ " » V:’* 3
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Hjúkrunarfræðingar — Hjartadeild
Duglega og áhugasama hjúkrunarfræðinga
vantar nú þegar á 18 rúma hjartadeild
Borgarspítalans. Starfsreynsla á hjarta- eða
gjörgæsludeild æskileg, en tveggja mánaða
reynslutími er í boði fyrir hjúkrunarfræöinga
sem hafa ekki starfsreynslu á þessum deildum.
Hjúkrunarfræöingar
Lausar stööur á skurölækningadeildum
Borgarspítalans:
Legudeild slysadeildar A-3.
Legudeild heila- og taugaskurðlækninga-
deildar A-3.
Legudeild háls- nef- og eyrnadeildar A-4.
Legudeild þvagfæraskurðlækningadeildar A-5.
Legudeild almennrar skurðlækningadeildar
A-5.
Ennfremur vantar hjúkrunarfræðinga til
starfa á skuröstofum.
Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra kl. 11-12 virka daga í
síma 81200.
Hjúkrunarfræöingar
Heilsugæslustöðin í Fossvogi óskar að ráða
hjúkrunarfræðing til starfa strax.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími
685099 millikl. 11-12.
löjuþjálfun
Aðstoðarmaður iðjuþjálfa.
Viö öldrunardeildir B-álmu spítalans í Foss-
vogi vantar okkur aöstoðarmann iðjuþjálfa
í 100% starf. í starfinu felst m.a. umsjón
með virkni aldraðra á legudeildum. Staðan
veitist frá 1. desember 1985. Einnig vantar
aðstoðarmann iðjuþjálfa í 100% stööu viö
iðjuþjálfunardeild endurhæfingadeildar.
Staðanveitist frá 1. janúar 1986.
Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi í síma 685177.
Læknaritari
Læknaritari óskast í fullt starf á röntgen-
deild sem fyrst. Góð vélritunarkunnátta
nauðsynleg. Umsóknareyöublöö liggja
frammi í anddyri Borgarspítalans. Nánari
upplýsingar veitir aðstoðarframkvæmda-
stjóri í síma 81200-205.
Starfsfólk óskast í býtibúr og ræstingu i
Borgarspítalann.
Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma
81200-320 millikl. 11-12.
BORGARSPÍTALINN
sa 81-200
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráöa starfskraft á skrifstofu
frákl.9-5.
Um er að ræða almenn skrifstofustörf.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf
semfyrst.
Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri
störf skal skila til augld. Mbl. merktunr
„S — 3259“.
Staða slökkviliðs-
stjóra slökkviliðs
ísafjarðar
er auglýst laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 11. nóvember nk.
Frekari upplýsingar veitir undirritaöur í síma
94-3722 eða á bæjarskrifstofunum að Aust-
urvegi 2. Umsóknir sendist undirrituðum.
Bæjarstjórinn á ísafirdi.