Morgunblaðið - 20.03.1986, Síða 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ, VIÐSKIPi'l AIVINNULÍF FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1986
í gódar vélar þarf vandað-
an hugbúnad. Vlð höfum
á boðstólum úrval hug-
búnaðar á tölvur með MS
DOS styrikerfinu.
forritin frá IBM eru samhœfður hugbúnaður íháum gæðaflokki. Þetta
eru fimm forrit á Islensku, Skrástoð, Ritstoð, Skýrslustoð, Myndstoð
og Aætlunarstoð. Cögn úr einu þeirra má auðueldlega nota í þuí
nóesta.
LOTl/Sl 23
er eiginlega fyrsti hugbúnaðurinn sem gerði mönnum Ijóst huílík fay/í-^
ing uarð með tilkomu einmenningstöluanna. Draumarnir rœttust! I
þessu samofna hugbúnaðarkerfi er reikniuangur, gagnagrunnur og
teikniforrit.
LOTUS
SVMPHOJVV
er einnig samofið hugbúnaðarkerfi og er nánast framhald af LOTUS
12 3. Ekkert eitt forrit stenst samanburð uið LOTUS SYMPHONY.
I þessu kerfi er rituinnsla, reikniuangur. gagnagrunnur og teikniforrit
sem allter undiríeinu en auk þess erkerfið sérstaklega hannað til þess
að geta tengt einmenningstöluuna þína stœrra kerfi.
WbrdPerfect
er eitt juUkömnasta rituinnsluforritið sem nú er fáanlegt á einmenn-
ingstöluur. Rita má í einum til fimm dálkum, neðanmálsgreinar eru
leikur einn og enskt orðasafn og samheitaorðasafn fylgja. Fyr/r allar
gerðir prentara.
AutoCad
er fjölhœft teikniforrit fyrir arkitekta, uerkfræðinga og aðra tækni
menn og hönnuði. Vinsælasta teikniforritið fyrir einmenningstöluur
með stýrikerfið MS DOS.
■ I
;
AGJVES
erlauna- og aflauppgjörskerfi fyrir báta- og togaraútgerð. Sérhœft for-
rit fyrir útgerðarfyrirtœki.
Y
Laun
er öflugt launaforrit fyrir flestar tegundir fyrirtœkja. í þuí er unnt að
reikna út laun og launatengd gjöld huort heldur sem um er að ræða
uikulaun, mánaðarlaun. tímakaup eða aðrar greiðslur. suo sem álags-
og bónusgreiðslur.
LiöAlaun
^Einfalt og þœgilegt launaforrit, hentar uel smærri fyrirtœkjum.
K-GHl/JVJVl/S
er geysiöflugt íslenskt gagnasafnskerfi með ualmpndum, hjálparskjám
og tengimöguleikum uið önnur kerfi. IK — grunninum er notuð íslensk
stafrófsröð, að sjálfsögðu!
OPÍ/S
er mest seldi uiðskiptahugbúnaður fyrir einmenningstöluur á Islandi.
ÓPUS sér um uiðskiptamannabókhald, fjárhagsbókhald, birgðabók-
hald. sölubókhald, pantanir, tollskýrslur. uerðútreikninga, skýrslugerð
og endurskoðun.
er európskt fjölnotendastýrikerfi sem hefur uerið lagað að íslenskum
aðstæðum. I þuí má fá fjárhagsbókhald, uiðskiptamannabókhald,
sölu- og lagerforrit, rituinnslu, skýrslugerð, gagnagrunn, áætlanafor-
rit. uerkbókhald o.fl.
irtæki á vegum Alþjóða verzlunar-
ráðsins í 3 ár.
Ég þekki því tilfinninguna, ég
þekki deiluefnin og ég þekki stað-
reyndirnar.
Lítum aðeins á stöðuna í Frakk-
landi.
Árin 1964—1965 bannaði stjóm
De Gaulle nokkrar stórar nýjar
bandarískar fjárfestingar í Frakk-
landi. Ein af þeim var á vegum
Ford fyrirtækisins. Fordverksmiðja
var síðan reist í Belgíu, þýska verk-
smiðjan stækkuð og verksmiðja
reist á Spáni nokkru síðar.
Mitt álit var, að afstaða ríkis-
stjómarinnar væri út í hött og
raunar óskiljanleg.
Frakkland var hluti af Efnahags-
bandalaginu. Rómarsáttmálin átti
að tryggja frjáls vöraskipti milli
aðildarlanda, og skipulögð tolla-
lækkun hófst.
Ég sagði þá: Þessi ákvörðun mun
koma í veg fyrir ný störf í Frakk-
landi og mun alls ekki vemda
franska bflaframleiðslu, þar sem
Ford bflar geta hvort sem er komið
inn á franskan markað.
Hvað sjáum við í dag? Ford er
langstærsti bflaframleiðandi í Evr-
ópu og söluhæsti erlendi bíllinn í
FVakklandi.
Lítum nú á bjartari hliðar og
athugum frammistöðuna hjá IBM
sem eins og áður segir hefur starfað
í Frakklandi frá 1914.
í síðustu viku birti franska tíma-
ritið „Valeurs Actueiles" lista yfir
þau fyrirtæki sem borga hæsta
skatta í Frakklandi. Nr. 1 reyndist
vera IBM í Frakklandi og nr. 2
L’Air Liquide.
í þessu sambandi er athyglisvert,
að árið 1984 reyndust ríkisstyrkir
til eins af samkeppnisaðilum IBM,
en það fyrirtæki var þjóðnýtt 1981,
vera jafnháir og það sem IBM
borgaði í skatta sama ár. Það er
hart að sitja undir því, að skatt-
greiðslur okkar séu notaðar til að
hjálpa samkeppnisaðila, en þetta
vargert.
Á síðasta ári var svo gerð skoð-
anakönnun um ímynd fyrirtækja í
Frakklandi. IBM í Frakklandi
reyndist vera nr. 1 og Hewlett
Packard nr. 2, sem hlýtur að vera
staðfesting á því að þessi fyrirtæki
hafi aðlagast mjög vel okkar að-
stæðum.
Það varð ekki verkfall hjá IBM
í Frakklandi 1968 sem lýsir vel
góðum samskiptum við starfsmenn.
Það hefur haldið áfram að fjölga
starfsmönnum og hefur fleiri nú
(21.977) en 1980. Það á fjórar
verksmiðjur, tvær rannsóknarstofur
og eina vísindamiðstöð.
IBM er það fyrirtæki, sem eyðir
hæsta hlutfalli af launagreiðslum í
þjáifun starfsmanna sinna (12%).
Flestir starfsmenn era franskir,
öll yfirstjóm er frönsk. Það tekur
virkan þátt í öllum opinberam og
almennum málum. Færastu starfs-
menn IBM kenna í háskólum.
Það var fyrsta fyrirtækið í
Frakklandi til þess að veita starfs-
Sparisjóðir
Topp-bók nýr
18 mánaða
reikningur
TOPP-BÓK er nýr 18 mánaða
reikningur, sem sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis, Spari-
sjóður Kópavogs, Sparisjóður
Hafnarfjarðar og Sparisjóðurinn
í Keflavík bjóða viðskiptavinum
sínum.
Hver innborgun á Topp-bók er
bundin í 18 mánuði, en er þá laus
til útborgunar í einn mánuð, þá
binst hún á ný og er laus til út-
borgunar í einn mánuð á sex mán-
aða fresti.
Topp-bókin er með 19% vexti og
era höfuðstólafærslur vaxta tvisvar
á ári og era þeir ætíð lausir, eftir
að þeir hafa verið færðir.
Ávöxtun Topp-bókar er borin
saman við 6 mánaða bundinn verð-
tryggðan reikning.
mönnum sínum 5 ára leyfi til að
taka þátt í opinberri stjómsýslu,
með tryggingu um endurráðningu,
ef þeir vildu, þegar kjörtímabilið
rennur út.
Ég á erfitt með að sjá, hvemig
fyrirtæki getur verið franskara en
það, og ef ég bæti við, að IBM
hefur haft afgang á greiðslujöfnuði
í Frakklandi um árabil, er erfitt að
segja að bandarísk íjárfesting hafi
ekki verið til góðs fyrir landið.
Fjölþjóðafyrirtæki færir gest-
gjöfiim sínum líka nýja þekkingu;
þau sjá í raun um að koma tækni
sem víðast á framfæri.
Tökum enn annað dæmi frá IBM:
Það er með rannsóknarstofur í
Bandaríkjunum, Japan, Kanada,
Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi,
Svíðþjóð, Hollandi og Austurríki.
Vísindamiðstöðvar era í Bretlandi,
Noregj, Spáni, Frakklandi, Þýska-
landi, Italíu, ísrael og Kuwait. Vís-
indamennimir og tæknifræðingam-
ir á rannsóknarstofunum verða að
vera á sama þekkingarstigi í vís-
inda- og tæknilegum efnum, þar
sem þeir vinna að rannsóknum sem
hafa notagildi um allan heim. Disk-
lingar sem framleiddir era í Bret-
landi verða að vera nothæfir í tölvur
sem framleiddar era í Bandaríkjun-
um, eða Þýskalandi eða Italíu.
Tæknilega þekking þessa fólks
verður því að vera svipuð.
Og það er fleira sem kemur
gestgjafanum til góða. Flest fjöl-
þjóðafyrirtæki rejma mikið til þess
að koma sér vel í löndum gest-
gjafanna. Ein leiðin er að færa þeim
ekki aðeins tækniþekkingu, heldur
og þekkingu á sviði stjómunar.
Um stjónun
Á sjöunda áratugnum töluðu allir
í Evrópu um skort á tækniþekkingu.
Ég leyfi mér að halda því fram, að
skortur á stjómunarþekkingu hafi
verið meinið.
Staðreyndimar tala sínu máli.
Við höfðum jafnmarga vísindamenn
og verkfræðinga á hverja 1000
stúdenta og Bandaríkjamenn.
Kostnaður við rannsóknar- og þró-
unarstarfsemi sem hlutfall af þjóð-
arframleiðslu var í stærri Evrópu-
löndunum, svipaður og í Bandaríkj-
unum og Japan. En afköst þessara
vísindamanna og tæknifræðinga
var minni en í Bandaríkjunum og
Japan, t.d. á mælikvarða skráðra
einkaleyfa. Töfin frá uppgötvun til
framleiðslu var lengri. Markaðs-
setning vörannar var veikari. Allar
þessar þijár staðreyndir tengjast
stjómunarþjálfun. Og ef litið var
til viðskiptaháskóla, vora 20 í Evr-
ópu á móti 400 í Bandaríkjunum,
sem þýðir ekki að Bandaríkjamenn
hafi verið 20 sinnum betri. Engu
að síður er samband á milli mennta-
kerfisins, á hvað það leggur
áherslu, og stjómunarhæfíleika.
Ný tækni í upplýsingamiðlun og
flarskiptum hafa breytt stjómun
mjög mikið. Notkun þessarar nýju
tækni hefur hinsvegar ekki breiðst
eins hratt út í Evrópu og í Banda-
ríkjunum og Japan.
Staðan nú
Viðskipti halda áfram að blómg-
ast, þótt hægar sé en áður. Fjárfest-
ingar aukast hins vegar hraðar og
orðið hafa stórfelldar breytingar, án
þess að mikið hafi verið tekið eftir
þeim.
Frá árinu 1962 (ég skoðaði ekki
lengra aftur) hafa fjárfestingar
Bandaríkjamanna erlendis verið
stærri en erlendar fjárfestingar í
Bandaríkjunum. FYá 1981 hefur
dæmið snúist við. Útlendingar hafa
árlega fjárfest meira í Bandaríkjun-
um en Bandaríkjamenn hafa fjár-
fest erlendis. Og frá 1975 hafa
Evrópubúar flárfest meira utan
Evrópu en aðrir hafa fjárfest þar.
Þetta hefur umtalsverðar afleiðing-
an
1 — Það afsannar dómsdags-
kenningar eins og hjá Jacques
Servan Schreiber sem skrifaði 1967
í bók sinni „The American Chall-
enge“, að innan nokkurra ára yrði
annar stærsti iðnaðarframleiðand-
inn í heiminum ekki evrópskur
heldur bandarísk dótturfyrirtæki í
Evrópu.
2 — Það sýnir traust það sem
fjárfestingaraðilar bera til framtíð-
ar bandarísks hagkerfis.
3 — Það sýnir, að margir forstjór-
ar hafa skilið að við eram hvert
öðra háð í veröldinni og að fyrirtæki
þeirra verði að fjárfesta til að dafna.
4 — Það sýnir líka að fleiri og
fleiri taka áhættu, en fjárfestingar
í Bandaríkjunum héldu áfram, þrátt
fyrir hið háa dollaragengi.
Mín skoðun er sú, þeir sem enn
era harðir andstæðingar flölþjóða-
fyrirtækja, líkist helst safngripum
eða hugsjónarmönnum, sem neita
að trúa staðreyndum. Ég held þvf
ekki fram, að öll fjölþjóðafyrirtæki
hafi alltaf gert rétta hluti alls stað-
ar, en ég held því fram, að flest
þeirra hafi lært mikið síðustu 10
árin og fordæmi „hinna góðu“ hafí
haft þó nokkur áhrif á aðra.
Ríkisstjórnir og alþjóðastofnanir
hafa á sinn hátt skilið þau innbyrðis
tengsl, sem ríkja í veröldinni, og
þegar atvinnuleysi ríkir, hefur þeim
einnig skilist, að erlend fjárfesting
sem skapar vinnu, er af hinu góða.
Franskar aðstæður
Ég var einnig beðinn um að segja
nokkur orð um ástand mála í
FYakklandi. Ég mun verða mjög
stuttorður þar sem ég álít, að tvennt
beri að varast þegar talað er við
erlenda áheyrendur. Að finna að
eigin stjómvöldum og að gagnrýna
ríkisstjóm þess lands, þar sem ég
ergestur.
TÍÐNIBREYTAR — S. Stefánsson & Co. hefur tekið að sér
umboð fyrir enska fyrirtækið Anyspeed, sem er einn fárra framleið-
enda tíðnibreyta í heiminum
Tíðnibreytar hafa lítið verið notaðir á íslandi, enda tiltölulega stutt
síðan framleiðsla þeirra var hafin. Á myndinni era Gísli G. Kol-
beinsson, sölustjóri S. Stefánssonar & Co. og Sigvaldi Ragnarsson
rafvélameistari, með tíðnibreyta fyrir framan sig.