Morgunblaðið - 31.01.1986, Blaðsíða 10
UTVARP
DAGANA
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR1986
LAUGARDAGUR
1. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvarar
og kórarsyngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veóurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Helga Þ. Stephensen kynn-
ir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áður
sem Margrét Jónsdóttir flyt-
ur.
10.10 Veðurfregnir.
Óskalög sjúklinga, fram-
hald.
11.00 Heimshom. Umsjón:
Ólafur Angantýsson og
Þorgeir Ólafsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur
í vikulokin.
15.00 Miödegistónleikar.
a. Barbara Hendricks syng-
ur amerísk trúarljóð. Dmitri
AJexeev leikur með á píanó.
b. „Gullhaninn*4, svíta eftir
* Rimsky-Korsakoff. Sinfóníu-
hljómsveitin í Cleveland leik-
ur; Lorin Maazel stjómar.
15.40 Fjölmiölun vikunnar.
Ester Guðmundsdóttir talar.
15.50 íslenskt mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson flytur þátt-
inn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
18.16 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um list-
ir og menningarmál. Um-
sjón: Sigrún Björnsdóttir.
17.00 Framhaldsleikrit bama
og unglinga.
„Sæfarinn“ eftir Jules Verne
í útvarpsleikgerð Lance
Sieveking. Þriðji þáttur: „Á
hafsbotni". Þýöandi: Mar-
grét Jónsdóttir. Leikstjóri:
Benedikt Ámason. Leikend-
ur: Sigurður Skúlason, Ró-
bert Amfinnsson, Pálmi
Gestsson, Harald G. Har-
alds, Þorsteinn Gunnars-
son, Kari Guðmundsson,
Ellert Ingimundarson, Aðal-
steinn Bergdal, Rúrik Har-
aldsson, Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Randver Þorláksson
og Flosi Ólafsson.
17.35 Síðdegistónleikar.
a. Edda Eríendsdóttir leikur
á píanó „Einskonar rondó"
eftir Karólínu Eiríksdóttur.
b. Elín Sigurvinsdóttir syng-
ur lög eftir Björgvin Þ. Valde-
marsson, Sigvalda Kalda-
lóns og Hólmfríði Gunnars-
dóttur. Sigríður Sveinsdóttir
leikur með á píanó.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Samaogþegið".
Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson,
Sigurður Sigurjónsson og
örn Árnason.
20.00 Harmoníkuþáttur. Um-
sjón: Sigurður Alfonsson.
20.30 Leikrit:
„Konsert á biðlista" eftir
Agnar Þórðarson. Leikstjóri:
Hallmar Sigurðsson. Leik-
endur: Þorsteinn Gunnars-
son, Margrét Helga Jó-
hannsdóttir, Guöbjörg Thor-
oddsen, Guðbjörg Þorbjarn-
ardóttir, Siguröur Demetz
Fransson, jakob Þór Magn-
ússon, Jónína H. Jónsdóttir
og Eyþór Ámason. (Endur-
tekið frá fimmtudagskvöldi.)
21.40 „Rhapsody in blue" eftir
George Gershwin. Stenley
Black leikur meö og stjórnar
Hátíöarhljómsveitinni í
Lundúnum.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma (6).
22.30 Bréf úr hnattferö —
Fimmti þáttur.
Dóra Stefánsdóttir segir frá.
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miönæturtónleikar.
Umsjón: Jón örn Marinós-
son.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
03.00.
SUNNUDAGUR
2. FEBRÚAR
8.00 Morgunandakt
Séra Ingiberg J. Hannesson
prófastur, Hvoli í Saurbæ,
flytur ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veöurfregnir. Lesiö úr
forystugreinum dagblað-
anna.
8.35 Létt morgunlög
a. James Galway og „Nat-
ional“-fílharmoníusveitin
leika; Charles Gerhardt
stjómar.
b. Ríkishljómsvéitin í Vín
leikur; Robert Stolz stjómar.
9.00 Fréttir
9.06 Morguntónleikar
a. „Nú gjaldi Guði þökk",
sálmforíeikur eftir Johann
Sebastian Bach. Edgar
Krapp leikur á orgel Dóm-
kirkjunnar í Passau.
b. Sálumessa í c-moll eftir
Luigi Cherubini. Kór og
hljómsveit hollenska út-
varpsins flytja. Lamberto
Gardelli stjórnar.
10.00 Fréttir
10.10 Veðurfregnir
10.25 Passíusálmarnir og
þjóðin — Annar þáttur.
Umsjón: Hjörtur Pálsson.
11.00 Messa í Bessastaða-
kirkju á Biblíudaginn. Þórir
Kr. Þóröarson prófessor
predikar. Séra Bragi Frið-
riksson prófastur þjónar fyrir
altari. Orgelleikari: Þorvald-
ur Björnsson. Bessastaða-
kórinn syngur. Söngstjóri:
John Speight.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar
12.20 Fréttir
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar
13.30 „Nú birtir í býiunum
lágu“. Samfelld dagskrá um
líf og stjómmálaafskipti
Benedikts á Auðnum.
Sveinn Skorri Höskuldsson
tók saman. (Síðari hluti).
14.30 Jessye Norman syngur
aríur og sönglög eftir Hánd-
el, Schubert og Brahms.
Geoffrey Parsons leikur á
píanó. (Hljóðritun frá síö-
ustu vorhátíð í Vínarborg).
15.10 Spurningakeppni fram-
haldsskólanna — Annar
þáttur. Stjórnandi: Jón Gúst-
afsson. Dómari: Steinar J.
Lúövíksson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
18.20 Vísindi og fræði - Heim-
ildagildi (slendingasagna.
Dr. Jónas Kristjánsson flytur
síðari hluta erindis síns.
17.00 Síðdegistónleikar
a. „Herbúöir Wallensteins",
tónaljóð op. 14 eftir Bedrich
Smetana. Sinfóníuhljóm-
sveit útvarpsins í Munchen
leikur; Rafael Kubelik stjórn-
ar.
b. Tilbrigöi op. 2 eftir Fréd-
éric Chopin um stef úr óper-
unni „Don Giovanni" eftir
Wolfgang Amadeus Moz-
art. Alexis Weissenberg
leikur meö hljómsveit Tón-
listarháskólans í París;
Stanislaw Skrowaczewski
stjórnar.
c. Sinfónía nr. 1 í c-dúr eftir
Georges Bizet. Fílharmoníu-
sveitin í New York leikur;
Leonard Bernstein stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Milli rétta. Gunnar
Gunnarsson spjallar við
hlustendur.
19.50 Tónleikar
20.00 Stefnumót. Stjórnandi:
Þorsteinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Hornin
prýða manninn" eftir Aksel
Sandemose. Einar Bragi les
þýðingusína.(13)
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.16 Veðurfregnir
22.20 íþróttir
Umsjón: Ingólfur Hannes-
son.
22.40 Úr Afríkusögu — Það
sem Ibn Battúta sá í svert-
ingjalandi 1352. Umsjón:
Þorsteinn Helgason. Lesari:
Baldvin Halldórsson. (End-
urtekinn fyrsti þáttur frá 20.
janúar).
23.20 Kvöldtónleikar.
a. „Sylvia", danssvíta eftir
Léo Delibes. „Colonne"-
hljómsveitin f París leikur;
Pierre Dervaux stjórnar.
b. „Svanavatniö", svíta eftir
Pjotr Tsjaíkovskí. Hljóm-
sveitin Frtharmonía leikur;
Igor Markevitsj stjómar.
24.00 Fréttir
00.05 Milli svefns og vöku.
Magnús Einarsson sór um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrérlok
MÁNUDAGUR
3. febrúar.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Svavar Stefáns-
son flytur. (a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin
- Gunnar E. Kvaran, Sigríö-
ur
Árnadóttir og Hanna G.
Siguröardóttir.
7.20 Morguntrimm Jónína
Benediktsdóttir. (a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.16 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bam-
anna: „Emil í Kattholti" eftir
Astrid Lindgren
Vilborg Dagbjartsdóttir byrj-
ar lestur þýðingar sinnar.
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Búnaöarþáttur
Óttar Geirsson ræóir viö dr.
Sturlu Friðriksson um rann-
sóknir á vistkerfi mýra.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaöa.
10.55 Beriínarsveiflan
Jón Gröndal kynnir.
11.30 Stefnur
Haukur Ágústsson kynnir
tónlist. (Frá Akureyri.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Sam-
vera.
Umsjón: Sverrir Guðjóns-
son.
14.00 Miödegissagan: „Ævin-
týramaður," - af Jóni Ólafs-
syni ritstjóra.
Gils Guömundsson tók
saman og les (23).
14.30 fslensk tónlist
a. Sónata fyrri einleiksfiólu
eftir Hallgrím Helgason.
Björn ólafsson leikur.
b. Passacaglia fyrir orgel
eftir Jón Ásgeirsson um stef
eftir Henry Purcell. Ragnar
Björnsson leikur.
c. Sextett op. 4 eftir Her-
bert H. Ágústsson. Björn
Ólafsson, Ingvar Jónasson,
Einar Vigfússon, Gunnar
Egilsson, Herbert H.
Ágústsson og Lárus Sveins-
son leika.
15.15 Bréf úr hnattferö
Dóra Stefánsdóttir segir frá.
(Endurtekinn fimmti þáttur
frá laugardagskvöldi.)
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
a. Tríó fyrir klarinettu, fiðlu
og píanó eftir Aram Katsjat-
urian. Hervase de Peyer,
Emanuel Hurvitsj og Lamar
Crowson leika.
b. Svíta op. 17 fyrir tvö
píanó eftir Sergej Rakh-
maninoff. Katia og Marielle
Labéque leika.
17.00 Barnaútvarpiö
Meöal efnis: „Stína" eftir
Babbis Friis Baastad í þýð-
ingu Siguröar Gunnarsson-
ar. Helga Einarsdóttir les
(9). Stjórnandi: Kristín
Helga-
dóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórn-
un og rekstur
Umsjón; Smári Sigurðsson
og Þorleifur Finnsson.
18.00 íslensktmál
Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi sem Jón Aöalsteinn
Jónsson flytur.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegtmál
Margrét Jónsdóttir sér um
þáttinn
19.40 Umdaginnogveginn
Bjarni Eiríkur Sigurðsson
skólastjóri í Þorlákshöfn tal-
ar.
20.00 Lög unga fólksins
Þorsteinn J. Vilhjálmsson
kynnir.
20.40 Kvöldvaka
Umsjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
21.30 Útvarpssagan: „Hornin
prýða manninn" eftir Aksel
Sandemose
Einar Bragi les þýðingu sína
(14).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 Lestur Passíusálma (7).
Lesari Herdís Þorvaldsdótt-
ir.
22.30 ( sannleika sagt - Um
ofbeldi gegn börnum, fyrri
þáttur. Umsjón: önundur
Björnsson.
23.10 Frá tónskáldaþingi
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
24.00 Fréttir. Dagskrálok.
ÞRIÐJUDAGUR
4. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.16 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.06 Morgunstund barn-
anna: „Emil í Kattholti" eftir
Astrid Lindgren
Vilborg Dagbjartsdóttir les
þýðingu sína (2)
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áöur
sem Margrét Jónsdóttir flyt-
ur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.40 „Ég man þá tíð" Her-
mann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.10 Úr söguskjóðunni -
Myndun verkalýðsfélaga á
íslandi.
Umsjón: Jón Gunnar Grjet-
arsson. Lesari: Anna Elín
Bjarkadóttir.
11.40 Morguntónleikar.
Þjóðlög frá ýmsum löndum.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Heilsu-
vernd.
Umsjón: Jónína Benedikts-
dóttir.
14.00 Miðdegissagan „Ævin-
týramaður", - af Jóni Ólafs-
syni ritstjóra. Gils Guö-
mundsson tók saman og
les (24).
14.30 Miðdegistónleikar. —
Tónlist eftir Ludwig van
Beethoven
a. Rómansa nr. 2 í F-dúr
op. 50. Arthur Grumiaux
leikur með
Concertgebouw-hljómsveit-
inni í Amsterdam; Bemard
Haitink stjórnar.
b. Píanókonsert nr. 1 í C-dúr
op. 15. Edward Solomon
og hljómsveitin Fílharmonía
í Lundúnum leika; Herbert
Menges stjórnar.
16.16 Bariöaödyrum
Georg Einarsson sér um
þátt frá Austurlandi.
15.45 Tilkynningar.Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Hlustaöu með mér -
Edvard Fredriksen. (Frá
Akureyri.)
17.00 Barnaútvarpið. Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu - lönað-
arrásin. Umsjón: Siguröur
Albertsson og Vilborg Harð-
ardóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Siguröur
G. Tómasson flytur þáttinn.
19.50 Fjölmiölarabb
Guðmundur Heiöar Frí-
mannsson talar. (Frá Akur-
eyri.)
20.00 Vissirðu það? — Þáttur
í léttum dúr fyrir börn á öll-
um aldri
Fjallað er um staöreyndir
og leitaö svara við mörgum
skrýtnum spurningum.
Stjómandi: Guöbjörg Þóris-
dóttir. Lesari: Árni Blandon.
(Fyrst flutt í útvarpi 1980.)
20.30 Atvinnusaga frá
kreppuárunum
Guðrún Guölaugsdóttir
ræðir við Boga Jónsson,
Gljúfraborg í Breiðdal.
21.05 íslensk tónlist.
a. Rómansa eftir Einar
Markússon og Pastorale
eftir Hallgrím Helgason.
Einar Markússon leikur á
píanó.
b. „Fimma" fyrir selló og
píanó eftir Hafliöa Hall-
grímsson. Höfundurinn og
Halldór Haraldsson leika.
21.30 Útvarpssagan: „Hornin
prýða manninn" eftir Aksel
Sandemose
Einar Bragi les þýðingu sína
(15).
22.00 Fréttir. dagsins. Orö
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma (8)
22.30 Kalevala-tónleikar
finnska útvarpsins
Hljóðritun frá tónleikum
finnsku útvarpshljómsveit-
arinnar í Finlandiahöllinni í
Helsinki 6. febrúar f fyrra.
Stjórnandi: Leif Segerstam.
Einsöngvari: Tom Krause.
a. „Dóttir Pohjola" sinfón-
ískt Ijóð eftir Jean Sibelius.
b. Sex sönglög við Ijóð úr
„Kanteletar" eftirYrjö Kilpin-
en.
c. Kalevala-svíta eftir Uuno
Klami.
24.00 Fréttir. Dagskráriok.
MIÐVIKUDAGUR
5. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.16 Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.16 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Emil í Kattholti" eftir
Astrid Lindgren. Vilborg
Dagbjartsdóttir les þýðingu
sfna (3).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtek-
inn þáttur frá kvöldinu áður
sem Sigurður G. Tómasson
flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.26 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
10.40 Land og saga. Ragnar
Ágústsson sér um þáttinn.
11.10 Norðurlandanótur. Ólaf-
ur Þóröarson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Unga
fólkið og fíkniefnin. Umsjón:
Anna G. Magnúsdóttir og
Bogi Arnar Finnbogason.
14.00 MiÖdegissagan „Ævin-
týramaður," - af Jóni Ólafs-
syni ritstjóra. Gils Guð-
mundsson tók saman og
les (25).
14.30 Óperettutónlist.
a. „Skáld og bóndi", forleik-
ur eftir Franz von Suppé.
Fíladelfíuhljómsveitin leikur;
Eugene Ormandy stjórnar.
b. „Czárdásfurstafrúin",
lagasyrpa eftir Emmerich
Kálmán. „Salon"-hljóm-
sveitin í Köln leikur.
c. „Konungur flakkaranna"
eftir Rudolf Friml. Mario
Lanza og Judith Raskin
syngja atriði meö kór og
hljómsveit undir stjórn
Constantine Callinicos.
15.16 Hvaö finnst ykkur?
Umsjón: örn Ingi. (Frá Akur-
eyri.)
16.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar. Tón-
list eftir Joseph Haydn.
a. Píanósónata nr. 22 í
Es-dúr. Arthur Balsam leik-
ur.
b. Strengjakvartett í F-dúr
op. 77 nr. 2. Aeolian-kvart-
ettinn leikur.
17.00 Barnaútvarpiö. Meöal
efnis: „Stína" eftir Babbis
Friis Baastad í þýðingu Sig-
urðar Gunnarssonar. Helga
Einarsdóttir les (10). Stjórn-
andi. Kristín Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu -Sjávar-
útvegur og fiskvinnsla.
Umsjón: Gísli Jón Kristjáns-
son.
18.00 Á markaöi. Fréttaskýr-
ingarþáttur í umsjá Bjarna
Sigtryggssonar um við-
skipti, efnahag og atvinnu-
rekstur.
18.16 Tónleikar.Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur. Helgi
J. Halldórsson flytur þáttinn.
19.50 Eftir fréttir. Bernharður
Guðmundsson flytur þátt-
inn.
20.00 Hálftíminn. Elín Kristins-
dóttir kynnir popptónlist.
20.30 íþróttir. Umsjón: Samú-
el örn Erlingsson.
20.50 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
21.30 Skólasaga - Fyrstu
barnaskólarmr á 18. öld.
Guðlaugur R. Guömunds-
son tók saman, lokaþáttur.
Lesari meö honum: Kristján
Sigfússon.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma (9)
22.30 Bókaþáttur. Umsjón:
Njörður P. Njarövík.
23.00 Á óperusviöinu. Leifur
Þórarinsson kynnir óperu-
tónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
6. febrúar
0.00 Veðurfregnir. Fréttir
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm
7.30 Fréttir. Tilkynningar
8.00 Fréttir. Tilkynningar
8.16 Veðurfregnir
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Emil í Kattholti" eftir
Astrid Lindgren. Vilborg
Dagbjartsdóttir les þýðingu
sína (4).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir
10.05 Málræktarþáttur
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Helgi J.
Halldórsson flytur.
10.40 „Ég man þá tíð"
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.10 Morguntónleikar
Tónlist eftir Wolfgang
Amadeus Mozart
a. Sinfónía nr. 12 í G-dúr
K. 110. Fílharmoníusveitin í
Beriín leikur; Karl Böhm
stjórnar.
b. Konsert í C-dúr K. 299
fyrir flautu, hörpu og hljóm-
sveit. Werner Tripp og
Hubert Jellinek leika með
Fílharmoníusveitinni í Vín;
Karl Múnchinger stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.46 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Um
kirkju og trú
Umsjón: Gylfi Jónsson.
14.00 Miödegissagan: „Ævin-
týramaöur", - af Jóni Ólafs-
syni ritstjóra
Gils Guömundsson tók
samanog les (26).
14.30 Áfrívaktinni
Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Frá
Akureyri.)
16.16 Frá Suöurlandi. Um-
sjón: Hilmar Þór Hafsteins-
son.
16.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlist tveggja kyn-
slóöa
Siguröur Einarsson sér um
þáttinn.
17.00 BarnaútvarpiÖ
Stjórnandi: Kristín Helga-
dóttir.
17.40 Listagrip. Þáttur um list-
ir og menningarmál. Um-
sjón: Sigrún Björnsdóttir.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegtmál.
Sigurður G. Tómasson flytur
þáttinn.
20.00 Áferð
með Sveini Einarssyni.
20.30 Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabíói - Fyrri hluti.
Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat.
Einleikari á píanó: Nancy
Weems.
a. „Hjakk" eftir Atla Heimi
Sveinsson.
b. Píanókonsert nr. 21 í
C-dúr K. 467 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
21.20 „Auövitaö verður sól-
Skin"
Símon Jón Jóhannsson tek-
ur saman þátt um skáldiö
Steinunni SigurÖardóttur.
21.45 Sönglög eftir Jórunni
Viöar.
Katrín Sigurðardóttir sópran
syngur.
Vilhelmína Ólafsdóttur leik-
ur með á píanó.
(Hljóðritun frá tónleikum á
Listahátíö kvenna á Kjarv-
alsstööum 6. október sl.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma (10)
22.30 Fimmtudagsumræðan
— Lánamál námsmanna
Stjórnandi: Einar örn Stef-
ánsson.
23.30 Kammertónleikar
a. Allegro þáttur úr „Árstíða-
konsertunum" eftir Antonio
Vivaldi og þáttur úr „Vatna-
svítu" eftir Georg Friedrich
Hándel.
Concentus musicus kamm-
ersveitin í Vínarborg leikur;
Nikolaus Harnoncourt
stjórnar.
b. Michael Theodore syng-
ur gamlar ítalskar aríur með
einleikurum í Sinfóníuhljóm-
sveit útvarpsins í Múnchen;
Josef Dúnnwald stjórnar.
C. Óbókonsert í Es-dúr eftir
Vincenzo Bellini.
Heins Holliger leikur með
Sinfóníuhljómsveit útvarps-
ins í Frankfurt; Eliahu Inbal
stjórnar.24.00 Fréttir. Dag-
skrárlok.
FÖSTUDAGUR
7. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.16 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.06 Morgunstund barn-
anna: „Emil í Kattholti" eftir
Astrid Lindgren
Vilborg Dagbjartsdóttir les
þýðingu sína (5).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.46 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Sigurður
G. Tómasson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiðúrforustugreinum
dagblaöanna.
10.40 „Sögusteinn". Umsjón:
Haraldur I. Haraldsson. (Frá
Akureyri.)
11.10 „Sorg undir sjóngleri"
eftir C.S. Lewis
Séra Gunnar Björnsson
byrjar lestur þýðingar
sinnar.
11.20 Morguntónleikar
a. Orgelkonsert í F-dúr op.
4 nr. 4 eftir Georg Friedrich
Handel. Simon Preston leik-
ur með Menuhin-hljóm-
sveitinni; Yehudi Menuhin
stjórnar.
b. Brandenborgarkonsert
nr. 4 í G-dúr eftir Johann
Sebastian Bach. Hátíðar-
hljÓmsveitin í Luzern leikur;
Rudolf Baumgartner stjóm-
ar.
12.00 Dagskrá.Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.46 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Miödegissagan: „Ævin-
týramaöur", - af Jóni Ólafs-
syni ritstjóra
Gils Guðmundsson tók
saman og les (27).
14.30 Sveiflur. - Sverrir Páll
Erlendsson. (Frá Akureyri.)
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
17.00 Helgarútvarp barnanna
Stjórnandi: Vernharður Lin-
net.
17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnu-
staöir og verkafólk. Umsjón:
Hörður Bergmann.
18.00 Tónleikar.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fróttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegtmál
Margrét Jónsdóttir flytur
þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka
Umsjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
21.30 Frá tónskáldum
Atli Heimir Sveinsson kynnir
Sónötu VIII eftir Jónas Tóm-
asson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma (11)
22.55 Svipmynd
Þáttur Jónasar Jónassonar.
(Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur
- Jón Múli Árnason.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
03.00.
fcöurr-
taz-a-y1 r <É*I