Morgunblaðið - 01.12.1985, Side 47

Morgunblaðið - 01.12.1985, Side 47
r MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUE 1. DESEMBER1986 47 VilmundurJónsson landlæknir Einn af ritfmstu mönnum þjókrinnar Bókaútgáfunm Iðunni, sem á þessu ári er förutíu ára, er sérstök ánœgja að geta minnst afmtelisins með því að senda frá sér ritverkið Með hug og orði, - Afblöðum Vilmundar Jónssonar landlæknis. Pessi vandaða útgáfa er mikið rit að vöxtum í tveimur bindum í öskju, alls 757 bls., prýtt um hundrað myndum og uppdráttum. Vilmundur Jónsson landlæknir var einn af ritfærustu mönnum þjóðar- innar á sinni tíð og afreksmaður í starfi. I fámennum hópi hefur um alllangt skeið verið vitað, að hann lét eftir sig margvísleg skrif, sem ekki hafa birst sjónum almennings. Þar á meðal eru minningaþættir, þar sem Vilmundur segir frá eftir- minnilegum atburðum og kynnum sínum af mörgum þjóðkunnum mönnum, m.a. Jóhannesi S. Kjarval og Jónasi Jónssyni frá Hriflu. í ritsafninu er auk þess margvíslegt annað efni: sagnaþættir víðs vegar að af landinu, bundið mál, greinar um íslenskt mál, stjórnmál og heil - brigðismál og bréf, m.a. allmörg bréf til Þórbergs Þórðarsonar. Mikið af þessu efni hefur ekki sést á prenti fyrr. Þórhallur Vilmundarson prófessor sá um útgáfuna. Verð 4400 krónur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.