Morgunblaðið - 01.12.1985, Qupperneq 66
66
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR1. DESEMBER1985
IÞROTTIR UNGLINGA:
Fylgt úr hlaði
REGLULEG umfjöllun um íþróttir
barna og unglinga fer nú aftur af
staó hér í blaöinu eftir nokkurt
hlé. Ætlunin er að slík umfjöllun
birtist í hverju sunnudagsblaði.
Þaö er von okkar og ætlun sem
aö þessu stöndum aö umfjöllun
þessi megi veröa sem fjölbreytileg-
ust. Viö hvetjum því alla sem tengj-
ast iþróttum barna og unglinga á
einn eöa annan hátt aö láta sér ekki
á sama standa um unglingaíþrótta-
síöuna. Gagnrýni, upplýsingar um
hvaö er á döfinni, ábendingar um
efni o.s.frv. er vel þegiö aö fá.
Umsjónarmaöur unglinga-
íþróttasíöunnar mun veröa til viö-
tals í síma 10100 (149) á þriöjudög-
ummillikl. 10 og 12.
GeirÓmarsson:
Spilaði í
hominu en
vill vera
á línunni
ÞEGAR HK-ingar voru heimsóttir
é æfingu spilaöi Geir Ómarsson
sem línumaöur og stóð sig mjög
vel svo hann var spurður hvort
hann heföi spilað á línunni í þeim
leikjum sem HK heföi spilað í
vetur.
„Nei,“ sagöi Geir, „ég spilaöi í
horninu en ég ætla aö spyrja þjálf-
arann hvort ég megi ekki spila á
línunni næst. Ég var líka í A-liöinu í
fyrra og þá uröum viö í þriöja sæti
í okkar riöli en núna ætlum viö aö
vinna."
Eins og hinir strákarnir sem
spjallaö var viö hjá HK æfir Geir líka
fótbolta og hann heldur mikiö uppá
Man. Utd. og þá sérstaklega
danska landsliösmanninn Jesper
Olsen.
6. flokkur HK efstur
• 6. flokkur HK eru nú í efsta sæti í A-riöli íslandsmótsins. Þeir eru með jafn mörg stig og Víkingar en
org i
hafa hagstæðara markahlutfall. 14—15 strékar mæta aö jafnaði é æfingar hjé HK. A æfingunni þar sem
þeir voru heimsóttir lögðu menn sig alla fram enda stefna þeír HK-piltar á að halda forystunni í sínum
riðli og komast í úrslitakeppnina. Á myndinni eru í efri röð frá vinstri: Gunnlaugur, Gunnar, Einar, Jón,
Guðmundur, Sæþór, Geir, Pétur. Neðri röð frá vinstri: Pétur, Einar, Hafþór, Atli, Atli, Þorleifur, Kjartan.
Atli Alfreðsson og Hafþór Hafliöason:
Arftakar lands-
liösmarkvarðar
f ÞEIM leikjum sem HK-ingar hafa
spilað í fslandsmótinu hafa þeir
aöeins fengið á síg 18 mörk eða
aö meðaltali 3 mörk í leik.
Markmennirnir sem ásamt
sterkri vörn eru mennirnir á bak viö
þennan góöa árangur heita Hafþór
'Hafliöason og Atli Þór Alfreösson
og eru þeir báöir tíu ára.
• Atli Þór og Hafþór.
Þeir voru spuröir hverjir heföu
veriö erfiöustu andstæöingar í ís-
landsmótinu hingaö til.
„Þetta voru jafnir leikir en leikur-
inn viö FH var erfiöastur en besti
leikurinn okkar var á móti Víking“
sögöu þeirfélagar.
Báöir byrjuöu þeir Hafþór og Atli
að æfa handbolta í fyrra og æfa
einnig fótbolta meö ÍK og gætu vel
hugsaö sór aö reyna fyrir sér í at-
vinnumennsku í framtíöinni.
Kristján Arason og Einar Þor-
varöarson eru uppáhalds hand-
boltamenn kappanna en Einar var
einmitt (HK í öllum yngri flokkunum
svo aö þeir félagar eiga margt
sameiginlegt meö landsliðsmark-
veröinum.
Hafþór og Atli voru sannfæröir
um aö næöu þeir aö sýna jafn góöa
leiki í íslandsmótinu eins og hingaö
til ættu þeir góöa möguleika aö
vinna Islandsmeistaratitilinn.
Úrslit leikja á íslandsmótinu til þessa
6. flokkur pilta, A-riðill 1. umfarö: Selfoss — Grótta 3: 9 UBK — UMFG 18:15 TýrVe. — ÍA 9: 8
FH — Fram 10: 1 Selfoss — Stjarnan 4:11 UBK — Fram 10:13 UBK — ÍBK 9:19
FH — HK 3. 4 Selfoss — HK 6: 4 UMFG — Fram 8:11 UBK — Þór Ve. 7:20
FH — KR 8: 3 Selfoss — Fylkir 9: 8 UBK — ÍA 3:12
FH — Stjarnan 7: 4 Grótta — Stjarnan 11: 8 5. flokkur pilta, D-rióill 1. umferó: ÍBK —ÞórVe. 9:13
FH — Haukar 10: 7 Grótta — HK 11: 5 Týr Ve. — UMFN 14:12 ÍBK — ÍA 10:11
FH — Víkingur 4: 5 Grótta — Fylkir 18: 7 TÝRVe. —FH 7:17 Þór Ve. — ÍA 10: 7
Fram — HK 3: 5 Stjarnan — HK 19: 8 TÝRVe. — Valur 5:14
Fram — KR 4: 0 Stjarnan — Fylkir 13: 8 TYRVe—ÞórVe. 11: 3 4. flokkur pilta, C-rióill 1. umferó:
Fram — Stjarnan 2: 8 HK — Fylkir 10:15 TÝRVe. — Haukar 13:16 Víkingur — Stjarnan 10:14
Fram — Haukar 7: 2 UMFN — FH 7:16 Víkingur — Þróttur 12:11
Fram — Víkingur 1:10 5. flokkur pilta, B-r.óill 1. umferó: UMFN — Valur 7:19 Vikingur — Ármann 12: 8
HK — KR 6: 1 UFHÖ — Þróttur 8: 7 UMFN —ÞórVe. 4:12 Víkingur — ÍR 9:10
HK — Stjarnan 3: 5 UFHÖ — ÍA 9:14 UMFN — Haukar 19:23 Víkingur — Haukar 15: 8
HK — Haukar 8: 5 UFHÖ — UMFA 5:11 FH — Valur 7:12 Stjarnan — Þróttur 11:14
HK — Víkingur 7: 1 UFHÖ — KR 6:13 FH —ÞórVe. 11: 5 Stjarnan — Ármann 24: 8
KR — Stjarnan 1:11 UFHÖ — Víkingur 13:12 FH — Haukar 17. 9 Stjarnan -- |R 17:13
KR — Haukar 3: 7 Þróttur — ÍA 7:9 Valur — Þór Ve. 13: 2 Stjarnan — Haukar 23:14
KR — Víkingur 3: 9 Þróttur — UMFA 13:14 Valur — Haukar 17: 5 Þróttur — Ármann 11:16
Stjarnan — Haukar 5: 4 Þróttur — KR 6:21 Þór Ve. — Haukar 9: 8 Þróttur — ÍR 18:11
Stjarnan — Vikingur 8:11 Þróttur — Vikingur 7:10 Þróttur — Haukar 13:21
Haukar — Víkingur 4:13 ÍA — UMFA 9:11 UMFA — UMFN 17:21 Ármann — ÍR 8:10
ÍA — KR 9:11 UMFA — Valur 11:18 Ármann — Haukar 15:13
6. flokkur pilta B-rióill, 1. umferó: ÍA — Víkingur 6: 4 UMFA — Selfoss 12:19 ÍR — Haukar 16:14
Fylkir — UBK 4: 8 UMFA — KR 12:20 UMFA — UFHÖ 35:15
Fylkir — Grótta 12: 4 UMFA — Víkingur 8:18 UMFA — Fylkir 14:14 4. flokkur pilta, D-rióill 1. umferó:
Fylkir — Selfoss 11: 9 KR — Víkingur 14:12 UMFN — Valur 7:15 KR — Fram 9:15
Fylkir — Reynir 3: 6 UMFN — Selfoss 14:12 KR — Grótta 9: 9
UBK — Grótta 16: 3 5. flokkur pilta, C-rióill 1. umferó: UMFN — UFHÖ 28. 4 KR — HK 13:12
UBK — Selfoss 12. 7 Ármann — Skallagr. 8: 8 UMFN — Fylkir 16:11 KR — FH 6. 9
UBK — Reynir 6: 4 Ármann — ÍR 5:17 Valur — Selfoss 17:13 KR — Skallagrímur 14:11
Grótta — Selfoss 5: 7 Armann — UBK 3:12 Valur — UFHÖ 32: 6 Fram — Grótta 13: 5
Grótta — Reynir 3: 7 Ármann — UMFG 6: 8 Valur — Fylkir 15: 9 Fram — HK 14. 9
Selfoss — Reynir 6: 9 Ármann — Fram 1:18 Selfoss — UFHÖ 28: 5 Fram — FH 15:10
Skallagr. — ÍR 3:11 Selfoss — Fylkir 14:11 Fram — Skallagrímur 21: 9
5. flokkur pilta A-rióill, 1. umferó: Skallagr. — UBK 8:19 UFHÖ — Fylkir 3:17 Grótta — HK 11:11
ÍBK — Selfoss 6. 8 Skallagr. — UMFG 10: 8 Grótta — FH 15:11
ÍBK — Grótta 5:15 Skallagr. — Fram 12:17 4. flokkur pilta, B-rióill 1. umferó: Grótta — Skallagrímur 15:11
ÍBK — Stjarnan 4:18 ÍR — UBK 13: 8 TýrVe. — UBK 16: 5 HK — FH 14:12
ÍBK — HK 9: 4 ÍR — UMFG 14; 8 Týr Ve. — ÍBK 11: 9 HK — Skallagrímur 20:16
ÍBK — Fylkir 13:11 ÍR — Fram 11:11 TýrVe. — ÞórVe. 6:11 FH — Skallagrimur 10: 7
Staðan
4. flokkur piltaA
Valur 4400 97-46 10
UMFN 5 4 0 1 86-59 8
Selfoss 5 3 0 2 86-59 6
UMFA 5 1 1 3 89-87 3
Fylkir 5 1 1 3 62-62 3
UFHÖ 5 0 0 5 33-140 0
4. flokkur piltaB
Þór Ve. 4400 54-29 8
Týr Ve. 4 3 0 1 42-33 6
IA 4 2 0 2 38-32 4
IBK 4 1 0 3 47-44 2
UBK 4 0 0 4 24-67 0
4. flokkur píltaC
Stjarnan 5401 89-59 8
ÍR 5 3 0 2 60-66 6
Víkingur 5 3 0 2 58-51 6
Ármann 5 2 0 3 55-70 4
Þrottur 5 2 0 3 67-71 4
Haukar 5 1 0 4 70-82 2
4. flokkur piita D
Fram 5500 78-42 10
Grótta 5 2 2 1 55-55 6
KR 5212 51-56 5
HK 5 2 1 2 66-66 5
FH 5 2 0 3 52-57 4
Skallagr. 5 0 0 5 54-80 0
5. flokkur pilta A
Grótta 5 5 0 0 64-28 10
Stjarnan 5 4 0 1 69-35 8
Selfoss 5 3 0 2 30-38 6
ÍBK 5 2 0 3 37-56 4
Fylkir 5 1 0 4 49-63 2
HK 5 0 0 5 31-60 0
5. flokkur pilta B
KR 5500 79-45 10
Víkingur 5 3 0 2 56-48 6
IA 5 3 0 2 47-42 6
UMFA 5 3 0 2 56-65 6
UFHÖ 5203 41-57 4
Þróttur 5 0 0 5 40-62 0
5. flokkur pilta C
IR 5 4 1 0 66-35 9
Fram 5 4 1 0 70-42 9
UBK 5 3 0 2 67-52 6
Skallagr. 5 1 1 3 41-63 3
UMFG 5 1 0 4 47-59 2
Ármann 5 0 1 4 23-63 1
5. flokkur pilta D
Valur 5500 75-26 10
FH 5401 68-40 8
Týr Ve. 5 2 0 3 50-65 4
Haukar 5 2 0 3 61-75 4
Þór Ve. 5 2 0 3 31-47 4
UMFN 5 0 0 5 49-84 0
6. flokkur pilta A
HK 6501 33-18 10
Vikingur 6501 49-27 10
FH 6402 42-24 8
Stjarnan 6402 41-28 8
Fram 6 2 0 4 18-35 4
Haukar 6105 29-46 2
KR 6 0 0 6 11-45 0
6. flokkur pilta B
UBK 4400 42-18 8
Reynir 4 3 0 1 26-18 6
Fylkir 4 2 0 2 30-23 4
Selfoss 4103 29-37 2
Grótta 4 0 0 4 15-42 0
4