Morgunblaðið - 20.03.1986, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.03.1986, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, VIDSKIPIIAIVINNUIÍF FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1986 B 7 með 15 verksmiðjur í Evrópu. Hver og ein þeirra framleiðir einn eða fleiri hluti fyrir allan markaðinn. Þetta hefur gert evrópsku verk- smiðjunum kleift að framleiða magn sem er sambærilegt við bandarískar, og að ná hagkvæmni stærðarinnar. Framleiðni er hin sama og í Bandaríkjunum og fram- leiðslukostnaður þvi sambærilegur. Og vegna stærðar framleiðslunn- ar gátum við auðveldlega keppti við framieiðslu í Bandarítjunum. En í raun hefur þetta kerfí gert IBM kleift að vera mjög samkeppnishæft og í dag er framleiðni í Evrópu svipuð og í Japan og Bandaríkjun- um. 3. Lágnr dreifingar- kostnaður Þegar flutt er út til annara markaða falla til eftirfarandi kostn- aðarliðir: framleiðslukostnaður + álagning + flutningskostnaður + tollur. í mörgum greinum framleiðslu er ódýrara að framleiða í stórum markaði miðjum, heldur er flytja inn. 4. Góð þjónusta Þegar mjög tæknileg vara er seld, jafnvel þótt til staðar sé vel þjálfað starfslið sem sér um viðhald, er stundum nauðsynlegt að senda tæknimenn frá verksmiðjum til að leysa erfið vandamál. Þar að auki verða viðhaldssérfræðingar betur þjálfaðir, ef rannsóknar- og fram- leiðslustarfsemin er ekki langt undan. Svo dæmi sé tekið, ef IBM á ís- landi fær nýtt og flókið hugbúnað- arkerfí getur það sent sérfræðinga sína í þjálfun til Bretlands eða til kennslumiðstöðvarinnar í Svíþjóð. Og ef það þarf að glíma við verulega erfitt vandamál, jafnvel þótt starfs- liðið sé vel þjálfað, getur það ávallt leitað til verksmiðju eða rannsókn- arstofu í Evrópu, sem er auðveldara heldur en að fara alla leið til Banda- ríkjanna. 5. Möguleiki á að halda uppi vöruframboði, þrátt fyrir vernd- arráðstafanir Flest lönd þurfa að takast á við varanlegt eða árstíðabundið at- Mita Ijósritunarvél- amar hafa fengið einkunnina „bestu kaup- in' f virtum erlendum við- skiptatímaritum. Þœr minnka bœði og stœkka og Ijósrifa ó hvers konar bréfsefni, glœrur og venjulegan pappír. Auk þess er Ijós- ritunarþjónusta f Hall- armúlanum. Þér er óhœtt að reikna með Pennanum. ALLT í EINNI FERÐ Hallamnúla 2 Sfml 83211 vinnuleysi eða greiðsluhalla á við- skiptum við útlönd, stundum hvort tveggja. Mikið atvinnuleysi sem og greiðsluhalli fær ríkisstjórnir oft til að taka upp vemdaraðgerðir. Þær eru hvattar til þess af almennings- álitinu, verkalýðsfélögum og sum- um íjármálamönnum sem halda, að þeir kunni einir ráð við vandanum. Jobert, franski viðskiptaráðherr- ann hafði fyrir nokkmm ámm áhyggjur af miklum innflutningi myndbandstækja til Frakklands. Hann ákvað þess vegna að þau skyldu tollafgreidd á einum stað í Poitiers, en þar vom aðeins tveir tollverðir. Þannig minnkaði inn- flutningurinn lítillega. Hefðu Jap- anir haft verksmiðjur í Frakklandi þá hefðu þeir ekki þurft að hafa áhyggjur af þessu. Fólk heldur að hægt sé að láta innlenda framleiðslu taka sess alls innflutnings, þegar mikið atvinnuleysi er, sem er auð- vitað rangt. Ef greiðsluhalli er mikill, vill fólk hækka tolla, innleiða innflutningshöft, auka útflutning. í báðum dæmum er verið að refsa erlendum fyrirtækjum sem selja til „verndaða landsins". Hins vegar er það fyrirtæki einnig vemdað, sem fjárfesti og skapaði atvinnu, það borgar skatta og flytur lítið inn frá móðurlandinu. Það em enn flóknari ástæður fýrir fjárfestingum í öðmm löndum. Ef skoðað er evrópskt fyrirtæki á tæknisviði, mun það verða sam- keppnishæfara á heimamarkaði gagnvart bandarískum og japönsk- um vömm, ef það framleiðir á hinum háþróaða bandaríska eða japanska markaði. Ef fyrirtæki nær t.d. árangri í sölu tölvuhluta í Japan er síður tilefni fýrir Japani að auglýsa sig sem þá bestu. Ef þeir væm það, hvers vegna væm erlend fyrirtæki þá að selja í þeirra landi? Auk þess hefur gáfum verið skipt jafnt um allan heim. Það er gott fyrir fyrirtæki að nýta sér hugvit í öðmm löndum. Tökum aftur dæmi frálBM: Eini Nóbelsverðlaunhafí IBM fyrirtækisins er japanskur og er í rannsóknardeildinni: Dr. Esaki. „The variable word logic" var fundið upp af tveimur frönskum verkfræðingum. Hinn frægi Winchester diskling- ur var hannaður á breskri rann- sóknarstofu. Sterkasta rafeindasmásjáin var þróuð í Ziirich rannsóknarstofunni. Ný aðferð til notkunar á „sindu- riti“ í læknisfræði var uppgötvuð á þýskri rannsóknarmiðstöð. Ég gæti tekið mörg önnur dæmi. Með því að ráða fólk frá mörgum löndum hefur hæfni fyrirtækisins á sviði rannsókna aukist. Líklegt er, að ef IBM hefði ekki haft þessar rannsóknarstofur utan Bandaríkj- anna, hefðu sömu uppgötvamir verið gerðar í Bandaríkjunum, en bara seinna, sem hefði skert sam- keppnishæfni fyrirtækisins. Hvaö færa fjárfest- ingaraðilar gest- gjafa sínum? Umræðan um erlendar íjárfest- ingar hefur nú staðið í að minnsta kosti 30 ár. Hún náði hámarki á sjöunda og áttunda áratugnum. Ég hef verið í hringiðu umræð- unnar þar sem ég vann hluta af þessu tímabili fyrir stóran fjárfest- ingaraðila í landi mínu, þ.e. IBM, w en frá 1965 til 1969 tók Frakkland eindregna afstöðu gegn erlendri fjárfestingu. Þessi afstaða Frakk- lands var byggð á vilja til að vemda sjálfstæði þjóðarinnar og til að vemda franskan eignarrétt á öllum . fyrirtækjum. Ég hef líka tekið þátt í umræðum um fjölþjóðafyrirtæki í nefnd hjá Sameinuðu þjóðunum 1972, og var formaður nefndar um flölþjóðafyr- SJÁNÆSTUSÍÐU I ! 3 ATVINNU REKSTRARTRYGGING SJÓVÁ ónstrVgging 9VUNA IGÐARTRYGGING INNBROTSÞJOFNAÐAR YATNSTJi íYGGING JRYGGING HUSEIGENOA JRYGGING SLYSATRYGGING LAUNÞEGA SLYSATRYGGIl GLERTRYI GGING KÆLI- RYGGINU TRYS1TVÖRUT VEL TRYGGT ITRYG Helstu kostir eru þessiri Nýir skilmálar sem veita aukna og betri vernd. Nýjar vátryggingar sem svara kröfum nútíma atvinnurekstrar.*^ Einföldun sem auðveldar vátryggðum að gera sér grein fyrir vátryggingarverndinni og rétti sinum. Einföldunin hefur í för með sér hagkvæmni sem skilar sér í hagstæðari iðgjöldum. Með reglubundnu millibili munu starfsmenn Sjóvá aðstoða við endurskoðun vátryggingarinnar, en það veitir öryggi og tryggir að vátryggingarverndin fylgir þróun og vexti fyrirtækisins. " BRUNATRYGGING GGING RAFEINDAT TRYGGING EKJA- ELATRl eitt ársiðgjald. skilmalar, eit r - HAGKVÆ m, eim r MT simi iandsb raut 4 Umboðs m allt me nn u

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.