Morgunblaðið - 01.12.1985, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR1. DESEMBER1985
67
UMSJÓN: VILMAR PÉTURSSON
Körfubolti:
Nýtt fyrirkomulag
og meiri spenna
í VETUR veröur leíkiö samkvæmt
nýju fyrirkomulagi í yngri flokka
keppnum í körfubolta. Björn
Leósson var einn helsti hvata-
maöurinn aö þessu fyrirkomulagi
og var hann spuröur um það.
„Fyrirkomulagið felst í því,“ sagöi
Björn, „að liðunum er skipt í riðla,
mismarga eftir aldurshópum og
fjórum sinnum á vetri leika öll liðin
innbyrðis. Eftir hverja slíka umferð
fellur þaö liö sem er neðst í hverjum
riðli í næsta riöil fyrir neöan og leik-
ur.í honum í næstu umferö. Þau liö
sem vinna sina riðla flytjast aftur á
móti upp um einn riöil og leika þar
í næstu umferö. Lið sem í upphafi
móts er í D-riöli hefur því möguleika
á aö leika í A-riöli í seinustu umferö
vetrarins en í engum flokki eru fleiri
en 4 riðlar. Þaö liö sem vinnur síöan
A-riöil í seinasta umgangnum verö-
ur íslandsmeistari í sínum flokki."
Björn sagöi aö vonir stæöu til og
reyndar heföi þaö komiö i Ijós aö
leikirnir veröa jafnari og meiri
spenna er í öllu mótinu því í raun
væru allir leikir úrslitaleikir.
Miklar sviftingar
ÖNNUR umferð í 3. flokki karla í
A-riðli sem leikin var um síöustu
helgi var gífurlega spennandi.
Svo jöfn og tvísýn var baráttan
aö fyrir seinasta leikinn sem var
leikur ÍR og Hauka gátu ÍR-ingar
bæöi unnið sigur í umferðinni eöa
fallíð niöur í B-riöil. Haukar uröu
aftur á móti aö vinna þennan leik
til aö falla ekki niöur í B-ríöil.
j upphafi fyrri hálfleiks bar þessi
batnaöi hittni IR-inga og þeir náöu
yfirhöndinni í leiknum. Hinn stór-
efnilegi ÍR-ingur Herbert Arnarsson
skoraöi mörg stig í seinni hluta fyrri
hálfleiks og í hálfleik var staöan
orðin28—18 fyrir ÍR.
Haukar byrjuöu seinni hálfleik
mjög vel og böröust eins og Ijón um
hvern einasta bolta. Þetta kom ÍR-
ingum algerlega á óvart og forskot
þeirra minnkaöi meö gífurlegum
Haukum tókst þó ekki aö halda
þessari baráttu út allan leikinn því
þegar þeim hafði tekist aö minnka
muninn í tvö stig „sprungu“ þeir og
ÍR-ingarnir gengu á lagiö og juku
forustuna á ný.
Þegar upp var staöiö var staöan
52—41 fyrir ÍR og dugöi þessi sigur
þeim til aö vinna sigur í þessari
umferö.
• Skyldi hann fara ofaní? úr loik ÍR og UMFN (4. flokki. Njarövíkingar
unnu leikinn.
leikur þess merki hve mikilvægur
hann var. Mikil taugaspenna var
ríkjandi hjá báöum liðum, hittni lé-
leg og sendingar ónákvæmar.
Þegar líöa tók á fyrri hálfleikinn
hraða. Haukamaöurinn Leifur
Garöarsson var ein helsta driff jöör-
in í leik Hauka á meöan á þessu
stóö. Hann átti góöar sendingar,
varsnöggurog baráttuglaöur.
• Kjartan örn og Pétur Óli.
Handbolti
uppáhalds-
íþróttin
segja þeir Kjartan og Pétur
„KRISTJÁN Arason er langbest-
ur“ svöruöu þeir Kjartan örn
Haraldsson og Pétur Óli Einars-
son þegar þeir voru spurðir hvern
þeir teldu besta íslenska hand-
boltamanninn.
Þeir eru báöir átta ára og leika í
B-liöi 6 flokks sem hefur spilaö einn
æfingaleik viö B-liö Breiöabliks
sem endaöi meö naumum sigri
Blikanna6-5.
Handbolti er þeirra uppáhalds-
íþrott en auk hennar æfa þeir fót-
bolta meö 7. flokki Breiöabliks og
halda þeir félagar eins og flestir
ungir menn mikið uppá Ásgeir Sig-
urvinsson. Þetta er fyrsta árið sem
þeir æfa handbolta og eru æfingar
tvisvaríviku.
Friðrik Ragnarsson fyrirliói UMFN:
Verður erfiðara
í næstu umferð
LIÐ Njarövíkinga í 4. flokki í körfu-
bolta vann sannfærandi sigur í
fyrstu umferð B-riöils um síðustu
helgi. Liðið er skipaö jöfnum og
góöum einstaklingum sem sýndu
góöa baráttu í leikjum helgarinn-
ar.
SKúli Thorarensen, KR:
Urðum
að vinna
í LEIKNUM KR—ÍBK í annari
umferö í A-riöli 3. flokks karla var
gífurleg barátta. KR-ingar urðu
að vinna leikinn til aö vera öruggir
um aö falla ekki niöur í B-riöil.
Þegar baráttan stóö sem hæst
vakti sérstaka athygli umsjónar-
manns íþróttasíöunar KR-ingurinn
Skúli Thorarensen. Hann haföi
mjög góöa yfirsýn yfir völlinn, gaf
góöar sendingar, náöi aö róa leik-
inn niöur á mikilvægum augnablik-
um og síöast en ekki síst var mjög
jákvæður í leik sínum gagnvart
samherjum, mótherjum og dóm-
ara.
Skúli var tekinn tali eftir þennan
leik og hann spuröur hvernig þessi
umferð haföi veriö frá hans bæjar-
dyrum séð. „Þetta er búiö aö vera
gífurlega spennandi,“ sagöi Skúli,
„liðin eru mjög jöfn og allt hafði
getaö gerst. í fyrstu umferö spiluö-
um viö í B-riöli og er talsveröur
munur þar á, liöin eru almennt
sterkari í A-riðlinum.“
Skúli var valinn í 12 manna hóp
sem æföi fyrir mót drengjalands-
liöa á italíu sem fram fór í fyrra.
Hann komst þá ekki í þaö iiö sem
valiö var til fararinnar en hann þarf
engu aö kvíöa, framtíöin er örugg-
legahans.
Fyrirliöi Njarövíkinganna er Friö-
rik Ragnarsson og tókum viö hann
tali eftir leikinn viö ÍR sem Njarövík-
ingarnir unnu stórt eins og alla aöra
leikiífyrstuumferö.
Friörik var aö vonum ánægöur
en taldi aö róðurinn yröi erfiöari í
næstu umferö því þá kæmu þeir til
meö aö leika í A-riöli og vissi hann
ekki hvernig Njarövíkingarnir
stæöu samanboriö viö þau lið.
Þjálfari Njarövíkinganna er hinn
góökunni körfuknattleiksmaöur
Valur Ingimarsson og sagði Friörik
aö 15 strákar æfðu undir hans
stjórn og væri áhuginn mjög mikill.
Friörik sem er 15 ára hefur æft
körfubolta í 5 ár og stefnir aö sjálf-
sögöu aö því aö spila meö meist-
araflokki N jarðvíkinga í f ramtíöinni.
Körfuknattleiksúrslit
Minnibolti C-riAill, 1. umferð:
(BK-b — iR-b 15-8
Valur-b — Haukar-b 31-21
ÍBK-b — Haukar-b 21-19
ÍR-b — Valur-b 15-32
iBK-b —Valur-b 19-24
iR-b — Haukar-b KR-bmættiekki Sigurvegari Valur-b 16-10
5. flokkur A-riöill, 1. umterð: iR-a — IBK-a 31-39
iR-a — Valur 27-18
UMFN — Valur 43-23
ÍR-a — Haukar-a 27-51
UMFN — ÍÐK-a 43-28
UMFN — iR-a 31-40
UMFN — Haukar-a 33-34
iBK-a — Valur 38-25
Haukar-a — Valur 35-14
ÍBK-a — Haukar-a Sigurvegari Haukar. 16-34
5. flokkur B-riöill, 1. umferö: UMFG — KR 35-21
KR — Reynir 57-13
UMFG — Reynir 48-10
KR — UBK 46-16
Reynir — UBK 22-26
UMFG — UBK 24-53
Sigurvegarl UBK 4. flokkur A-riöill, 1. umferö:
Haukar — IÐK 35-45
KR — UMFG 35-38
ÍR-a — Valur 58-35
Haukar — KR 27-39
IBK — iR-a 55-63
UMFG — Valur 73-60
IBK — UMFG 46-36
KR — Valur 46-50
Haukar — UMFG 46-41
iBK — Valur 63-37
KR — ÍR-a 41-69
Haukar — Valur 71-30
iBK — KR 2-0
UMFG-iR-a 46-56
Haukar — iR-a ÍR-avann,
úrslit óstaöfest
Sigurvegari iR-a. 3. flokkur A-riöill, 1. umferö.
iR — Haukar 47-56
IR — UMFN 94-56
Í3K — UMFN 83-84
ÍBK — ÍR 72-60
UMFN — Haukar IBK — Haukar 74-82 83-61
Sigurvegari iBK. 4. flokkur B-riöill, 1. umferö:
UMFT — UMFN 31-85
UMFT — lA 56-54
Þór —UMFN 29-81
Þór — |A 60-39
UMFN — iA 73-37
3. flokkur A-rióill, 2. umferö: ÍR-KR 68-50
Haukar — iBK 59-62
KR — Haukar 69-55
IR — (BK 47-51
KR — ÍBK 62-45
ÍR — Haukar 3. flokkur B-riðill, 1. umferó: 52-41
Þór —UMFT 64-33
UMFT — UMFS 75-76
Þór — UMFS 63-41
UMFS-KR 55-70
Þór —KR 37-52
UMFT-KR 58-98
Sigurvegari KR. 3. flokkur C-rióill, 1. umferó:
UMFG — Reynir 60-27
Valur — Fram 71-49
Fram — Reynir 45-43
UMFG — Valur 41-77
Valur — Reynir 2-0
Fram — UMFG 70-48
Sigurvegari Valur. 3. ftokkur A-rióill, 2. umferó.
UMFS — UMFN 66-89
Þór — Valur 40-76
UMFN —Valur 58-64
Valur — UMFS 118-57
Sigurvegari Valur, fer I A-rlöll. 3. flokkur A-rióill, 2. umferö.
IR — Haukar 52-41
IR - IBK 47-51
Haukar-KR 55-69
IR — KR 68-50
IBK — Haukar 62-59
KR —ÍBK 62-45
|R, ÍBK, KR jöfn aö stigum.
-r*