Morgunblaðið - 28.02.1986, Side 3

Morgunblaðið - 28.02.1986, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR1986 B 3 IGreiðslurnar undir- búnar fyrir mynda- töku. Bára Kemp beitir hárlakks- brúsanum af fullum krafti og Elsa Har- aldsdóttir fylgist með. 3' Corona ATD borðtölvan er samræmd IBM-PC-AT, og er hraðvirkasta AT lölvan á markaði hérlendis! En hún er jafnfr'amt ódýrari. * 640k minni (má stækka) * Innbyggð grafík * Serial og Parallel tengi * Allt að 80Mb diskrýmd * Segulbandsstöð fáanleg * Verð frá 189.790 MICROTÖLVAN Síöumúla 8 - Símar 83040 og 83319 Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Öllum þeim ersýndu mér vinarhug á sjötugsaf- mœli minu 13. febrúar sl. meö heimsóknum, gjöfum, skeytum og simtölum, þakka ég af alhug. Lifið heil. Jóhannes Guðmundsson, Auðunnarstöðum. f .... “ > Breyttur símatími FYá og með 1. mars verður símatími minn milli kl. 8 og 9 mánudaga til föstudaga sími 29322 — 29305 — 29698. Hafsteinn Skúlason læknir, Þórsgötu 26, Reykjavík. RAFLOST? nei en rafmögnuð útsala hjá OQCClNn l\l II Cll IU SlMTÆKI með kló og vegghulstri á kr. 990,- FRAMLENGINGARSNÚRUR fyrir síma, 7 eða 15m. frá kr. 590,- SÍMSVARI með fjarstýringu á kr. 1 1.950,- DYRASÍMI með 4 mismunandi hringingum á kr. 2.950,- DISKETTUR frá kr. 175,- OOCCINri l\l II Lll ILÍ ÁRMÚLA7 Sími 687870 Opið daglega frá 9-18. laugardaga 10-12. Hljómsveitin Stuðmenn verður fyrir framan kvikmyndavélarnar á nýjan leik f ár, en þó í nokkuð óliku umhverfi en því sem menn hafa vanist. Hljómsveitin leggur upp í ferða- lag til Kína í fyrri hluta maímánaðar og ekki einungis með hljóðfæri í farangrin- um þvi ferðin verður fest á filmu af Ágústi Baldurssyni, kvikmyndagerðar- manni. „Þarna er um að ræða 40-50 mínútna langa heimildarmynd sem að hluta til verður leikin og núna erum við Valgeir Guðjónsson að vinna í handritinu," segir Ágúst, sem ennfremur leikstýrir myndinni og kemur líklegast til með að klippa hana. „Hljómleikaferðin tekur þrjár vikur, en við bætum einni viku við í því skyni að kvikmynda. Eins verður myndað hér heima við undirbúning ferðarinnar s.s. þrekþjálfunin hjá Sól- eyju Jóhannsdóttur, svo ekki sé minnst á þegar menn eru að reyna að innbyrða kínverskan visdóm, svo gleðin og skemmtilegheitin komist örugglega til skila hjá kínverskum áheyrendum. Eins kvikmyndum við í Englandi á ieiðinni til Kína, en hljómsveitin er þar núna við undirbúning að hljómleikaferðinni og plötu og þangað verður farið aftur í upphafi ferðarinnar. Tónlistin kemur til með að ráða mikið ríkjum í myndinni og þar verður mikið af nýrri tónlist, bæði á íslensku og á ensku og svo auðvitað kínversku, en Stuðmenn hafa tekið nokkur vinsæl kínversk lög og poppað þau upp eins og þeim einum er lagið." - Hver verður kostnaðurinn við um og eins og tfðkast við íslenska kvik- myndagerð þá lána menn launin sín. Vonandi verður svo hægt að selja myndina þegar þar að kemur, því að hún er hugsuð svolítið sem landkynn- ingarmynd og þá ekki bara á Kína, heldur því umhverfi sem þessi hljóm- sveit kemur frá. Þess vegna verður kvikmyndað hér bæði áöur en við förum og eins eftir heimkomuna, þannig að það sé til dæmis hægt aö sýna flutning- inn á sama lagi annars vegar á sviði í Peking og hins vegar í Borg í Gríms- nesi." - VE Baldursson, kvikmyndagerð- armaAur, leggur nú Stuðmönnum llð sltt á nýjan leik, en hann vann við gerð Hvftra máva, þar sem þessi mynd var tekin, auk þess sem hann hefur gert tónlistarmyndlr vlð lög hljómsveltarlnnar, „Segðu mér sattu, „Fegurðardrottnlnginu og „Go-go party“. þessa nýstárlegu heimildamynd? „Kostnaðaráætlun hljóðar upp á um sex milljónir króna og við vonumst til að fjármagna þetta með því að sækja um styrk, og við leggjum öll fé af mörk- maður, er að vinna í hljóðsetningu hennar. Að sögn leikstjórans verður myndin um 60 mínútur og mun hann skila henni af sér íjúní. Hrafn hyggst þó ekki láta þar við sitja, en fyrirtæki hans, FILM, sendi umsókn til kvikmyndasjóðs um undirbúningsstyrk vegna kvikmyndarinnar „Tristan og ísold". „Það er ekkert leyndarmál að ég sendi umsókn um tvær milljónir króna í undir- búning, þ.e. til að vinna leikmynd, búninga, kvikmyndatökuplanið, ákveða tökustaði og þessháttar," segir Hrafn um myndina sem væntanlega verður að hluta til kvikmynduð hér og að hluta til erlendis og hafa erlendir aðilar sýnt áhuga um að taka þátt í fram- leiðslu hennar. I því sambandi nefndi Hrafn Sænsku kvikmyndastofnunina, og fleiri. Hann kvað það hins vegar Ijóst að áður en að framleiðslu og kvikmyndatökum kæmi þyrfti að Ijúka undirbúningi og það yrði ekki gert án aðstoðar sjóðsins. Annað kvikmyndafyrirtæki sem enn- fremur sendi inn umsókn til undirbúnings er TURN TURN, kvikmyndafélag þeirra Karls Óskarssonar, Jóns Tryggvasonar og Ásgeirs Bjarnasonar. „Þarna er um að ræða mynd sem öruggt er að ekki verður kvikmynduð á þessu ári, heldur ætlum við að nota tímann til að Ijúka undirbúningi að henni og sendum þess vegna inn lang- tímaumsókn," segir Karl Óskarsson. Hér hafa aðeins verið tíunduð nokkur þau verkefni sem islenskir kvikmyndagerð- armenn hafa í bígerð og svo er bara að bíða og sjá hvað úr verður. í millitíðinni frumsýnir BÍÓ hf. íslensku kvikmyndina „Einsog skepnan deyr . . .“ eftir HILMAR ODDSSON, en myndin er nú komin á loka- stig og hefur frumsýning verið ákveðin 22. mars nk. - VE

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.