Morgunblaðið - 03.11.1985, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 3. NÓVEMBER1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kennarar
þrjá kennara vantar aö Garöaskóla frá 1. des.
Kennslugreinar: íslenska, vélritun og smíði.
Nánari uppl. gefa skólastjóri og yfirkennari í
síma 44466 alla skóladaga.
Skólafulltrúi Garöabæjar.
Hafnarf jörður -
verslun
Óskum eftir að ráða stúlkur til starfa, þurfa að
geta hafið störf sem fyrst.
Yngri en 25 ára koma ekki til greina. Uppl. á
staðnum mánudaginn kl. 2-6.
Blómabúðin Dögg,
Reykjavikurvegi 60, Hafnarfiröi.
Kjötiðnaðarmaður
Kjötiðnaðarmaöur óskast til ábyrgðarstarfa.
Nánari upplýsingar hjá yfirverkstjóra.
Kjötiðnaöarstöö
S? Sambandsins
Kirkjusandi sínú: 686366
Félagsmálastofnun
Keflavíkurbæjar
óskar eftir konu til þess að sjá um 5 manna
heimiliíKeflavík.
Uppl. gefur daovistunarfulltrúi í síma:
92-1555.
Félagsmálastjórn
Keflavíkur bæjar.
Endurskoðun
—ráðgjöf
Við auglýsum eftir tveimur starfs-
mönnum til starfa frá næstkomandi
áramótum.
1. Starfsmanni til endurskoðunarstarfa.
Starfið felst í endurskoðun, reikningslegri
og skattalegri aðstoð viö fjölbreyttan hóp
viðskiptamanna.
Leitað er að manni meö próf frá endurskoð-
unarkjörsviði viðskiptadeildar Háskóla ís-
lands eða manni sem er í deildinni.
2. Starfsmanni til endurskoðunar- og ráð-
gjafastarfa.
Um er að ræöa störf viö margvísleg ráðgjafa-
verkefni undir stjórn rekstrarhagfræðings,
ásamt verkefnum í endurskoöun og reikn-
ingshaldi. Leitað er að manni með svipaða
menntun og lýst er hér að framan, sem
hefur áhuga á rekstrarráðgjöf.
Umsóknir sendist okkur fyrir 10. nóvember
næstkomandi. Með þær veröur farið sem
trúnaöarmál, sé þess óskað.
EndurskoÓunar-
mióstöóin hf.
N.Manscher
Höfðabakki 9
Pósthólf 10094
130 REYKJAVÍK
Au pair
Stúlka óskast á gott heimili nálægt Boston.
Barnagæsla og létt heimilisstörf. Má ekki
reykja. Skrifið til: Mrs D. Blass, 5 Sandie Lane,
Marblehead MA01945, U.S.A.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
NORÐURLANDIVESTRA
Pósthólf 32
560 VARMAHLÍÐ
Sambýli Siglufirði
Starfsmann vantar strax til starfa á sambýl-
ið við Lindargötu, Siglufirði.
Frekari upplýsingar um starfið veitir for-
stöðukona í síma 96-71217.
Svæöisstjórn málefna fatlaðra
Norðurlandi vestra.
Pósthólf32. Hótel Varmahlíð.
560 Varmahlíð.
Framkvæmdastjóri
óskast
Fyrirtæki á Norðurlandi vestra, sem starfar
í járniðnaði óskar eftir aö ráða framkvæmda-
stjóra frá og með 1. janúar 1986. Æskilegt
er aö viðkomandi hafi þekkingu á rekstri
fyrirtækja og hafi menntun í járnsmíði eða
bifvélavirkjun.
Þeir sem áhuga hafa skili inn nafni og
símanúmeri á augld. Mbl. fyrir 15. nóvember
1985 merkt: „F — 3059“.
Utkeyrslu- og
lagerstörf
Óskum eftir að ráða starfsmann til útkeyrslu-
og lagerstarfa. Þarfa að vera stundvís og geta
unniö sjálfstætt.
Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 6. nóv.
nk. merkt: „Lager — 8601“.
Rennismiður
Kísiliðjan hf. óskar að ráða rennismið til starfa
sem fyrst.
Húsnæði á staðnum. Uppl. veitir Ólafur Sverr-
isson í síma 96-44190 milli kl. 8 og 16 og í síma
96-44124 ákvöldin.
Vélaverkfræðingur
Ungur vélaverkfræðingur óskar eftir áhuga-
veröu starfi. Getur byrjað strax. Upplýsingar
í síma 52784 eftir kl. 17.00 eða 51103 á skrif-
stofutíma.
Meinatæknar
Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus
staða nú þegar eða frá áramótum.
Uppl. gefa: deildarmeinatæknar og yfirlæknir.
Lager
Heildverslun í Garðabæ auglýsir eftir starfs-
manni á lager. Um er aö ræöa nákvæmnis-
vinnu við þrifalegar aðstæður. Snyrti-
mennska, stundvísi og reglusemi áskilin og
þarf viðkomandi aö hafa bílpróf. Umsóknir
ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf
sendist augl.deild Mbl. fyrir 9. nóv. nk. merkt:
„Lager — 8403“.
1. vélstjóri
Vélstjóravantará 105tonnabát.
Upplýsingar í síma 99-3238 og 99-3256.
Hraðfrystihús Stokkseyrar.
Rannsóknamaður -
Bútækni
Rannsóknastofnun landbúnbaðarins bú-
tæknideild, Hvanneyri, óskar að ráða rann-
sóknamann til starfa. Æskilegt er að viðkom-
andi hafi framhaldsmenntun í búfræði en
almenn búfræði- eða tæknimenntun ásamt
þekkingu og reynslu í notkun og meöferö bú-
véla er áskilin. Uppl. veitir Grétar Einarsson í
síma 93-7500.
Hálfdagsstörf
Óskum eftir líflegum starfskröftum til aö sjá
um verslun vora hálfan daginn frá 9-1 og 1-6.
Störfin eru aðallega fólgin í afgreiöslu, þrifum
og útstillingum í glugga. Einhver reynsla í
verslunarstörfum nauösynleg svo og ensku-
kunnátta. Þurfa að geta byrjað strax og unnið
sjálfstætt. Skriflegar umsóknir með uppl. um
aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.-
deild Mbl. merktar: „H — 8981“.
Rafeindavirki
Óskum eftir að ráða rafeindavirkja á verk-
stæöi okkar sem fyrst.
Starfið felst í viðgerðum og uppsetningu á
ýmiskonar tölvubúnaði frá IBM, Lear Siegler,
Hewlett Packard o.fl.
Starfsreynsla á tölvusviði nauðsynleg.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur og
fyrri störf sendist fyrir 15. nóvembernk.
Örtölvutækni hf.,
Ármúla 38,
108 Reykjavik.
Meinatæknir
Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar að ráða
meinatækni nú þegar eða eftir nánara sam-
komulagi.
Góð vinnuaöstaða. Allar nánari uppl. veitir
forstöðumaður ísíma: 94-1110.
Sjúkrahúsið Patreksfiröi.
Snyrtifræðingur
óskar eftir starfi allan daginn. Get hafið störf
fljótlega.
Þeir sem hafa áhuga sendi inn tilboð á augld.
Mbl. merkt: „Snyrtifræðingur — 8409“.
Óskum eftir
umboðs- og söluaðilum um land allt til að
kynna og selja mjög áhugaveröa vöru til
heimasauma. Æskilegt er að viðkomandi hafi
einhverja reynslu af saumaskap og geti veitt
leiðbeiningar.
Vinsamlegast sendi nafn, heimilisfang og
símanúmertil augl.deildar Mbl. fyrir 10. nóv. nk.
merkt: „DG — 85“ og fáið allar nánari upplýs-
ingar.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra
Norðurlandi eystra
Vistheimilið Sólborg
Þroskaþjálfar — Þroskaþjálfar
Veríð velkomnir norður.
Laus staða deildarstjóra frá áramótum.
Laus staða deildarþroskaþjálfa og almennra
þroskaþjálfa á deildum.
Hafið samband og kynnið ykkur laun og kjör.
Upplýsingar í síma 96-21755 virka daga frá kl.
09.00-17.00.
Forstöðumaöur.