Morgunblaðið - 18.01.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.01.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I Verkamenn Viljum ráða nokkra verkamenn til starfa nú þegar við framkvæmdir okkar í Grafarvogi. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjórum í símum 671773 og 671691 og í vinnuskála við Frostafold. Stjórn verkamannabústaða íReykjavík. Viðskiptafræðingur óskast Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða viðskiptafræðing sem fyrst. Viðkomandi þarf að vera vinnusamur og töluglöggur. Starfs- reynsla og þekking á tölvum æskileg. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Skriflegar umsóknir óskast sendar augld. Mbl. fyrir 22. janúar nk. merktar: „V — 0602". Laus staða I Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu- manns Þingeyjarsýslu og bæjarfógetans í Húsavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1986. Húsavík 13.janúar 1986. Sýslumaður Þingeyjarsýslu, Bæjarfógeti Húsavíkur. Rafiðnfræðingar — Rafvirkjar — Rafvélavirkjar — Nemar Viljum ráða: Rafiðnfræðing eða rafvirkja með hliðstæða menntun, til að annast viðhald og þjónustu, ásamt því að vera yfirverkstjóra til aðstoðar. Fjölbreytt vinna. Rafvélavirkja til vinnu á rafvélaverkstæði í almenna viðgerða- og viðhaldsvinnu. Nema í rafvirkjun. Fyrstu mánuðirnir yrðu vinna á efnislager. Þeir sem lokið hafa verk- námi iðnskóla ganga að öðru jöfnu fyrir. Upplýsingar um námsárangur óskast. Getum boðið á leigu litlar einstaklingsíbúðir skammt frá vinnustað. Munum aðstoða við útvegun leiguhúsnæðis fyrir fjölskyldur. Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson, sími 94-3092. Póllinn hf., safirði. Rafvirkjar Vanir rafvirkjar óskast strax. Mikil vinna. Ljósvakinn sf., símar: 45717 og 71694. Grunnskólar Hafnarfjarðar Kennara vantar nú þegar í Víðistaðaskóla til kennslu 6 ára barna. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 52911 og 651511. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Auglýsing Lausar eru nokkrar stöður lögreglumanna í lögreglunni í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu. ' Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1986. Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögregluþjóni, sem veitir allar nánari upplýsingar. Lögreglustjórinn íKeflavík, Njarðvik, Grindavík og Gullbringusýslu. Vanur og duglegur Sölumaður — Karl eða kona — Óskast strax til starfa hjá fasteignasölu í miðborginni sem hefur áratugareynslu á sviði fasteignaviðskipta og ráðgjafar. Framtfðaratvinna í boði fyrir góðan starfs- mann. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf ásamt Ijósriti af einkunnum sendist auglýsingad. Mbl. fyrir kl. 17.00, þriðjudaginn 21. janúar nk., merkt: „Bestu kjör — 8379". Egilsstaðir — Hjúkrunarfræðingar Viltu breyta til! Við auglýsum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa frá 1. mars eða síðar eftir samkomu- lagi. Flutningur á staðinn ykkur að kostnaðar- lausu. Bjóðum upp á húsnæði. Leitið frekari upplýsinga um vinnustað og launakjör hjá hjúkrunarforstjóra í símum 97-1631 og 97-1400. Sjúkrahúsið Egilsstöðum. ST. JOSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Konur — karlar Óskum etir starfsfólki við ræstingar. Upplýs- ingar veitir ræstingastjóri alla virka daga frá kl 09.00-15.00 í síma 19600-259. Reykjavík 16.janúar 1986. Bændabókhald Búnaðarsamband Suðurlands óskar eftir að ráða í þjónustu sína ráðunaut, til að annast bændabókhald ásamt hagfræðileiðbeining- um, með aðsetur á Selfossi. Nauðsynlegt er að umsækjandi að starfinu hafi hlotið menntun í bókhaldi og hafi unnið að bók- haldsverkefnum með aðstoð tölvu. Einnig er mikilvægt að hafa góðan kunnugleika á almennum búrekstri. Umsóknir sendist til skrifstofu Búnaðarsam- bands Suðurlands, Reynivöllum 10, Selfossi. Búnaðarsamband Suðurlands. Hannarr Ingibjörg Gunnarsdóttir sérmenntun í ráöningum og starfsmannastjórn. Ráðningar- þjónusta Starfsmaður Meðalstórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir starfsmanni. Starfið er einkum fólgið í: Minni háttar viðhaldi. Akstri. Umsjón með geymslu á áhöldum. Óskað er eftir manni sem er hreinlegur og lipur í umgengni. Vinnutími 09.00-17.00 eða 08-16.00. Laun 31.000,- í dagvinnu. Umsóknum sé skilað á skrifstofu okkar að Síðumúla 1, eigi síðar en 24. janúar á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Hannarr RAÐGJAFAÞJÓNUSTA Síðumúla 1 108 Reykjavik Sími 687311 Rekstrarráðgjöf. Fjárfestingamat. Skipulag vinnustaða. Markaðsráðgjöf. Aaetlanagerð. Framleiðslustýrikerfi. Töh/uþjónusta. Launakerfi. Stjórnskipulag o.fl. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingai i IMiÍi Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Hjúkrunarfélags íslands verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar kl. 20.30 að Grettisgötu 89, 4.hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning stjórnar 3. Kosning fulltrúa á fulltrúaþing HFÍ. Stjórnin. tn sc J Vinnuskúrar — byggingarefni Við Ofanleiti 1 í Reykjavík eru til sölu vandað- ir vinnuskúrar. Stærðir 45 m2 , 22 m2 og 6 m2 skúr með snyrtingu. Á sama stað eru einnig til sölu: dokaplötur um 1350 m, doka- bitar um 550 m, dokajárnstoðir um 400 stk. ásamt fylgihlutum og vetrarmottur um 250 m2 . Upplýsingar í síma 29922. Verslunarskóli Islands. Timburhús óskast Vantar timburhús ca. 50-70 fm. Upplýsingar í síma 96-21430. Vöruskemma til leigu 500 m2 að Iðuvöllum 11, Keflavík. Lofthæð 5,10 m. Innkeyrsludyr 4X3,50 m. Upplýsingar í síma 92-1766 eða 92-4154.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.