Tíminn - 26.09.1965, Qupperneq 4
TÍMINN
SUNNUDAGUR 26. september 1965
Y-1014 — Austin Gibsy með dieselvél
að leggja út í Krossá.
Úti í ánni.
Austin Gipsy er farartæki, sem hvar
vetna vekur athygli fyrir vandaðan
og smekklegan frágang, — utan
sem innan.
Aksturshæfni og mýkt í akstrij er
tal'n í sérflokki um þessar gerðir
bifreiða.
Stærsta atriðið í sambandi við véla-
kaup er, að vélin sé góð, um það
þarf ekki að efast, þegar Austin á
í hlut.
Framdr'fslokur eru nú fáanlegar og
stýrishöggdeyfar væntanlegir.
Nokkrir dieselvagnar til afgreiðsk
um mánaðamót.
Verðið er hagstætt — um gæðir
þarf ekki að orðlengja — þau eru
þekkt.
Þér get'ð treyst Austin.
BÆNDIIR vita bezt
hvað það veltur á miklu
að hafa traust
og gangviss farartæki,
enda sækjast þeir
mjög mikið eftir
AUSTIN GIPSY
með
DIESELVÉL
Garðar Gíslason h.f.
Bifreiðaverzlun.
VI
Heilsuvernd
Námskeið mín í tauga- og
vöðvaslökun og öndunar.
æfingum, fyrir konur og
karla hefiast mánudaginn
4. október. — Upplýsingar
í síma 12-2-40.
VIGNIR ANDRÉSSON,
íþróttakennari.
Timbur
Nýtt og notað
■til sölu.
Upplýsingar í síma
37-6-344.
Sendisveinar
óskast
i
Prentsmiðjan EDDA,
Lindargötu 9.
Plötu-
steypuvél
fyrir v'kurplötur og
fleira, ásamt 300-400
hlerum. Selst mjög
ódýrt.
FJALLHAGI HF.,
sími 15271 og 38793.
PILTAR.
EFÞlÐ EIGIÐ UNUUSTVNA
ÞÁ Á ÉG HRINGANA /
Áförfá/t tísmeMéfcSo/i
/fjjtefraer/ S \ '1 —
BRYNNINGARTÆKI
Með kopar-fittings og galv-
aniseruðu lokj eru nú
fyrirliggjandi.
I
KRISTJÁN G. GfSLASON
Sími 20-000.