Morgunblaðið - 18.01.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.01.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1986 43 m m 0)0) BIOHOU Sími 78900 Frumsýnir grínmyndina: GAURAGANGUR í FJÖLBRAUT Hvað er þaö sem hinn sautján ára gamli Jonathan vill gera? Kærastan hans var ekki á pillunni og nú voru góð ráð dýr. Auðvitaö fann hann ráð við þvi. FJÖRUG OG SMELLIN NÝ GRÍNMYND FRÁ FOX FULL AF GLENSI OG GAMNI. MISCHIEF ER UNGLINGAMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. Aðalhlutverk: Doug McKeon, Cathsrine Stewart, Kelly Preston, Chria Nash. Leikstjóri: Mel Damskl. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. Frumsýnir fjölskyldumyndina. HEIÐA Frábær ný telknlmynd frá Hanna— Barbera byggö á hinnl sígildu sögu iJóhönnu Spyri um munaöarlausu stúlkuna Heiöu. Mynd fyrlr alla fjölskylduna. Myndin er i Dolby-stereo og sýnd í 4ra risa Starscope. Sýndkl.3. Frumsýnir nýjustu mynd Ron Howards: UNDRASTEINNINN Aðalhlv.: Don Ameche, Steve Gutten- berg. Framl.: Rlchard D. Zanuck, David Brown. Leikstj.: Ron Howard. Myndin er i Dolby-stereo og sýnd i 4ra rása Starscope. Eri. blaðadómar: „ ... Ljúfasta, skemmtilegasta saga ársins.“ R.C.TIME Innl. blaðadómar: fr ☆ ☆ „Afþreying eins og hún get- ur best orðið." Á.Þ. Mbl. Sýndkl.5,7,9og11. JÓLAMYNDIN 1985: Frumsýnir nýjustu ævintýra- mynd Steven Spielbergs: GRALLARARNIR GOONIES ER TVÍMÆLALAUST JÓLA- MYND ÁRSINS 1986, FULL AF TÆKNI- BRELLUM, FJÖRI, GRlNI OG SPENNU. GOONIES ER EIN AF AÐAL JÓLAMYND- UNUM i LONDON i ÁR. Aöalhlutveric Sean Astin, Josh Broiin, Jeff Cohen. Leikstjóri: Richard Donner. Framleiðandi: Steven Spielberg. Myndin er í Doiby-stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýndkl. 2.50,5,7,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuðbömum innan 10ára. GOSI MJALLHVIT Sýnd kl.3. Sýnd kl.3. HEIÐUR PRIZZIS IW/tÚS H< t.\< >Ji Jólamyndin 1985 Frumsýnir stórgrínmyndina: ÖKUSKÓLINN Sýnd kl. 5 og 9. Leikstjóri: Neal Israel. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Skipholti 50C S: 688040 Hverfisgötu 56 S: 23700 Suðurveri ^ S: 81920 Úlfarsfelli v/Hagamel 67 S: 24960 Glerárgötu 26 Akureyri S: 26088 ALLT NÝJASTA TEXTAÐA EFNIÐ iieiðruðu eikhúsgestir! Okkurerþað einstök án- ægjaaðgeta boðið ykkur að ■ lengjaleikhús- ferðina. Bjóðum upp á mat fyrir og eftir sýningu. Við opnum kl. 18.00. Verið velkom- in. Arnarhóll á horni Ingólfsstrætis oc Hverfisgötu, sími 18833. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' ifo)um Moggans! UiÝ FYK, javik YNDL Stjórn Kjarvalsstaða hefur ákveðið að efna til myndlistasýningarað Kjarvalsstöðum á Listahátíð i vor, sem nefnist Reykjavík i myndlist. Öllum starf- andi myndlistamönnum er hér með boðið að senda verk á sýninguna, og mun dómnefnd siðan velja úr verkunum. Sýningin verður í vestursal og vesturfor- sal Kjarvalsstaða í júní- ogjúlímánuði, samtímis sýningu á verkum Picassos, sem verður í Kjarvals- sal. Verkum þarf að skila til Kjarvalsstaða fyrir 20. apríl nk. með ítarlegum upplýsingum bæði um við- komandi verk og höfund. Kjarvalsstöðum, 13.janúar 1986. Stjórn Kjarvalsstaða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.