Tíminn - 26.09.1965, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.09.1965, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 26. september 1965 TÍMINN 15 Daiskemarasanlifflil Islanls ♦♦♦ BaIlettskóli Eddu Scheving, Sími 2-35-00. Ballettskóli Sigríðar Ármann, sími 32153. Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar, sími 1-01-18. Dansskóli Hermanns Ragnars, sími 3-32-22. Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur, sími 4-04-86. Dansskóli Katrínar Guðjónsdóttur, sími 1-88-42. Húsbyggjendur - Byggingameistarar NÝTT- Hinn viðurkenndi norski TE-TU-gluggi er kominn á íslenzkan markað. Framleiðandi samkvæmt einkaleyfi: Glugga- verksmiðjan RAMMI sf., Hafnargötu 90, Keflavík. Fyrsta verksmiðja hér á landi með SÉRVÉL- AR til smíði glugga og svalahurða. Opnanlegir gluggar og svalahurðir algjör- lega vatns- og vindþéttir. Ný gerð af lömum ,fPENDU,'.messing-lamir. Allir gluggar fúavarðir með sérstakri böðun. Allir gluggar afgreiddir með opnanlegum römmum, hengsluðum. Aldrei fastur Alltaf léttur Ailtaf þéttur GLUGGAVERKSMIÐJAN RAMMI SF., Hafnargötu 90, Keflavík, sími 1601. Heimasímar: 2240 og 2412. LAUGARAS Slmai VXVI'r yt 4KIM Olympiuieikarnir í Tókíó 1964 Stórferigleg heimildarkvLkmynd í glæsilegum litum og cinema skop af mestu íþróttahátíS, seim sögur fara af. Stærsti kvikmyndaviðburður ársins. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Slnu s<)184 Nakta léreftið Óvenjudjörf kvikmynd eftir skáldsögu Albertos Moravias Aðalhlutverk. Horst Buchloz Catharine Spaak Betti Davis sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Stigamenn úr villta vestrinu sýnd kl. 5 Hetjur og hofgyðjur Barnasýning kl. 3 Simi ð024S» Bleíki pardusinn Heimsfræg og snilldar vel ger ðný amerísk gamanmynd í iítum. íslenzkur texti. David Niven. Peter Sellers, Sýnd kl. 5 og 9. síðasta sinn. Þú ert ástin mín ein Sýnd kl. 3 RYÐVÖRN Grensásveg 18 simi 30-9-45 Látið ekkl dragast að ryð verje og hljóðeinangra bif reiðina með Tectyl Sim) 11544 Korsíkubræðurnir (Les Fréres Corses) Óvenjuspennandi og viðburða- hröð Frönsk-ítölsk Cinema- Scope litmynd 1 sérflokki byggð á skáldsögu eftir A. Dumas. Geoffray Horne Valerie Lagrange Gerard Barray Danskir textar — Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vér héldum heim Hin bráðskemmtilega gaman- mynd með Abott og Costello sýnd kl. 3 T ónabíó 31182 íslenzkur texti. 5 mílur til miðnættis (Five miles to midnight) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk sakamálamynd. Anthony Perkins, Sophia Loren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hve glöð er vor æska Barnasýning kl. 3 Slm) 18936 Grunsamleg húsmóðir Islenzkur texti (Notorious Landlady) Spennandi og afar skemmti leg ný amerlsk kvikmynd með drvalslefkurunum Jack Lemmon Kim Novak. Sýnd ki 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bakkabræður í basli Sýnd kl. 3 GREIÐSLUDEILAN j Framhald af bls. 1 inn sín laun, en sjúklingar geta fengið endurgreiddar 468 krón- ur hjá sjúkrasamlögum sínum upp í kostnaðinn, enda er það sú upp hæð, sem Tryggingastofnun Rík isins hefur heimilað sjúkrasam lögunum að greiða mesta. Þykir nú mörgum, sem Trygg ingastofnunin hafa brugðizt skyldu sinni í því að tryggja fólki greiðslur á sjúkrahúskostnaði, og einnig í því, að hafa nú skorizt úr leik í samningum milli lækna og sjúkrahúsanna. Vandamálið er þeim mun alvarlegra, þegar á það er litið, að mikill skortur er á sjúkrarúmum í Iandinu, og opin- ber sjúkrahús geta engan veginn tekið á móti öllum þeim sjúkling um, sem inn þyrftu að leggjast, og eiga þeir þá ekki um annað að velja. en leita á náðir einka- sjúkrahúsanna. þar sem þeir verða að greiða kostnaðinn að nokkru leyti sjálfir, vegna framangreindra | Slm) 22140 Frábær og hörkuspenandi. 7 dagar í maí Ný amerísk mynd, er fjallar um hugsanlega stjómarbylt- ingu í Bandaríkjunum. Burt Lancaster Klrk Douglas, Frederich March, Ava Garnder. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. sýnd kl. 9. Sagan er mestsölubóik 1 Banda rikjunum og vfðar og befur verið framhaldssaga i Fálian- um í sumar örfáar sýningar eftir. Danny Kaye og hljómsvelt (The five pennies) Myndin heimsfræga með Danny Kaye og Lois Armstrong Endursýnd kl. 5 og 7 Striplingar á strönd- inni Sýnd kl. 3 Auglýsið í íímanum ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Getsaleikur: Grand Ballet Class- ique de France Giselle Grand Pas de Deux Classique Divertissement Hljómsveitarstj óri: Jean Doussard Ballettmeistari: Beatrice Mosena. Sýning í dag kl. 15 Sýning mánudag kl. 20. Síðustu sýningar Sýning f kvöld kl. 20 AðgöngumiSasalan opín frá kl. 13.15 til 20. Síml 1-1200. Ævintýri á gönguför 116 sýning í kvöld kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 sími 1 31 91. Iffll Sim) 11384 Heimsfræg 6tórmynd — Islenzkur textL Michéle Mercier, Robert Hossein. Bönnuð bömum Innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3 GflMLfl B!0 SímJ 11475 Dyggðin og syndin (Le Vice et la Vertu) Ný frönsk stórmynd gerð af Roger Vadim. Danskur txetL Annie Giradot, Catherine Deneuve, Robert Hossein. Sýnd kl 6, 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. Kátir félagar Barnasýning kl. 3 miuimiw »«« n» unww KÓ.Ra.vjOíC.SBÍO Sjm) 41980 :ónninn Þj Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný_ brezk stórmynd, sem vak- lð hefur mikla athygli um all- an beim. Dirk Bogarde, Sarah Miles. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum Hækkað verð Paw Sýnd kl. 3 HAFNARBÍÓ Flöskuandinn Oveniu tjörug og skemmtileg uý amensk litmyna með Sýnd kL 5, 7 og 9. | /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.