Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1986 B 5 Viötalstími borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. 3 * Laugardaginn 1. febrúar verða til viðtals Ragnar Júliusson b ® formaður fræösluráðs og launamálanefndar og Gunnar S. b | Björnsson í stjórn ráðningarstofu og Iðnskólans í Reykjavik. ^ L---------------------------------------------------1 BARNAÖRYGGI Börnunum er óhætt í baði þar sem hitastillta Danfoss baðblöndunartækið gætir rétta hitastigsins. Á því er öryggi gegn of heitu vatni. Kannaðu aðra kosti Dan- foss og verðið kemur þér á óvart. = HEÐINN = SEUAVEGI 2.SÍMI 24260 imisbar — Þar sem fólk kynnist — Opið í kvöld fró kl. 19.00—02.30 DÚETTINN Andri Bachmann og Kristján Óskarsson Víimisbar — Þar sem fólk kynnist — fBflgigrailMaftÍft Gödcm dagirm! = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRRANTANIR-WÓNUSTA Hagstætt verð 3 vönduð vara = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260 LAGER-SÉRR<\NTANIR-WÓNUSTA IZUMI STÝRIROFAR SNERLAR LYKILROFAR HNAPPAROFAR GAUMUÓS Þu sparar með svo í kampinn og segir ekki það ekki ósjaldan gerast að umhyggju- sömum sjúklingum verði um og ó um vinnubirtu læknisins. „Þetta gerum við til að sjá betur inn í augun, t.d. við greiningu á innri augnbólgum og einnig við venju- lega skoðun á augnbotni. ÚtQólubláu sólar geislarnir hættu- legir sjóninni „En svona almennt á fólk að geta varast það sem er skaðlegt fyrir augun dags daglega og gerir það. Sólargeislar er nú einna helst það sem getur veriö skaðlegt í umhverfinu, útfjólubláir geislar sem geta valdið skýmyndun fyrr en ella og eru taldir geta skaðað sjónhimnuna og litaskyn. Það sama gildir um útfjólubláu geislana í sólarlömpum. Hins vegar ver fólk yfirleitt augu sín fyrir þessum geisl- um og bara glært gleraugnagler hindrar um 80-90% þessara geisla á að ná til augnanna, þó að'þaö hindri ekki birtuna sem slíka. Til þess þarf sólgleraugu með allt að 70% lit eða svo, eða þá gleraugu með gleri sem dökknar efticJmfcjJ m Þverskurður af auga Frárennslisgöng Brárvöövi Bráhyrnur Slímhimna Lithimna Augasteinn Augnvökvi Hornhimna Guli díll Miögróf (sjónhimnu) Hvíta Æöahimna Sjónhimna Glerhlaup Sjóntaug (blindi bletturínn) — sem birtan eykst. í sambandi viö sólgleraugu þá hafa sumir haldið að þau geti veriö augunum skaðleg þannig að þau minnki viðnám þeirra gegn sólargeislum, en þaö er einungis eitt af mörgum hindur- vitnum. Þó svo að sólgleraugu með 70% lit séu notuð, þá starfar Ijósop augnanna eftir sem áður og temprar Ijósmagnið sem berst í augun, þannig að þau taka ekki yfir starfsemi augnanna í þessu tilliti." Ljós punktur á skammdeginu — Samkvæmt þessu ætti þá skammdegið ekki að skaða sjón- ina? „Nei, nei. Einu áhrifin sem ég get imyndað mér að skammdegið hafi eru líklegast bara til góðs, það ætti að þjálfa augun til að sjá betur í myrkri," segir Ólafur Grétar og þar með kveður blaðamaður hann í rökkrinu á læknastofunni og held- ur út í skammdegiö - loksins búinn að finna ijósan punkt á því. Vidtal/VilhQrg Einarsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.