Morgunblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.12.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. DESEMBER 1985 55 _________Brids__________ Arnór Ragnarsson Tafl- og brids- klúbburinn Eftir fjögur spilakvöld í „aðal- sveitakeppni" TBK er átta um- ferðum lokið og er staðan þessi: Sveit stig Gests Jónssonar 173 Sigfúsar Sigurhjartars. 147 Björns Jónssonar 130 Ingólfs Lilliendahl 128 Þórðar Sigfússonar 126 Rafns Kristjánssonar 117 Hermanns Erlingssonar 114 Keppninni verður fram haldið nk. fimmtudagskvöld kl. 19.30 að Domus Medica, eins og venju- lega. Keppnisstjóri verður Anton Gunnarsson. Bridsdeild Skagfirð- ingafélagsins Þegar aðeins einni umferð er ólokið í aðalsveitakeppni deildarinnar, er staða efstu sveita þessi: Sveit Björns Hermannssonar 227 Sveit Magnúsar Torfasonar 225 Sveit Guðrúnar Hinriksdóttur 207 Sveit Sigmars Jónssonar 199 Sveit Sigurðar Ámundasonar 197 Sveit Bernódusar Kristinssonar 193 Sveit GíslaTryggvasonar 185 (og 2 leiki inni til góða) Sveit Hjálmars S. Pálssonar 182 Sveitakeppninni lýkur næsta þriðjudag, en annan þriðjudag, 10. desember, hefst svo tveggja kvölda jólatvímenningskeppni, sem verður með Mitchell-sniði, með tölvuútreikningi síðara keppniskvöldið, þannig að úrslit liggja fyrir er upp verður staðið. Stórglæsileg verðlaun verða í boði fyrir efstu pörin, m.a. munu sigurvegarar fá kvöldverðarmál- tíð á besta staðnum í bænum. Skráning í jólatvímenninginn er hafin hjá stjórn félagsins (Sig- mari Jónssyni — ólafi Lár.) en þátttakan í hann verður tak- mörkuð vegna húsnæðis. öllum er heimil þátttaka. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Lokið er Höskuldarmótinu í tvímenning. Alls spiluðu 22 pör 5 kvölda barómeter, sjö spil á milli para. Úrslit urðu eftirfar- andi: Guðjón Einarsson og Gunnar Þórðarson 250 Gunnlaugur Sveinsson og Sigurður Hjaltason 192 Bókabúð Selfoss 162 Brynjólfur Gestsson og Helgi Hermannsson 152 Sigfús Þórðarson og Vilhjálmur Pálsson 107 Valgarð Blöndal og Kristján Jónsson 98 Stefán Garðarsson og Daníel Gunnarsson 79 Garðar Gestsson og Haraldur Gestsson 59 Þórður Sigurðsson og Þorvarður Hjaltason 24 Sigurður R. Ottósson og Sveinbjörn Guðjónsson 24 Ragnar Oskarsson og Hannes Gunnarsson 20 Næst verður spiluð þriggja kvölda firmakeppni sem jafn- framt er einmenningskeppni fé- lagsins og hefst fimmtudaginn 28. nóvember. Opna Samvinnuferða/ Landsýnar-mótið á Húsavík Annað mótið af þremur, sem Samvinnuferðir/Landsýn og Bridssamband tslands gangast fyrir á Húsavík, fer fram helgina 7.-8. desember nk. Skráning er þegar hafin hjá félögum norðanlands (með Akur- eyri og Húsavík sem tengla) og hiá skrifstofu Bridssambandsins (Olafi Lár.) Frestur til að til- kynna þátttöku rennur út fimmtudaginn 5. desember n.k. kl. 15. Fyrirkomulag keppninnar verður með sama sniði og fyrsta mótið, sömu tímasetningar. Spilamennska hefst kl. 13 á laug- ardeginum og verður þá 1. um- ferðin spiluð (30 spil). 2. um- ferðin hefst svo kl. 20 um kvöldið (eða 19.30 að ákvörðun keppnis- stjóra) og 3. umferðin síðan kl. 12 á hádegi (eða 11.30 að ákvörð- un keppnisstjóra) á sunnudegin- um. Alls um 90 spil, eftir Mitc- hell-fyrirkomulagi, með tölvuút- reikningi. Keppnisstjóri verður Hermann Lárusson en Vigfús Pálsson annast útreikning. Þátttökugjald keppenda er þannig: Frá Reykjavík á föstu- degi (gisting 2 nætur m/morgun- verði, flug og þátttökugjald) er pakkinn á kr. 4.500 frá Norður- landi/Austurlandi (gisting 1 nótt m/morgunverði og þátttöku- gjald) kr. 1.600 pr. spilara. Án gistingar er gjaldið kr. 1.000 pr. spilara. (Sé um fleiri nætur en eina að ræða, hækkar gjaldið um kr. 800 pr. spilara.) Á föstudagskvöldinu fyrir keppni mun Hótel Húsavík gang- ast fyrir stórskemmtun á staðn- um með landsfrægum skemmti- kröftum. Vínveitingaleyfi er fyr- ir hendi fyrir þá sem áhyggjur hafa af þeim málaflokki. (Að gefnu tilefni er þessu bætt hér inn í, og er beðist velvirðingar á því.) Spilað er um gullstig á þessu móti, auk hæstu heildarverð- launa sem veitt hafa verið til þessa í einni keppni hér á landi. Að auki eru tveir aukavinningar í boði, m.a. ferð til Amsterdam fyrir sigurvegarana. Bridsfélag Fljóts- dalshéraðs Úrslit í tvímenningskeppni fé- lagsins urðu eftirfarandi: Páll Sigurðsson — Stefán Kristmannsson 501 Sigurður Stefánsson — Sveinn Herjólfsson 493 Sigurður Ágústsson — Þorkell Sigurbjörnsson 487 Björn Pálsson — Kristján Björnsson 485 Guðmundur Pálsson — Pálmi Kristmannsson 478 Magnús Ásgrímsson — Þorsteinn Bergsson 465 Meðalskor var 440 stig. Alls tóku 24 pör þátt í keppninni. Næsta mánudag hefst svo 3 kvölda hraðsveitakeppni. Spilað er í Valaskjálf og hefst spila- mennska kl. 20. Bridsdeild Hún- vetningafélagsins Lokið er fjórum umferðum í hraðsveitakeppninni sem er jöfn og s'pennandi. Staðan: Björn Kjartansson 2170 Valdimar Jóhannsson 2168 Kári Sigurjónsson 2155 HjörturCyrusson 2112 Magnús Sverrisson 2084 Lokaumferðin verður spiluð 4. desember í Skeifunni 17 og hefst kl. 19.30. Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 25. nóvember var spiluð 4. umferð í Hraðsveita- keppni félagsins. Staða efstu sveita er nú þannig: Ragnar Þorsteinsson 2192 SigurðurIsaksson 2123 Daði Björnsson 2112 Ágústa Jónsdóttir 2067 Arnór Ólafsson 2050 Gunnlaugur Þorsteinsson 2048 Jón Carlsson 2031 Viðar Guðmundsson 2030 ÁsgeirBjarnason 2030 Mánudaginn 2. desember verð- ur spiluð 5. og síðasta umferðin í Hraðsveitakeppninni og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Spilað er í Síðumúla 25. Bridsfélag kvenna Síðasta mánudag lauk Baro- meterkeppni félagsins. Úrslit urðu: stig Kristín Þórðardóttir — Ása Jónsdóttir 465 Sigríður Pálsdóttir — Petrína Færseth 433 Steinunn Snorradóttir Þorgerður Þórarinsdóttir 399 Halla Bergþórsdóttir — Sigrún Pétursdóttir 396 Rósa Þorsteinsdóttir — Ásgerður Einarsdóttir 391 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bernburg 287 Dóra Friðleifsdóttir — Sigríður Ottósdóttir 194 Alda Hansen — Nanna Ágústsdóttir 145 ólafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann 138 Júlíanaísebarn — Margrét Margeirsdóttir 131 Gerður ísberg — Ólafía Þórðardóttir 114 Næsta mánudag er síðasta spilakvöld fyrir jól. Þá spilum við frjálst í jólaskapi. Mánudag- inn 7. janúar 1986 hefst aðal- sveitakeppni félagsins. Allar konur eru hjartanlega velkomn- ar. Við munum hjálpa til við myndun sveita. Hringið í síma 17933, Alda, og 11088, Sigrún, og ræðiðmálin. Bruckner tónleikar Amadeus tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 5. des. 1985 kl. 20.30 ■ Háskólabíói fimmtudaginn 12. des. 1985 kl. 20.30. Efnisskrá: Einsöngvarar: Kór: Kórstjóri: Stjórnandi: Anton Bruckner: Te deum Sinfónía nr. 9. Anna Júlíana Sveinsdóttir Elísabet Waage GaröarCortes Kristinn Hallsson Söngsveitin Fílharmónía GuömundurEmilsson KAROLOSTRIKOLIDIS Forsala aögöngumiöa er í Bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og ístóni, Freyjugötu 1 Sinfóníuhljómsveit íslands Efnisskrá: W.A. Mozart: u u u u u u Einsöngvari: Einleikarar: Kór: Kórstjóri: Kynnir: Stjórnandi: Sinfóníanr. 1 Forleikur aö óp. Brúökaup Figa- rós Tvær aríur úr óp. Brúökaup Figa- rós 2. þáttur úr píanókonsert nr. 21 Aría úr óp. Don Giovanni 1. þáttur úr sinfóníu nr. 39 Aveverum 3. þáttur úr klarinettukonsert Lacrymosa Katrín Siguröardóttir Einar Jóhannesson, klarinett Gísli Magnússon, píanó Langholtskirkjukórinn Jón Stefánsson SiguröurSigurjónsson JEAN-PIERREJACQUILLAT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.