Tíminn - 26.09.1965, Page 10
10
1 DAG TÍMINN í DAG
SUNNUDAGUR 26. sentenv*'1!-
í dag er sunnuudagur
26. september — Cypri-
anus.
Tungl í hásuðri kl. 13.37
Árdegisháflæði kl. 5.58
Heilsugæzla
■jt Slysavarðstofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhringinn.
Næturlæknir kl. 18—b, sími 21230.
■jr Neyðarvaktin: Slmi 11510, opið
hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýsingar um Læknaþjónustu í
borginni gefnar 1 símsvara lækna
féiags Reykiavíkur 1 síma 18888
Helgarvörzlu laugarddg til mánu-
dagsmorguns 25. — 27. sept. í Hafn
arfriði annast Guðmundur Guð-
mundsson, Suðurgötu 57, simi
50370.
Næturvörzlu aðfaranótt 28. sept. í
Hafnarfirði annast Kristján Jóhann
esson, Smyrlahrauni 18, sími 50056.
Næturvörzlu annast Laugavegs
Apótek.
Ferskeytlan
Hjálmar Þorsteinsson á Hofi skrif
aði vísu þessa á „Geislabrot" sín, og
sendi Jóni Magnússyni, höfundi Blá-
skóga:
Bltka lág hjá bjarkar hlið
blóm( sem þrá að gróa.
Þau eru smá að þroska vlð
þína Bláu-skóga-
Siglingar
Skipadeild SÍS: Arnarfeil er á
ÚTVARPIÐ
Sunnudagur 26. september
8.30 Létt morgunlög. 8,§5 Fréttir
9.10 Morguntónlei.kar. 10.10 Veð
urfregnir 10.30 Prestvígslumessa
í Dómkirkj
unni Biskup
íslands
vígir Braga Benediktsson guð-
fræðlkandidat til aðstoðarprests
á Eskifirði. 12.15 Hádegisútvarp
14.00 Miðdegistónleikar. 15.30
Kaffitíminn 16.00 Sunnudagslög
in 16.50 Útvarp frá íþróttavell'in
um í Reykjavík. Sigurður Sigurðs
son lýsir siðari hálfleik í úrslita
keppni íslandsmótsins i knatt-
spyrnu; KR-ingar og Keflvíking
ingar keppa. 17,45 Bamatími. 18.
45 Frægir söngvarar: Sandor
Konya syngur. 18.55 Tilkynningar
19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir
20.00 íslenzk tónlist 20.15 Ámar
okkar Angantýr H. Hjálmarsson
flytur erindi um Eyjafjarðará.
20.50 Einieikur á píanó Vladimir
Horowitz leikur verk eftir Schu
bert og Skrjabín. 21.05 Indland
og Pakistan Dagskrá í saman-
tekt Benedikts Gröndal's ritstjóra
Flytjendur með honum: Sigvaldi
Hjálmarsson, Eiður Guðnason og
Ámi Gunnarsson. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.
30 Dagskrárlok.
Mánudagur 27. Sepfember
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg
isútvarp 13.00 Við vinnuna 15.00
Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegis-
Iútvarp 18.30
Þjóðlög frá
ýmsum lönd-
um. 18.50 Tilkynningar. 19.20
Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.
00 Um daginn og veginn. Erlend
ur Jónason talar. 20.20 íslenzk
tónlist: Þrjú verk eftir Jón
Leifs. 20.40 Menntakonan — rétt
indi hennar og skyldur. 21.30 Út
varpssagan: _,Vegir og vegleysur"
eftir Þóri Bergsson. Ingólfur
Kristjánsson les (3) 22.10 Á leik
vanglnum. Sigurður Sigurðsson
talar um íþróttir 22.25 Kammer
tónleikar. 23.15 DagskrSrlok.
morgun
Svalbarðsströnd. Jökulfell er vænt
anlegt til Grimsby 28. fer þaðan til
Calsis. Dísarfeil fór væntaniega í
nótt frá Hofsósi til Bolungarvikur
og Reykjavíkur. Litlafell losar á
Austfjörðum. Helgafell átti að
fara í gær frá Abo til Gdynia.
Hamrafell fór 24. frá Constanza til
Reykjavíkur. Stapafeil er á Borg
arfirði, fer þaðan til Hjalteyrar og
Reykjavíkur. Mælifell er í Þoriáks
höfn, fer þaðan til Norðurlands-
hafna.
KAU PMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
Hjónaband
KVÓLDÞJONUSTA
VERZLANA
Vikan 27. sept. til 1. okt.
Kaupmannasamtök ííands:
Kjörbúð Laugamess, Daibraut 3.
Verzlunin Bjarmaland, Laugames-
vegi 82.
Heimakjör, Sólheimum 29—33.
Holtskjör, La^ngholtsvegi 89.
Verzlunin Vegur, Framnesvegi 5.
Verzlunin Svalbarði, Framnesv. 44.
Verzlun Haila Þórarins h. f., Vestur-
götu 17a.
Verzhinin Pétur Kristjánsson s. f.,
Ásvallagötu 19.
Sþebecsverzlun, Háaleitisbraut
58—60.
Aðalkjör, Grensásvegi 48.
Verzlun Halla Þórarins h. f.,
Hverfisgötu 39.
Ávaxtabúðin, Óðinsgötu 5.
Straumnes, Nesvegi 33.
Bæjarbúðin, Nesvegi 33.
Silli & Valdi, Austurstræti 17.
Silli & Valdi, Laugavegi 82.
Verzl'unin Suðurlandsbraut 100.
Nýbúð, Hörpugötu 13.
Kaupfélag Rvjkur og nágrennis:
Kron, Barmahlíð 4.
Kron Grettisgötu 46.
f'r'KvlMr
Mé
jkz
DENNI
Hafa þeir engann sem er nær
DÆMALAUSI lar'“”,?
28. ágúst voru gefin saman í
Hallgrímskirkju í Saurbæ af séra
Jóni M. Guðjónssyni, ungfrú
Margrét Árnadóttir og Þorvaldur
Jónasson, kennari Safamýri 39.
(Studio Guðmundar Garðastr.)
Árnað heilla
☆
*'•*'> twé'
Vörumerki á skreið.
Á bókmennta og lista leið,
loks fer nú að daga,
Edda reyndist úldln skreið,
sem ítalarntr naga.
Vatíkanið vart úr leið
verður svo tll baga,
að ilmi þar vor Eddu skreið,
eða morkin Saga.
Þórarinn frá Steintúni.
75 ára er í dag frú Hallveig Jóns
dóttir frá Kolslæk nú í Stóra-Ási.
Trúlofun
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Ragnhildur Skjaldar, banka
ritari, Laugavegi 162 og Ólafur
Kr. Sigurðsson, sölumaður, Hæða-
garði 2 Reykjavjk.
Söfn og sýningar
Listasafn Einars Jónssonar. Opið á
sunnudögum og miðvikudögum fr*
kl. 1,30 til kl. 4.
Þjóðminjasafnið er opið þriðju-
daga. fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30 til 4.
Listasafn Islands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl 1.30 til 4
Ásgrjmssafn. Bergstaðastræti 74
er opin sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1,30 — 4.
Minjasafn Reykjavjkurborgar
Opið daglega frá kl 2—4 e. h. nema
mánudaga
Amerjska bókasafnið, Hagatorgi 1,
er opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 12—21, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 12—18.
Tæknibókasafn IMSl — Skipholti
37. — Opið alla virka daga frá kl.
13 — 19, nema laugardaga frá 13 —
15. (1. júní 1. okt. lokað á laugar
dögum).
Gengisskráning
Sterlingspund 120,13 120 43
Bandarlkjadollaj 42,95 43,06
Kanadadollar 39,92 40,03
Danskar krónur 621.10 622,70
Norskar krónur 601,18 602,72
Sænskar krónur 832 70 834,85
Finnskt mark 1.335,72 1.339,14
Nýtt franskt marij 1.335,72 1.339,14
Franskur frank) 876,18 878,42
Belglskur franki 86,34 86,56
Svissn. frankar 994,85 997,40
Gyliini 1.193,05 1.196,11
Tékknesk króna 596,40 698,00
V.-Þýzk mörk 1.071,24 1.074.00
Llra (1000) 68.80 63,98
Austurr.sch 166,46 166,88
Pesetl 71,60 71.80
Reikningskróna — Vörusldptalöna 9'.,,8b 100,14
Reikmngspund —
Vörusldptalönd 120,25 120,55
iSUni W3
TM4T13 SOA’zTLJiy'r.
FADCHO i
— VlHa er mjög falleg, Pankó, vinur — Já, það verð ég að viðurkenna.
minn. — Þar gengur hann í gildrunal
— Eg ætla að bíða þar til þeir slökkva
Ijósin.
— Heyrðu, hvar er stelpan?
— Það kemur ykkur ekki við. — Já
hvar er hún?
„Stelpán" e i góðum höndum. Dreka.
Skyndilega vaknar hún í miðjum fossi! Ó, hvað er þetta?
‘Fossinn er leynilegur inngangur i ríki