Morgunblaðið - 28.02.1986, Side 5

Morgunblaðið - 28.02.1986, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1986 B 5 af MontcChristo LAUGAVEGI 11 - SÍMI 24630 Okkur tókst það! að fá hinn kunna matreiðslumann frá Búðum, Rúnar Marrinsson, sem ætlar að matreiða fyrir gesti Greifans um þessa helgi. Rnnar hefur sérhæft sig í sjávarréttum svo að sjálfsögðu verður aðaláherslan lögð á hinar fjölbreyttu fisktegundir. Sjávarréttaunnendur — Nú er tækifærið til að smakka góða sjávarrétti. Borðapantanir í síma 24630. IÞaA er erfltt að lýsa fatnaAi Mlyake, því oft er elns og sá sem þau ber sé fremur svelpaA- ur stórum dúk, en klæddur flíkinni. Issey Miyake heldur einkalífi sínu aðskildu frá starfinu en það er þó vitað, að hann á enn sömu vinina og fyrr, hann ferðast mikið og hefur staðið í föstu sambandi við sömu konuna í áratug. En þrátt fyrir hógværð hefur hann gripið til j óvenjulegra auglýsinga og tísku- sýninga, sem haldnar eru í öllum helstu tískuborgum heims. Það er í raun erfitt að lýsa fatn- aði Issey Miyake, það er oft eins og sá er þau ber, sé fremur sveip- aður stórum dúk, en klæddur flí- kinni. Fötin má einatt nota á fleiri en einn veg, með einu handtaki ert.d. hetta dregin úrfelum, ermar . , . . ,, „ hann að eigi ekk styttarog annað i þeim dur. Honn- .... “ . . , . , umbuðirutanur l uðurinnielurþaAi nstaðvera . .. K ... .. . . eigi þau, og perí t ekki oundm hetðbundnum ..... , klæðist, að vera ■k hu<:myndum jmvestrænan . . ... ’ ’ .... . . FotlsseyMiy ■k fatriað r “luraðfoteiqi . , .■Wy • vel að smekk m; ■k ekkiaóþr>ngi ac K um.þaðmaefti ■k, he dur veita þeim sem , . .„ hann leggi sitt a ■L klæðast svigrumtil . sg-v . ,. H.... , austriðogvestr iíMk hreyfinga. Fot telur " linTtTÍllHBffrVr flTWTTM>l to irunrAnm n■ AUSTURBÆR Laugavegur 34-80 og fleira Föt eigl ekki aA þrengja aA heldur velta þelm sem klæAlst , svlgrúm til hreyflnga. J Blaóburóarfólk óskast! VIAvörunarkerflA samanstendur af plastmerkjum á fatnaA, töngum til aö taka þau af, llmmiAum á aArar vörur og svo rafelnda- og segulsvlAsbúnaöi viA útgöngudyr, sem fer í gang sé fariö meA merkta vöru út úr verslun. „Ástæðan fyrir því að við erum að flytja þau inn í dag, kom til 1983 þegar ég rak tískuverslunina Assa. Þá var vandamálið orðið það mikið að ég afréð að leita fyrir mér erlendis með svona kerfi og keypti það síðan frá Senelco. í framhaldi af því fórum við svo að flytja þau inn.“ — I/andamálið orðlð mlklð, seglr þú. Hversu mlklð? „Ég gerði mánaðarlega úttekt á vöru- rýrnuninni og á árinu 1982 var hún á bilinu 4-5% af heildarveltu verslunarinnar. Á fyrsta hálfa árinu eftir að kerfið var sett upp fór rýrnunin niður í 0,8-0,9%. Út frá þessum tölum sem og þeim sem verslunar- eigendur gefa okkur upp í dag og sambæri- legum tölum frá Norðurlöndunum, Svíþjóð og Danmörku sérstaklega, áætlum við að rýrnunin liggi á bilinu 3,5-8% hjá verslunum og 0,9-3,1% hjá stórmörkuðum. Og þarna er um að ræða verslanir sem velta allt frá 10—100 milljónum króna á ári, þannig að það er Ijóst að stórir fjármunir eru í veði. Rýrnun í verslunum er þrenns konar, sú sem kemur utanfrá, þ.e. búðahnuplið, sú sem kemur innanfrá, t.d. það sem vantar í sendingar og svo pappírabreytingarnar. Samkvæmt okkar reynslu kemur stærsti hlutinn utanfrá og hann eykst mjög sjáan- lega samfara þeim breytingum sem orðnar eru á kaupmætti launa í landinu." — Hvað hefur Vöruvernd selt mörg viðvörunarkerfl? „Þessi kerfi eru mjög dýr þannig að við seljum þau ekki heldur leigjum út og sjáum um viðhald. Við erum búnir að setja upp kerfi í ellefu verslunum og bætum sjö þar við í næsta mánuði," segir Sigurður og Örn bætir við að þegar kerfi sé sett upp í verslun sé byrjað á að kenna starfsfólkinu á það og rætt við það um ástæður þess að viðkomandi verslunareigandi hefur lagt út í slíka fjárfestingu. „Það sem við svo brýnum fyrir öllum sem vinna með svona kerfi er að þjófkenna aldrei nokkurn mann um leið og tækið fer í gang. Umfram allt að athuga málið kurteislega og ganga úr skugga um að mistök hafi ekki átt sér stað eins og að gleymst hafi að taka merkið af. Hins vegar þarf nauðsynlega að breyta þeirri þróun mála að fólk sem er tekið við búðahnupl gefi lögreglunni skýrslu og þar með nái málið ekki lengra. Það verður að koma til einhvernskonar sektarkerfi, eins og tíðkast á Norðulöndunum, eða þá smá- máladómstóll sem myndi afgreiða slík mál fljótlega eftir að upp um þau kemst,“ segir Örn. „Hvað varðar vörnina í viðvörunarkerf- unum þá felst hún ekki einungis í þvf að kerfið láti vita af óafgreiddri vöru á leið út úr versluninni, það eitt að mögulegir hnupl- arar sjái að kerfi er til staðar getur komið í veg fyrir að þeir láta til skarar skríða. Eins er kerfið viss vörn gegn innanbúðar- hnupli, því að það er Ijóst að haldi rýrnunin áfram eftir að kerfið er komiö upp, þá er hún komin til innan fyrirtækisins," segir Sigurður. „Þar fyrir utan gefur viðvörunar- kerfið starfsfólki kost á að sinna sínum kúnnum betur, þó að það þýði vissulega ekki að starfsfólk megi hætta að vera á verði gagnvart búðahnupli. Undirstaðan fyrir því að þessi kerfi geri sitt gagn er svo auðvitað sú að þau séu rétt notuð og í um 80% tilvika hafa þau verið það. í hinum tilfellunum er starfsfólkið ekki með í notkun kerfisins og þar af leiöandi misskilningur á virkni kerfisins, t.d. ef merktar yörur eru settar upp of nálægt því þannig að kerfið fer að gefa merki að ástæöulausu og svo ef því er ekki sinnt að setja merki á allar nýjar vörur. En sé rétt farið með viðvör- unarkerfi þá er það ein sterkasta vörn verslunareigenda gegn búðahnupli," segir Örn Jóhannsson. - VE

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.